Morgunblaðið - 23.04.1987, Page 7

Morgunblaðið - 23.04.1987, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. APRÍL 1937 C 7 OPNUM í DAG SUMARDAGINN FYRSTA KL. 14 Þar munu fyrírtækí sýna og kynna starfsemí sína tengda FERÐALÖGUM, FRÍTÍMA OG ÚTIVERU. Ferðaskrífstofur munu kynna möguieika á alls konar ferð- um ínnanlands sem utan, sumarfatnaðurínn verður kynntur á nýstárlegan máta, I anddyrinu verður komið upp fallegum garði þar sem fólk getur komíst í sannkall- aða sumarstemmningu. Furðufarartækíð verðuf með stanslausar furðuferðír um ókunnar sióðir og má búast víð að margír farí í ferð sem seínt gleymíst. Skemmtiland verður, þar sem fólkí gefst kostur á að reyna hæfni sína. II " i-' * | Sýningín opnar kl. 14 þann 23. apríl og verður opin um helgar og 1. maí kl. 13 til 22 en vírka daga kl. 16 tíl 22. Kaupstefnan-Reykjavík hf

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.