Morgunblaðið - 23.04.1987, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 23.04.1987, Qupperneq 9
 <rrf MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. APRÍL 1987 € 9 Frá unsl num Frjálshyggjan Á undanförnum árum hefur frjálshyggjan blómstrað á íslandi. Kauptöxtum launafólks hefur verið haldið niðri. Lánskjaravísitala og vextir hafafengið að œða upp úr öllu valdi. Allthefur verið settámarkað. Líka heimilin. I Baráttan ] Púsundir húsnœðiskaupenda risu upp og andœfðu launa- og lánastefnunni með fjöldafundum, ályktunum og blaðaskrifum. I Pólitísk mistök Forsœtisráðherra landsins viðurkenndi að í lánskjaramálum hefðu verið gerð stórpólitísk mistök. Ríkisstjórnin hét úrbótum. Lengt í snörunni Úrbœtur ríkisstjórnarinnarfólustfyrst ogfremst í því að endurlána okkur hluta af þvísem hún áður hafði tekið afokkur með óréttmœtum hœtti. Meirihluti alþingismanna bœtti síðan gráu ofan á svart með því að samþykkja láglaunakjarasamningana. ~Enn eykst misgengið" Enn er vegið að húsnceðiskaupendum. í nýjum skattalögum eru réttindi húsnœðiskaupenda tilfrádráttarskert verulega. Viö spurðum flokkana Við spurðum flokkana hvort þeir vilji nú koma til móts við okkur með endurgreiðslum. Framsókn virti okkur ekki svars. Sjálfstœðisflokkurinn sagoi nei. Stjórnarandstöðuflokkarnir sögðu já. 1 Við minnum á Nú dynja á okkur auglýsingar með fagurgala. Við skulum vera yfirveguð. Við skulum dœma menn afverkum þeirra. Þeir hœla sér afþví að hafa náð niður verðbólgu. Við skulum muna að það vargert á okkar kostnað. Sjálfir kostuðu þeir engu til. Nú tala þeir umfestu. Við skulum muna hverjirfengu að kenna áfestu þeirra. Árangurinn Barátta okkar hefur skilað árangri. Húsnœðismál eru nú mannréttindamál. Við risum upp gegn frjálshyggjunni. Því miður náði hún að leggja mörg heimili í rúst. En við gefumst aldrei upp. KOMUM í VEG FYRIR AÐ HEIMIUN VERÐIAFTUR VETTVANGUR DÝRKEYPTRA PÓUTÍSKRA MISTAKA. Húsnæðishreyfingin.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.