Morgunblaðið - 23.04.1987, Page 37

Morgunblaðið - 23.04.1987, Page 37
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. APRÍL 1987 C 37 VILTÞÚ vinstri eða hœgri stefnu? YILT ÞÚ að Island verði atómstöð? að launafólk beri eitt byrðarnar? Alþýðubandalagið er eini vinstri flokkurinn. Alþýðubandalagið er flokkur þjóðfrelsisbaráttu, heill í afstöðu sinni gegn hersetunni og aðild íslands að NATO og fyrir því að ísland verði hluti af kj arnorkuvopnalausum Norðurlöndum. Alþýðubandalagið stendur alltaf með baráttu verkafólks, gegn mark- aðshyggjunni og fátæktinni sem er afleiðing hennar, fyrir mann- eskjulegu þjóðfélagi á grundvelli félagshyggju og samvinnu. Ekki kjósa gegn sjálfum þér. Kjóstu Alþýðubandalagið, eina flokkinn sem er örugglega til vinstri, flokk sem er í senn róttækur og raunsær.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.