Morgunblaðið - 28.04.1987, Side 7

Morgunblaðið - 28.04.1987, Side 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 28. APRÍL 1987 7 Myndþessi er byggð á sann- sögulegum heimildum um táningin, Rocky Dennis, og litríka móðurhans. það er ekki síst móðurinni að þakka að Rocky lét engan bilbug á sór finna, þrátt fyrirerfiðan sjúk- dóm sem afmyndaði andlit hans. ÁNÆSTUNNI ■■■■■■■■■■■■■ immiinn 22:20 Mlövlkudagur UST- RÆNINQJARNIR Nýr ítalskur spennumyndaflokk- ur. Frægum listaverkum erstolið víðs vegarum Ítalíu 23:45 fímmtudagur CHARLEY HANNAH (Charley Hannah). Þrautreyndur lögreglumaður veitirþrem af- brotaunglingum eftirför. Fyrir slysni verður hann einum þeirra að bana. Aðalvitnið imálinu er með glæpamenn á hælunum og Hannah tekurað sérað leysa málið. nll* agy Auglýsingasími Stöðvar 2 er 67 30 30 Lykillnn færð þúhjé Helmllistsakjum Heimilistæki hf S:62 12 15 Marklkvartettmn Kammermúsíkklúbburinn: Márkl-kvartett- ínn í Bústaðakirkju Kammermússikklúbburinn efnir til tónleika með Mftrkl strengjakvartettinum i Bústaða- kirkju á morgun, miðvikudag. Eru þetta sjöttu tónleikar Kam- mermúsíkklúbbsins á þessu starfsári og hefjast þeir klukkan 20.30. Á efnisskránni eru Strengja- kvartett í C-dúr, ópus 76, númer 3, eftir Josef Haydn, Strengjakvint- ett í G—moll, kv. 516, eftir Wolf- gang Amadeus Mozart og Strengjakvartett númer 1, ópus 45, eftir Wilhelm Kempff. Kvartettinn skipa þeir Josef Márkl, sem leikur á fiðlu, David Johnson, sem leikur á fiðlu og lágf- iðlu, Bemhard 011 leikur á lágfiðlu og Manfred Becker á knéfíðlu. Enn- fremur mun Ásdís Þorsteinsdóttir Stross leika með þeim á fiðlu í Strengjakvintett Mozarts. Að sögn Þórarins Guðnasonar, eins af forsvarsmönnum Kammer- músíkklúbbsins er þetta í fjórða skipti sem Márkl—kvartettinn kem- ur til íslands. Hann kom hingað fyrst árið 1976 og tók þátt í miklu „prógrami" á vegum Kammer- músíkklúbbsins, en klúbburinn stóð þá fyrir flutningi á öllum strengja- kvartettum Beethovens. Kvartett- inn kom aftur hingað árið 1977 í tilefni af því að 150 ár voru liðin frá dauða Beethovens og flutti þá Strengjakvartett ópus 135, sem er talið síðasta verkið sem Beethoven tókst að ljúka. Síðast kom kvartett- inn svo til íslands í febrúar 1981. Aðalfundur Félags viðskipta- og hagfræðinga: Bertrand Jacquillat flytur fyrirlestur PRÓFESSOR Bertrand Jacquill- at, bróðir hljómsveitarstjórans Jean-Pierre Jacquillat, sem ís- lendingum var að góðu kunnur, er væntanlegur til landsins nú í vikunni ásamt konu sinni. Bertr- and Jacquillat er þekktur fræði- maður og fyrirlesari og erindi hans hingað er að flytja fyrirlest- ur á aðalfundi Félags viðskipta- fræðinga og hagfræðinga í Domus Medica næstkomandi fimmtudag, 30. april, kl. 16.00. Fjallar flyrirlesturinn um það hvort einkafyrirtæki eigi að selja hlutabréf á almennum markaði og þá hvemig og nefnist á ensku „Should private companies go public and how?“. Bertrand Jacquillat er prófessor í hagfræði við Parísar-Dauphine- háskólann og starfar við rannsókn- arstöðina HEC-ISA eða Haute Etude Commercial. Hann er eftir- sóttur og þekktur fyrirlesari víða um heim og hefur m.a. verið gesta- prófessor við Stanford-háskóla í 2 ár og verið fenginn til fyrirlestra- halds við viðskiptadeildir í Burkley háskóla, Vínar-háskóla og víðar. Undanfarin 15 ár hefur birst eftir hann fyöldi blaðagreina um efna- hagsmál og hagfræði í fagblöðum og tímaritum og verið gefnar út rannsóknarskýrslur hans. Þá hefur hann gefíð út 8 bækur um ýmsa þætti stjómunar og fjármála. Bertrand Jacquillat er 42ja ára Bertrand Jacquillat gamall. Hann stundaði nám við Ecole des Hautes Etudes og við Institut d’Etude Politique í París, en hélt 1969 til Bandaríkjanna til framhaldsmenntunar við Harvard- háskóla. Doktor varð hann 1979 við Parísar Dauphine-háskólann. Hann var prófessor við Lille- háskóla 1980—82 og síðan lá leiðin 1983 til Parísar-Dauphine-háskól- ans, þar sem hann tók við prófess- orsstöðu. Hann hefur unnið mikið að rannsóknum í sínu fagi og átt sæti í nefndum og ráðum og m.a. verið forseti Félags viðskiptafræð- inga í Frakklandi og meðritstjóri blaðs athafna- og bankamanna. Sérfræðinganefnd ASÍ og atvinnurekenda: Mati á samningunum að Ijúkja STUTT er í að sérfræðmgar Al- þýðusambandsins, Vinnuveit- endasambandsins og Vinnumála- sambandsins ljúki mati á hvort í nýafstöðnum kjarasamningum við ríkisstarfsmenn undanfarið hafi orðið verulega hærri launa- hækkanir en í kjarasamningum sem gerðir voru í desember fyrir almennan vinnumarkað . ASÍ fór þess á leit við VSÍ og VMSÍ 10. apríl síðastliðinn að jóla- föstusamningamir svokölluðu yrðu endurskoðaðir með hliðsjón af kjarasamningum ríkisstarfsmanna. Á það var ekki fallist en ákveðið að sérfræðingar aðila skyldu meta breytingamar á samningunum. í samtali við Morgunblaðið í gær sagðist Bjöm Bjömsson hagfræð- ingur ASI búast við að því verki lyki fljótlega og yrðu niðurstöður þá birtar. VINSAMLEGAST ATHUGIÐ VEGNA MIKILLA ANNA HJÁ AMC VERKSMIÐJUNUM HAFA ÞÆR TILKYNNT 0KKUR AD STAÐFESTA ÞURFIPANTANIR Á HINUM VINSÆLU CHER0KEE- 0G WAG0NEER- BIFREIÐ- UMFYRIR1.MAÍNK. AFGREIÐSLUFRESTURINN LENGIST VERULEGA EFTIR1.MAÍ. _ . - Smiðjuvegi 4, n Jeep EGILL VILHJALMSSON HF. kóp.s.77200.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.