Morgunblaðið - 05.05.1987, Side 39
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 5. MAÍ 1987
39
atx/innzz o/ i/inn& — ntx/inr r Cl u tx/inna — — atvinna — — atx/inna
CtlVU II ict Cff w f f i 1 « mÍ CltVH II l t vii ii id dlVU 11 Id “• — dtvií lí id
1 15 50
Steindór Sendibílar
Viltu gerast
sendibílstjóri?
Vegna mikillar vinnu ætlum við að bæta við
nokkrum greiðabílum. Skilyrði: meirapróf og
góðir bílar.
Einnig nokkrum stærri sendibílum. Skilyrði:
góðir bílar og almennt ökupróf.
Upplýsingar á skrifstofunni Skólavörðustíg
42, sími 29566 frá kl. 10.00 til kl. 12.00.
R'NÐGJÖF OG RADNINC7\R
Matráðskona
Við leitum að matráðskonu fyrir traust fyrir-
tæki í Kópavogi. Vinnutími 3-4 klst. á dag.
Ábendi, Engjateigi 7,
sími 689099.
Nanna Christiansen
Ágústa Gunnarsdóttir
Þórunn Felixdóttir
HAMRAR SF.
NÝBÝLAVEGI 18 - 200 KÓPAVOGI
SfMI 91-041488
Verkamenn
athugið!
Okkur vantar menn í handlang á stór-
Reykjavíkursvæðinu sem fyrst.
Umsækjendur leggi inn umsóknir á auglýs-
ingadeild Mbl. merktar: „H — 2167“ fyrir kl.
12.00 8. maí.
Framtíðarstarf
Fyrirtæki í ferðaþjónustu óskar eftir að ráða
í starf skrifstofustúlku. Um er að ræða fjöl-
breytt starf er krefst góðrar kunnáttu í
almennum skrifstofustörfum.
Tungumálakunnátta (enska, danska, þýska)
nauðsynleg.
Umsækjendur þurfa að geta hafið störf alveg
á næstunni.
Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir
10. maí merktar: „Framtíðarstarf — 2404“.
Múrarar
Vantar 2-4 múrara strax.
Upplýsingar í síma 75096.
Húsaflsf.
Verkamenn
Vantar nú þegar nokkra verkamenn í vinnu.
Upplýsingar í síma 53999.
g § HAGVIBKI HF
SfMI 53999
Trésmiðir
Vantar nú þegar nokkra trésmiði í vinnu.
Upplýsingar í síma 53999.
HAGVIRKI HF
SfMI 53999
Hárgreiðslu-
— snyrtifræðingur
Sölustarf
Heildverslun með heimsþekktar hársnyrti-
vörur vill ráða hársnyrtifræðing til sölu og
kynningarstarfa hálfan eða allan daginn.
Þarf að hafa bíl til umráða og geta unnið
sjálfstætt. Góð enskukunnátta nauðsynleg
ásamt einhverju Norðurlandamáli.
Erum með einkaumboð fyrir hársnyrtivörur
á Norðurlöndum.
Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu
okkar frá kl. 13.00-18.00.
Pyramid,
Skóiavöröustíg 12,
sími623333.
Sumarstarf
— leikfangaverslun
Óskum eftir að ráða nú þegar ábyggilegan
og reglusaman starfskraft til almennra versl-
unar- og afgreiðslustarfa.
Umsóknir ásamt uppl. sendist auglýsinga-
deild Mbl. fyrir 11. maí merktar: „S — 2169".
Sumarvinna
Fyrirtæki í Reykjavík óskar eftir að ráða
starfskraft við innkaup og tiltekt á matvöru.
Nokkur helgarvinna.
Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrri
8. maí merktar: „Sumarstarf — 2403“.
Veiðivörður
Staða veiðivarðar með veiðiám í Austur-
Húnavatnssýslu er laus til umsóknar.
Veiðitímabilið er frá 1. júní til 20. sept.
Laun samkvæmt launakerfi ríkisins.
Umsóknir sendist Pétri Hafsteinssyni,
Hólabæ, 541 Blönduósi, fyrir þriðjudagskvöld
12. maí, sími 95-4349.
l
LIND
Ritari
Lind hf. tók til starfa í október 1986 og er
í eigu Banque Indosuez, Samvinnubanka ís-
lands hf. og Samvinnusjóðs íslands hf.
Tilgangur fyrirtækisins er að stunda fjár-
mögnunarleigu jafnframt annarri fjármála-
starfsemi, s.s. útvegun lána og ábyrgða,
fjármálaþjónustu fyrir innlend og erlend fyrir-
tæki og stuðla að viðskiptasamböndum
þeirra á milli. Einnig að vera umboðsaðili
Banque Indosuez á íslandi o.fl.
Banque Indosuez er einn stærsti banki
Frakklands og einn af 60 stærstu bönkum
heims. Starfar hann í yfir 70 þjóðlöndum.
Bankinn á eitt stærsta og elsta fjármögnun-
arleigufyrirtæki í Evrópu, Locafrance, stofn-
að 1961 og starfar það í um 15 þjóðlöndum.
Locafrance veitir Lind hf. alla tæknilega að-
stoð og hefur Lind hf. meðal annars tekið í
notkun sérstakan hugbúnað sem hannaður
var og þróaður af Locafrance. Starfsmenn
hjá Lind hafa hlótið þjálfun hjá Locafrance.
Eigið fé Lindar hf. er 110 milljónir og starfs-
menn fyrirtækisins eru fjórir. Vegna vaxandi
umsvifa þarf nú að bæta við ritara.
Starfssvið
★ ritvinnsla
★ skjalavistun
★ móttaka
★ alm. aðstoð á skrifstofu
Ritarinn
þarf að vera menntaður á verslunarsviði og
hafa góða reynslu af skrifstofustörfum.
Færni í tölvuvinnslu, íslensku og ensku áskil-
in. Ritarinn þarf að hafa góða framkomu,
vera skipulagður og geta unnið sjálfstætt.
Vera reiðubúinn að ganga í margvísleg störf
og leggja sitt af mörkum til að hlutirnir gangi
upp. Vegna náins samstarfs þarf viðkomandi
að eiga auðvelt með að umgangast aðra.
Starfið er laust í júlí eða ágúst.
Skriflegar eiginhandarumsóknir sem tilgreina
náms- og starfsferil skulu sendar FRUM hf.
c/o Holger Torp fyrir 11. maí nk.
Nánari upplýsingar eru eingöngu veittar hjá
FRUM hf.
Starfsmannastjómun
Ráðningaþjónusta [a—J [
Sundaborg 1-104 Reykjavík - Símar 681888 og 681837
Afgreiðslumaður
Reglusaman og duglegan afgreiðslumann
vantar í byggingavöruverslun sem er sér-
hæfð í pípulagningavörum.
Umsækjendur um starfið sendi upplýsingar
til auglýsingadeildar Mbl. fyrir 9. maí merkt:
„Byggingavörur — 8234“.
Málmiðnaðarmenn
Óskum að ráða vélvirkja, rennismið og raf-
suðumenn. Við greiðum góð laun.
Véiaverkstæöi Sig. Sveinbjörnssonar hf.,
Skeiðarási, Garðabæ,
símar52850 og 52661.
Innflutningur
Starfsmaður óskast til að annast innflutnings-
pappíra, bankamál, leysa vörur úr tolli og fl.
Vélaverkstæöi Sig. Sveinbjörnsonar hf.,
Skeiðarási, Garðabæ,
sími52850.
Verksmiðjuvinna
Óskum að ráða nú þegar nokkrar stúlkur til
verksmiðjustarfa.
Kexverksmiðjan Frón hf.,
Skúlagötu 28.