Morgunblaðið - 05.08.1987, Qupperneq 31

Morgunblaðið - 05.08.1987, Qupperneq 31
T8ei T8U0A .5 HUOACIUfflVGIlí .ŒQAJHVÍUOaOM MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 5. ÁGÚST 1987 ffeP 31 fr Klausturlíf 87: Áfalla- laust Klaust- urlíf Miklu færri ffestir en bú- íst var við Morgunblaðið/RAX Séð yfir hátíðarsvæðið í Húsa- felli. Kirkjubæjarklaustri. Fjölskylduhátíðin Klausturlíf ’87 fór hið besta fram á Kirkju- bæjarklaustri tun verslunar- mannahelgina. Á svæðinu voru þegar flest var á milli 1.500 og 2.000 manns. Mjög gott veður var á laugardag og á sunnudag hlýtt og þurrt þótt ekki nyti mikið sólar. Dagskrá yfir helgina var öll eins og til stóð og var heilmikil þátttaka í hinum ýmsu atriðum. Á laugardagskvöldið var flöldi manns við útigrill og varðeld þar sem menn tóku lagið við undir- leik harmonikkuleikara. Ekki var áberandi ölvun á svæðinu enda fjöl- skyldufólk í miklum meirihluta. Engin óhöpp urðu og fór allt mjög friðsamlega fram. Að sögn lögregl- unnar var enginn tekinn ölvaður við akstur og minnist lögreglan ekki eins rólegrar verslunarmanná- helgar um árabil. - HSH Hressir gestir á Húsafellshátiðinni. Þorvaldur þegar hann var spurður um hlut Stuðmanna. Að sögn Þorvalds urðu engin al- varleg slys á mönnum enda læknis- þjónusta með afbrigðum góð. „Talsvert bar á ósjálfbjarga fólki sem hafði drukkið frá sér vit og rænu og var hlúð að því í sérstöku tjaldi á svæðinu. Þetta fólk var á öllum aldri og ekkert frekar yngra fólk en eldra. Flestir gestir hátíð- arinnar voru á aldrinum 16-20 ára en þeir yngstu voru líklega 14 ára“ sagði Þorvaldur. Morgunblaðið/Einar Falur Aðspurður sagðist Þorvaldur ekki vita hvort hátíð með svipuðu sniði yrði haldin í Húsafelli að ári liðnu en fljótlega yrði tekin ákvörð- un um það í samráði við Náttúru- vemdarráð. í Atlavík voru hátíðargestir um það bil tvö þúsund talsins en að sögn Magnúsar Stefánssonar framkvæmdastjóra hátíðarinnar var búist við þijú til fjögur þúsund manns á hátíðina. „Ástæður fyrir þessari litlu þátt- töku eru auðvitað margvíslegar" sagði Magnús. „Að mínu mati var sá aldurshópur sem sótti hátíðina mun þrengri en oft áður og varla hægt að segja að nokkur gestur hafi verið eldri en 25 ára. Það sem hafði líklega mest áhrif var þó líklega veðrið sem var mjög slæmt daginn sem mótið hófst. Á föstudag varð mesta rigning sem orðið hefur á þessum slóðum það sem af er sumri". Magnús sagði að ekki væri búið að gera upp alla reikninga en for- ráðamenn mótsins vonuðust til þess að þeim tækist að láta enda ná sam- an. „Við byrjuðum að hreinsa svæðið á mánudaginn og klárum það áður en við snúum okkur að uppgjörinu". Magnús vildi að lokum koma þvf á framfæri að gestir mótsins hefðu verið mjög ánægðir með það sem boðið var upp á og að sögn björgun- arsveitarmanna hefði allt gengið vel fyrir sig þrátt fýrir töluverða ölvun. Heimsmeistarkeppnin í hestaíþróttum: Hestarnir famir utan -eiga fyrir höndum tveggja sóla hringa ferðalag Hestar íslenska landsliðsins lögðu af stað tíl Austurríkis um átta leytið á mánudagskvöldið með flugvél Flugleiða sem flaug með þá til Kaupmanna- hafnar. Þar voru hestarnir settir á bíl og eru nú á leið í gegnum Þýskaland. Aætlað var að ferðin tæki tvo sólarhringa ef ekkert óvænt kæmi upp á. Oft hafa orðið miklar tafír á landamærum þegar hestar eru fluttir milli landa. Með hestunum var fluttar birgðir af heyi sem á að duga þeim fram yfír mótið og eins graskögglar og fóðurbætir. Er það gert til að koma í veg fyrir hugsanleg áhrif fóðurbreyt- inga sem gætu gert hestana óhæfa til keppni. Tveir liðsmanna þeir Hafliði Halldórsson og Sig- urður Sæmundsson fóru út með hestunum og fylgja þeir þeim á áfangastað.Hinir knapamir fímm fara utan um helgina ásamt tveimur knöpum sem munu sýna tvo af kynbótahrossunum sem koma fram fyrir íslandshönd. Mótið hefst um miðja næstu viku og verður byijað á dómum kyn- bótahrossa Morgnunblaðið/V aldimar Kristinsson Tveir landsliðsmanna þeir Sigurbjörn Bárðarson og Hafliði Halldórsson fylgjast með hestum sínum þeim Brjáni og Isak þegar þeir voru fluttir lun borð.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.