Morgunblaðið - 05.08.1987, Side 35

Morgunblaðið - 05.08.1987, Side 35
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUÖAGUR '5. ÁGÚST 1987' ^Ö5 Nálastungulækningar: Fyrstu læknarnir ljúka fullgildu prófi utan Kina Haag, Hollandi. Reuter. SAUTJÁN hollenskir læknar, þar á meðal 74 ára gömul kona og skurðlæknir, urðu á föstudag Októberhátíð: Glasaþjóf- ar vari sig MOnchen, Reuter. SKIPULEGGJENDUR bjórhátíð- arinnar miklu í MUnchen i Bæjaralandi, sem kennd er við október, hyggjast nú koma í veg fyrir að minjagripasafanarar hafi á braut með sér bjórkrúsir. Á síðasta ári var 250 þúsund líterskrúsum undir öl hnuplað á októberhátíð. „Nú hættum við að líta á glasa- hnupl sem smávægilega yfírsjón," sagði Gabrielle Weisháupl, yfírmað- ur ferðamálaskrifstofunnar í Miinchen, og bætti við að hver ein- asti þjófuryrði kærðurtil lögreglu. í fyrra var krúsum að andvirði 750 þúsunda vestur-þýskra marka (sextán milljóna ísl. kr.) hnuplað á októberhátíðinni í Munchen. fyrstu Vesturlandabúarnir til að fá fullgild prófskirteini i nála- stungulækningum utan Kina. Nokkrir hafa numið lækningar þessar i KÍna og lokið próf i þar. Justa Renner, talsmaður Hwa To-nálastungudeildarinnar við há- skólann í Groningen í Hollandi, sagði, að 16 almennir læknar og einn skurðlæknir hefðu tekið þátt í námskeiði f þessari 3000 ára gömlu kínversku læknislist. Nálastungumeðferðin felst í því að nota nálar til að lina kvalir og lækna margvíslega kvilla. „Að minnsta kosti tveir lækn- anna ætla að snúa sér alfarið að nálastungulækningum," sagði Renner. Námskeiðið kostaði 7.500 gyllini (um 140.000 ísl. kr.) og tók sex vikur. Háskóladeildin í Groningen er eini staðurinn utan Kína, þar sem læknar geta stundað nám á sviði nálastungulækninga. Deildin var sett á stofn í janúarmánuði síðast- liðnum og hafa inntökubeiðnir frá læknum og sjúklingum streymt inn frá fyrsta degi. Þriggja mánaða biðlistar eru vegna meðferðar og yfír 200 manns hafa sótt um inn- töku á næsta námskeið, sem verður í nóvember næstkomandi. Alltáfloti í Sviss hafa veríð stanslausar rígningar um nokkurra vikna skeið og er þvi vatnsborðið í ám og vötnum hærra en það hefur í áratugi. Svo hátt er t.d. í Bodensee, að mörg þorp og bæir eru undir vatni að hluta. Þessi mynd var tekin i á fimmtudag í bænum Berlingen og sýnir vel hvernig þar er umhorfs. ÍÞRÓTTAKENNARAR. ÞJÁLFARAR 't't ttt' ttt NÁMSKEID í ERÓBIKKSTÚDÍól JÓNÍNU OG ÁGÚSTU DAGANA 24.-26. ÁGÚST 'tttttf NÝJUSTU UPPLÝSINGAR VARÐANDI ÖRYGGI 101. ÖRYGGI - FORVARNIR Lærið að þekkja æfingar sem teljast úreldar af „The Exercise Safety Assoc- iation" í Bandarikjunum. Margar af hinum gömlu góðu æfingum þykja nú geta gert meira ilft en gott. 105 JAZZLEIKFIMI Lærið frábær, einföld dansspor, sem hægt er að nota til að gera leikfimi- tímann skemmtilegan og hvetjandi. Það þarf aðdeilis ekki að vera með próf í dansi til að fylgja eftir í jazzleikfimi. NÝJAR, SKEMMTILEGAR OG FJÖL- BREYTTAR ÆFINGAR Verð: kr. 1.200 pr/kúrs eða allt námskeiðið (þ.e. 8 kúrsar) kr. 8.000,- Sendið seðilinn í pósti ásamt greiðslu eða hring- ið í innritunarsíma 29191. Takmarkaður fjöldi er í alla kúrsa svo hringdu strax og tryggðu þór pláss. Með öllum kúrsunum fylgja skriflegar lýsingar á æfingum. eróbikkshjdíó JÓNÍNU OG ÁGÚSTU Borgartún i 31 105 Reykjavík S 29191 % 102 HID MJÚKA EROBIKK (low impact) Kynnist þessu nýja formi á eróbikk- þjálfun, sem á síauknum vinsældum að fagna allsstaðar sem það hefur verið kynnt. Skemmtileg spor og fjöl- breyttar æfingar. 103 MAGI, RASS & LÆRI Þessi kúrs mun leggja áherslu á að kynna ykkur nýjar, öruggar gólfæfing- ar, og hvemig best er að raða upp æfingunum með því að nota vöðvaand- stæður. Farið verður nákvæmlega yfir hverja æfingu og rætt um tækni og rétta stöðu. 104 VAXTAMÚTANDI ÆFINGAR MEÐ TEYGJUBÖNDUM Æfingar með teygjuböndum enj nú notaðar í auknum mæli. Skemmtileg tilbreyting og betri árangur í að ná til hinna ýmsu vöðva. 106 ERÓBIKK Hinn klassíski eróbikktími, hörkufjör, hopp, hlaup, púl og puð fýrir þá, sem eru í toppformi. Fulit af hugmyndum fyrir þá, sem kenna eróbikk. 107 ERÓBIKK MEÐ LÓDUM Skemmtilegar og áhrifarikar æfingar fyrir þá, sem vilja leggja áherslu á vöðvauppbyggingu. Lærið hvemig hægt er að flétta æfingar með lóðum inn í eróbikktímann. 108 ÍÞRÓTTAKENNSLA BARNA OG UNGUNGA Nýjustu atriði varðandi þjálfun bama og unglinga. Heilsusamleg hreyfing í skemmtilegum leikjum. Nýtt kennslu- kerfi frá U.S.A. til þess aö efla þol, styrk og liðleika í tímum. Natn. Heimili. Póstnr._ Staður_ Sími % Vinnusími Ég óska eftir ad innrita mig í eftirfarandi kúrsa (merkið x í reit): kl. 13.15 102 □ kr. 1.200.- kl. 15.00 104 □ kr. 1.200.- kl. 08.30 108 □ kr. 1.200.- kl. 10.00 105 □ kr. 1.200.- kl. 12.30 101 □ kr. 1.200.- kl. 14.45 103 □ kr. 1.200.- kl. 13.15 107 □ kr. 1.200.- kl. 15.30 106 □ kr. 1.200.- Samtals kr._____________________ Mánud. Þridjud. Miövikud

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.