Morgunblaðið - 05.08.1987, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 05.08.1987, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVTKUDAGUR 5. ÁGÚST 1987 Vestmannaeyjar: Emil Andersen greiðir hæstu gjöld einstaklinga Vestmannaeyj um. GJALDENDUM opinberra gjalda í Vestmannaeyjum er gert að greiða i ár samtals 429.798 þús. krónur samkvæmt skattskrá sem lögð var fram fyrir helgina. Er það rösklega 20% hækkun frá fyrra ári. 3.373 einstaklingar greiða 347.112 þús. krónur sem er 19,48 hækkun frá fyrra ári og 148 lögaðilar greiða 82.686 þús. krónur sem er 23.81 hækkun frá 1986. Einstaklingar greiða 145.385 þús. krónur í tekjuskatt, 4.899 þús. krónur í eignaskatt, 9.019 þús. krónur í aðstöðugjöld og 159.807 þús. krónur í útsvar. Tekjuskattur lögaðila er 10.167 þús. krónur, aðstöðugjald 31.795 þús. krónur og lífeyristrygginga- gjald 25.874 þús. krónur. Tíu hæstu gjaldendur einstakl- inga eru: 1. Emil Andersen, útgerðarmað- ur, kr. 2.630.035. 2. Kristmann Karlsson, heild- sali, kr. 1.595.310. Leiðrétting í minningargrein um Jórunni Sig- urðardóttur Njarðvík, sem birtist í blaðinu á laugardag, segir, að sonur hennar Torfi sé kvæntur Guðbjörgu Helgadóttur (Bergs, bankastjóra). Hér hefur greinarhöfundi skjátlazt. Guðbjörg Helgadóttir er dóttir Helga Elíassonar bankastjóra. Þetta leiðréttist hér með. 3. Siguijón Jónsson, lyfsali, kr. 1.588.782. 4. Haraldur Gíslason, fram- kvæmdastjóri, kr. 1.400.033. 5. Bjöm ívar Karlsson, læknir, kr. 1.232.539. 6. Erlendur G. Pétursson, fram- kvæmdastjóri, kr. 1.142.281. 7. Garðar S. Ásbjömsson, út- gerðarstjóri, kr. 981.089. 8. Einar Valur Bjamason, lækn- ir, kr. 899.570. 9. Páll Helgason, framkvæmda- stjóri, kr. 896.187. 10. Matthías Óskarsson, útgerð- armaður, kr. 847.129. Fimm hæstu gjaldendur lögaðila em: 1. Hraðfrystistöð Vestmanna- eyja hf. kr. 9.251.464. 2. Vinnslustöðin hf. kr. 6.330.219. 3. Gunnar Ólafsson og Co. hf. kr. 4.845.108. 4. Samtog sf. kr. 4.689.147. 5. Fiskimjölsverksmiðjan hf. kr. 4.623.809. -hkj. Harður árekstur Morgunblaðið/Ásgeir Einarsson HARÐUR árekstur varð á fimmtudag á mótum Skúlagötu og Frakkastígs. Sendibíll og fólksbíll skullu saman með þeim afleiðingum að senda þurfti tvo á slysadeild, talsvert slasaða. Eins og sjá má eru bílarnir allmikið skemmdir. Norræna húsið: Fyrirlestur um Snorra Sturlu- son fyrir erlenda ferðamenn í NORRÆNA húsinu fimmtu- daginn 6. ágúst kl. 20.30 verður opið hús fyrir erlenda ferða- menn. Dr. Finnbogi Guðmunds- son landsbókavörður flytur þá fyrirlestur á norsku sem nefnist „Snorri Sturlusons skildring av dei nordiske folk“. Eftir fyrirlesturinn og kaffihlé verður sýnd kvikmynd Osvalds Knudsen „Surtur fer sunnan" og er myndin með dönsku tali. smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Sérferðir sérleyfishafa 1. Sprengisandur/Kjölur Akureyri. Dagsferö frá Rvik yfir Sprengisand. Leiösögn, matur og kaffi innifaliö í veröi. Brottför frá BSÍ mánudaga og fimmtu- daga kl. 08.00. Til baka frá Akureyri yfir Kjöl miðvikudaga og laugardaga kl. 08.30. 2. Fjallabak nyrðra — Land- mannalaugar — Eldgjá. Dags- ferö frá Rvik um Fjallabak nyrðra — Klaustur — Skaftafells og Hof í Öræfum. Möguleiki er að dvelja í Landmannalaugum, Eldgjá eða Skaftafelli milli feröa. Brottför frá BSÍ daglega kl. 08.30. Frá Hofi daglega kl. 08.00. 3. Þórsmörk. Daglegar feröir I Þórsmörk. Mögulegt aö dvelja í hinum stórglæsilegu skálum Austurleiöa i Húsadal. Fullkomin hreinlætisaöstaða meö gufubaði og sturtum. Brottför frá BSÍ dag- lega kl. 08.30, einnig föstudaga kl. 20.00. Til baka frá Þórsmörk daglega kl. 15.30. 4. Sprengisandur — Mývatn. Dagsferð frá Rvik yfir Sprengi- sand til Mývatns. Brottför frá BSI' miðvikudaga og laugardaga kl. 08.00. Til baka frá Mývatni fimmtudaga og sunnudaga kl. 08.00. 5. Borgarfjöröur — Surtshellir. Dagsferð frá Rvik um fallegustu staöi Borgarfjarðar s.s. Surts- helli, Húsafell, Hraunfossa, Reykholt. Brottför frá BS( þriöju- daga og fimmtudaga kl. 08.00. 6. Kverkfjöll. 3ja daga ævin- týraferð frá Húsavík eöa Mývatni í Kverkfjöll. Brottför mánudaga og föstudaga kl. 12.00 frá Húsavík og kl. 13.00 frá Mý- vatni. Einnig er brottför frá Egilsstööum kl. 09.00. 7. Skoðunarferöir i Mjóafjörð og Borgarfjörð eystri. Stór- skemmtilegar skoðunarferðir frá Egilsstööum í Mjóafjörð fimmtu- daga kl. 11.20 (2 dagar) og föstudaga kl. 11.20 (dagsferð). Einnig er boðið upp á athyglis- verða dagsferö til Borgarfjarðar eystri alla þriðjudaga kl. 11.20. 8. 3ja daga helgaferð á Látra- bjarg. Fyrir þá sem vilja kynnast fegurð Vestfjarða er þetta rétta ferðin. Gist er i Bæ Króksfiröi/ Bjarkarlundi og á ísafiröi. Brott- för frá BSÍ alla föstudaga kl. 18.00. 9. Töfrar öræfanna. 3ja daga ógleymanleg ferð um hálendi islands, Sprengisand og Kjöl ásamt skoöunarferö um Mý- vatnssvæðiö. 2ja nátta gisting á Akureyri. Brottför frá BSÍ alla mánudaga og fimmtudaga kl. 08.00. 10. 5 daga tjaldferð. Hin vin- sæla 5 daga tjaldferð um Sprengisand — Mývatnssvæöi — Akureyri — Skagafjörö — Kjal- veg — Hveravelli — Geysi og Þingvöll. Fullt fæöi og gisting í tjöldum. Brottför frá BSl’ alla þriðjudaga kl. 10.00. Ódýrar dagsferðir með sérleyfisbifreiðum frá Reykjavík Gullfoss — Geysir. Dagsferð að tveimur þekktustu feröamanna- stööum islands. Brottför frá BSÍ daglega kl. 09.00 og 13.00. Komutími til Rvík kl. 19.35. Fargjald aðeins kr. 900,-. Þingvellir. Stutt dagsferö frá BSÍ alla daga kl. 14.00. Viödvöl á Þingvöllum er 2 klst. Komutími til Rvik kl. 18.00. Fargjald aðeins kr. 380,-. Bifröst í Borgarfirði. Stór- skemmtileg dagsferö frá Rvík alla daga kl. 08.00. Viödvöl í Bif- röst er 4'h klst., þar sem tilvalið er aö ganga á Grábrók og Rauð- brók og síðan að berja augum fossinn Glanna. Komutimi til Rvik kl. 17.00. Fargjald aðeins kr. 11030,-. Dagsferð á Snæfellsnes. Marg- ir telja Snæfellsnes einn feg- ursta hluta islands. Stykkis- hólmur er vissulega þess viröi að sækja heim eina dagsstund. Brottför frá BS( virka daga kl. 09.00. Viðdvöl í Stykkishólmi er 5 klst. og brottför þaðan kl. 18.00. Komutími til Rvík kl. 22.00. Fargjald aðeins kr. 1.330,-. Skógar. Dagsferö að Skógum með hinn tignarlega Skógarfoss i baksýn. Enginn ætti aö láta hið stórmerkilega byggðasafn fara fram hjá sér. Brottför frá BSÍ daglega kl. 08.30. Viðdvöl í Skógum er 4'h klst. og brottför þaðan kl. 15.45. Fargjald aðeins kr. 1.100,- Bláa lónið. Hefur þú komiö i Bláa lóniö eða heimsótt Grindavík? Hér er tækifæriö. Brottför frá BSÍ daglega kl. 10.30 og 18.30. Frá Grindavík kl. 13.00 og 21.00. Fargjald aðeins kr. 380,-. Landmannalaugar. Eftirminni- leg dagsferö i Landmannalaug- ar. Brottför frá BSl daglega kl. 08.30. Viödvöl í Laugunum er 1 '/a-2 klst. og brottför þaðan kl. 14.30. Komutimi til Rvík er kl. 18.30. Fargjald aöeins kr. 2.000,-. BSÍ hópferðabílar Og fyrir þá sem leigja vilja HÓP- FERÐABÍLA býöur BSÍ HÓP- FERÐABÍLAR upp á allar stæröir bila frá 12 til 66 manna til skemmtiferða, fjallaferöa og margs konar feröalaga um land allt. Hjá okkur er hægt aö fá lúx- us innréttaöa bíla meö mynd- bandstæki, sjónvarpi, bilasíma, kaffivél, kæiiskáp og jafnvel spilaboröum. Við veitum góðfúslega alla hjálp og aöstoð við skipulagningu ferðarinnar. Og þaö er vissulega ódýrt aö leigja sér rútubíl: Sem dæmi um verö kostar að leigja 21 manns rútu aöeins kr. 53,- á km. Veröi feröin lengri en einn dagur kostar bíllinn aðeins kr. 10.600,- á dag, innifaliö 200 km og 8 tíma akstur á dag. Láttu okkur gera þér tilboð sem þú getur ekki hafnað. Afsláttarkjör með sérleyfisbifreiðum Fyrir þá sem vilja ferðast ódýrt um landið er HRING- OG TÍMA- MIÐI alveg ótrúlega ódýr ferða- máti. HRINGMIÐI kostar aðeins kr. 4.800, - og þú getur ferðast „hringinn" á eins löngum tíma og með eins mörgum viökomu- stööum og þú sjálfur kýst. TÍMAMIÐI veitir þér ótakmark- aðan akstur meö sérleyfisbif- reiðum og vika kostar aöeins kr. 5.800, - (tvær vikur 7.500,-, þrjár vikur 9.600,-, fjórar vikur 10.800, -.) Auk þessa veita miöarnir þér ýmis konar afslátt á ferðaþjón- ustu um land allt. Allar upplýsingar veitir FERÐA- SKRIFSTOFA BSÍ UMFERÐAR- MIÐSTÖÐINNI, SÍMI 91-22300. ÚTIVISTARFERÐIR Sumarleyfisferðir 1. Tröllaskagi 9.-15. ágúst. Ný skemmtileg ferð. Barkárdalur — Tungnahryggur — Hólar (3d.) og Siglufjörður — Héðinsfjörður — Ólafsfjörður (3d.). Bæöi bak- pokaferð og dvöl á sama staö. Hús og tjöld. 2. Ingjaldssandur, 18.-23. ág- út. Kynnist áhugaveörum stööum á Vestjföröum á skagan- um milli Önundfjarðar og Dýra- fjarðar. Létt ferö, enginn buröur. Berjaland. Gist í húsi. 3. Berjaferð i isafjarðardjúpf 20.-23. ágúst. Skoðunar- og berjaferð. Æðey — Kaldalón — Snæfjallaströnd — Króksfjörður. 4. Núpsstaðarskógar. 27.-30. ágúst. 4 dagar. Tjöld. Uppl. og farm. á skrifst. Grófinni 1, sfmar 14606 oh 23732. Sjáumst. Útivist. ÚTIVISTARFERÐIR Fjölskylduhelgi í Þórsmörk 7.-9. ágúst Brottför föstud. kl. 20.00 og laugard. kl. 8.00. Góð gistiað- staða i skálum Útivistar Básum og tjöldum. Dagskrá: Göngu- ferðir, ratlelkur, varðeldur, kvöldvaka, pylsugrill fyrir börn- in. Afsláttarverð kr. 2.500 f. fullorðna. 10-15 ára greiða hálft gjald og yngri en 10 ára fá fritt i fylgd foreldra sinna. Pantið timanlega. Góð fararstjórn. Til- valin ferð jafnt fyrir fjölskyldur sem einstaklinga. Einsdagsferð f Þórsmörk, sunnudaga 9. ágúst kl. 8.00. Sjáumst! Útivist. 1927 60 ára 1987 ®FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Dagsferðir Ferðafélagsins: Kl. 8.00 Þórsmörk — dagsferð. (Verö kr. 1.000,-) Munið aö ódýr- asta sumarleyfiö er dvöl hjá Ferðafélaginu f Skagfjörðs- skála/LangadaL Kl. 20.00 Sveppaferð f Helð- mörk (kvöldferð). Verð kr. 300,- Fimmtudagurinn 6. ágúst — kl. 8.00 Kerlingafjöll — dagsferð. Einstakt tækifæri að heimsækja Kerlingafjöll. Verö kr. 1.200,- Brottför frá Umfeöarmiöstöö- inni, austanmegin. Farðmiðar v/bfl. Feröafélag íslands. 1927 60 ára 1987 FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Sumarleyfisferðir Ferðafélagsins: 7.-12. ágúst (6 dagar): Land- mannalaugar — Þórsmörk. Gengiö á fjórum dögum frá Landmannalaugum til Þórs- merkur. Gist í sæluhúsum F.i. 7.-16. ágúst (10 dagar): Hálend- ið norðan Vatnajökuls. Gist f sæluhúsum. Ekið noröur Sprengisand um Gæsavatnaleiö í Herðubreiðarlindir, þar næst í Kverkfjöll yfir nýju brúna viö Upptyppinga og í leiöinni komið við i Öskju. I Kverkfjöllum er dvalið í þrjá daga siöan fariö aö Snæfelli og dvaliö í tvo daga. 9.-16. ágúst (8 dagarj: Hrafns- fjörður — Norðurfjörður. Gengið með viöleguútbúnaö um Skorarheiði i Furufjörö og áfram suður til Noröurfjarðar, þar sem ferðinni lýkur og áætlunarblll tekur hópinn til Reykjavíkur. 11. -16. ágúst (6 dagar): Þin- geyjarsýslur. A fjórum dögum veröa skoðaðir markverðir staöir i Þingeyjar- sýslum. Gist i svefnpokaplássi. 12. -16. ágúst (5 dagar): Þórs- mörk — Landmannalaugar. Ekiö til Þórsmerkur aö morgni miövikudags og samdægurs gengiö i Emstrur, síöan áfram milli gönguhúsa uns komiö er til Landmannalauga á laugardegi. 14.-19. ágúst (6 dagar): Land- mannalaugar — Þórsmörk. Gist i sæluhúsum. 19.-23. ágúst (5 dagarj: Land- mannalaugar — Þórsmörk. AUKAFERÐ. Þessari ferð er bætt við áður skipulagða feröaáætlun vegna mikillar aösóknar. 21.-26. ágúst (6 dagar): Land- mannalaugar — Þórsmörk. ATH.: Síðasta skipulagöa göngu- feröin í sumar frá Landmannalaug- um til Þórsmerkur. Upplýsingar og farmiöasala á skrifstofu F.Í., Öldugötu 3. Sumarleyfisferöir Ferðafélags- ins eru ódýrastar. Kynniö ykkur verð og tilhögun feröanna. Feröafélag íslands. Hörgshlíð 12 Samkoma i kvöld, miövikudags- kvöld, kl. 20.00. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. 1927 60 ára 1987 FERDAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Helgarferðir 7.-9. ágúst: 1. Hungurfit — Tlndfjallajökull. Ekiö um Fjallabaksleið syöri aö Hungurfit, þar veröur tjaldaö. Gengiö á Tindfjallajökul. 2. Landmannalaugar — Velöi- vötn. Gist í sæluhúsi F.i. i Landmannalaugum. Dagsferö til Veiöivatna. 3. Þórsmörk. Gist í Skagfjörðs- skáia, Langadal. 4. Hveravellir. Gist í sæluhúsi F.í. á Hveravöllum. Farmiðasala og upplýsingar á skrifstofu F.Í., Oldugötu 3. Ferðafélag islands. ÚTIVISTARFERÐIR Miðvikudagur 5. ágúst Kl. 20.00 Kvöldferð um Laugar- nesland. Létt og skemmtileg ferð. Fariö um Skógræktarstöð- ina í Fossvogi, Grasagaröin að gömlu þvottalaugunum og um Laugarnestanga aö safni Sigur- jóns Ólafssonar. Verö kr. 300,- frítt fyrir börn m. fullorönum. Brottför frá BSÍ, bensinsölu. Sjáumst. Útivist. Dyrasímaþjónusta Gestur rafvirkjam. — S. 19637. Gistiþjónusta (Holiday f lats) íbúöagisting. Sími 611808. Sumarnámskeið í vélritun Vélritunarskólinn, s. 28040/
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.