Morgunblaðið - 05.08.1987, Qupperneq 46

Morgunblaðið - 05.08.1987, Qupperneq 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 5. ÁGÚST 1987 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Skrifstofustarf Innflutningsfyrirtæki leitar að röskum tölu- glöggum starfskrafti til framtíðarstarfa. Verksvið: — Tollskýrslugerð og verðútreikn. (f töivu). — Tölvuskráning pantana. — Merking og frágangur skjala. — Erlendar bréfaskriftir, telex og telefax Æskilegt er að viðkomandi sé vanur tölvu- vinnslu svo og enskum bréfaskriftum. Góð vinnuaðstaða með sérskrifstofu í nýju skrif- stofuhúsnæði. Mjög góð laun f boði fyrir traustan og góðan starfskraft, sem unnið getur sjálfstætt og skipulega. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Farið verður með allar umsókn- ir sem trúnaðarmál. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist auglýsinga- deild Mbl. fyrir 15. ágúst merktar: „Framtíðarstarf — 8447“ laun fboði fyrir áhugasamt starfsfólk Axis hf. framleiðir húsgögn og innréttingar fyrir innanlandsmarkað og til útflutnings. Við viljum ráða áhugasama og vandvirka karla og konur í eftirtalin störf: 1. Almenna vinnu við samsetningu og frá- gang framleiðsluvara. 2. Vélavinnu. 3. Lagerstörf. Upplýsingar hjá framleiðslustjóra. AXIS, AXEL EVJÖLFSSON HF. SMIÐJUVEGUR 9, 200 KÓPAVOGUR, SlMI 43500 AXIS STEIiSILL óskar eftir starfskrafti til fjölbreyttra starfa, sem felast m.a. í afgreiðslu og Ijósritun. Bíipróf æskilegt. Upplýsingar veitir Elín milli kl. 13.00-18.00. 3TEMSILL NÓATÚNI17 SÍMI24250 RAÐGJOF OG RAÐNINGAR Ertu matreiðslu- meistari? Eitt af betri veitingahúsum borgarinnar óskar að ráða góðan matreiðslumeistara til starfa. Veitingahúsið er vel staðsett og býður upp á góða vinnuaðstöðu. Tekið verður á móti umsóknum til og með 10. ágúst. Ábendi sf., Engjateig 9, sími 689099. Ágústa Gunnarsdóttir, Nanna Christiansen, Þórunn H. Felixdóttir. RIKISSPITALAR LAUSAR STÖÐUR Kennslumeinatæknar óskast f hálft starf á rannsóknastofu í blóðmeinafræði á Landspít- alanum í eitt ár frá 1. september nk. Upplýsingar veita yfirmeinatæknir og yfir- læknir, sími 29000-424/415. Læknaritari óskast í fullt starf á rönntgen- deild Landspítalans nú þegar. Upplýsingar veitir skrifstofustjóri, sími 29000-434. Aðstoðarmaður iðjuþjálfa óskast til starfa við iðjuþjálfun öldrunarlækningadeildar Landspítalans í Hátúni. Upplýsingarveitir yfiriðjuþjálfi, sími 29000-583. Fóstra óskast á dagheimilið á Vífilsstöðum í 50% starf (síðdegisvaktir) frá 1. sept. nk. Fóstra óskast í fullt starf á skóladagheimilið Vífilsstöðum frá 1. sept. nk. Upplýsingar veitir forstöðumaður dagheimil- isins, sími 42800. Reykjavík, 5. ágúst 1987. Fóstrur Okkur á Foldaborg vantar fóstrur og/eða starfsstúlkur í hálfar og heilar stöður. Foldaborg er nýtt þriggja deilda dagvistar- heimili í mótun. Ef þú hefur áhuga á að vinna með okkur að uppbyggingu uppeldisstarfsins hafðu, þá samband við Guðbjörgu eða Ingibjörgu í síma 673138. Laus staða Staða skrifstofustjóra í fjármálaráðuneytinu, greiðslu og eignasviði, er laus til umsóknar. Askilin er viðskiptafræði-, hagfræði- og/eða lögfræðimenntun. Umsóknir ásamt upplýsingum um fyrri störf, sendist fjármálaráðuneytinu fyrir 20. ágúst 1987. Fjármálaráðuneytið, 31.júlí 1987. Verkamenn — byggingavinna Vantar tvo verkamenn í almenna bygginga- vinnu strax. Gott kaup í boði fyrir duglega og reglusama menn. Upplýsingar gefur Guðjón Pálsson eftir kl. 18.00 í síma 77772. Guðjón | Páisson \mnr byggingameistari, skrifstofus. 82130, verkstæðiss. 84614. Framtíðarstarf Ritfangadeild — gjafavörudeild JL-húsið óskar að ráða ungt, hresst og ábyggilegt fólk sem getur og vill vinna sjálf- stætt. Umsóknareyðublöð á skrifstofu. Jón Loftsson hf. Hringbraut 121 Garðabær Blaðbera vantar í Flatir og í Lyngmóa. Upplýsingar í síma 656146. JMjrcgtuiIribiMft Innheimtufólk Okkur vantar innheimtufólk á eftirtöldum stöðum á landinu: Höfn í Hornafirði, Reyðar- firði, Dalvík, Blönduósi, Borgarnesi, Garðin- um og Akranesi. Upplýsingar veitir Halla í síma 91-82300. Látið okkur annast skrifstofuhaldið Bókhald — áætlunargerð — útreikningur launa — útborgun launa — erlendar bréfa- skriftir — telex sendingar — útborgun reikninga — samningagerð og fleira. Hagstoð sf., Hraunbergi 2, Rvk., s. 73366. Kennara vantar Kennara vantar að Eskifjarðarskóla. Meðal annars er um að ræða kennslu í eftirtöldum greinum: íslensku, dönsku, líffræði og íþóttum. Skólinn starfar í nýju húsnaeði og er vinnuað- staða kennara mjög góð. íbúðarhúsnæði er útvegað á góðum kjörum og einnig kemur greiðsla flutningsstyrks til greina. Nánari upplýsingar gefur skólastjóri í síma 97-6182. Skólanefnd. Skrifstofustarf óskast Karlmaður með mikla alhliða reynslu í skrif- stofustörfum, óskar eftir áhugaverðu og krefjandi framtíðarstarfi. Hefur m.a. reynslu í færslu tölvubókhalds, launaútreikningi, toll- skýrslugerð, erl. bréfaskriftum o.fl. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „Framtíð — 6051“. Kona óskast til að annast heimili og tvö börn, 4ra mánaða og 4ra ára, í Kópavogi. Um hlutastarf gæti verið að ræða. Góð laun. Upplýsingar í síma 46162. Filmuskeytinga- maður Fyrirtækið er prentsmiðja á Stór-Reykjavík- ursvæðinu. Starfið felst í umsjón og rekstri filmudeildar fyrirtækisins. Hæfniskröfur eru að umsækjendur hafi reynslu af filmuskeytingu og geti starfað sjálfstætt. Vinnutími er frá kl. 8.00-17.00. Umsóknarfrestur ertil og með 7. ágúst nk. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9.00-15.00. Afleysmga- og radnmgaþionusta Lidsauki hf. Skólavördustig la - 101 Reyk/avik - Simi 621355
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.