Morgunblaðið - 05.08.1987, Page 47

Morgunblaðið - 05.08.1987, Page 47
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 5. ÁGÚST 1987 47 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna 989 BYLGJAN, Fjármálastjóri (270) Óskum eftir að ráða fjármálastjóra til starfa á Bylgjunni, útvarpsstöð íslenska útvarps- félagsins hf. Starfssvið: Fjármálastjórn, yfirumsjón með bókhaldi fyrirtækisins, áætlanagerð, skrif- stofustjórnun o.fl. Við leitum að: Viðskiptafræðingi sem hefur reynslu af fjármálastjórnun, bókhaldsstörfum og tölvuþekkingu. Nánari upplýsingar veitir Katrín S. Óladótt- ir hjá Ráðningarþjónustu Hagvangs hf. Vinsamlegast sendið umsóknir á eyðublöð- um sem liggja frammi á skrifstofu okkar merktar viðkomandi starfi fyrir 10. ágúst nk. Hagvangur hf RÁÐNINGARPJÓNUSTA CRENSÁSVEGI 13, 108 REYKJAVÍK Sími: 83666 Skrifstofustarf óskast Karlmaður með mikla alhliða reynslu í skrif- stofustörfum óskar eftir áhugaverðu og krefjandi framtíðarstarfi. Hefur m.a. reynslu í færslu tölvubókhalds, launaútreikningi, toll- skýrslugerð, erl. bréfaskriftum o.fl. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „Framtíð — 6051“. Bifreiðastjórar Viljum ráða nú þegar bifreiðastjóra á vakt og til aksturs. Þurfa að hafa réttindi til aksturs strætisvagna. Upplýsingar eru gefnar í símum 20720 og 13792. Landleiðir hf., Skógarhiíð 10. Meiraprófsbílstjóri Óskum að ráða meiraprófsbílstjóra. Upplýsingar í síma 686172. i Sandurhf., Dugguvogi 6. Fínull hf. í verksmiðju okkar í Mosfellssveit vantar okkur starfsmenn í eftirtalin störf: Kembingu, spuna, prjón, saum og pökkun. Góð laun. Vinnutími frá kl. 8.00-16.00. Fríar ferðir frá Kópavogi og Reykjavík. Nánari upplýsingar í síma 666006. Sölumaður óskast strax Vegna sívaxandi sölu vantar okkur drífandi og duglegan sölumann strax í verslun vora. Við bjóðum mjög góð laun og líflegt starf. Upplýsingar ekki veittar í síma. Sölumaður í tölvudeild óskast Okkur vantar sölumann í tölvudeild okkar strax. Æskilegt er að viðkomandi hafi ein- hverja þekkingu á tölvum. Góð laun í boði fyrir réttan mann. Framtíðarstarf. ifffifT iiÍi.'iiL Lagermaður Viljum ráða lagermann til starfa á heildsölu- lager okkar. Þarf að geta byrjað strax. Vinsamlegast sendið inn umsóknirtil auglýs- ingadeildar Mbl. fyrir föstudaginn 7. ágúst merktar: „G — 4084“. Globus? Lágmúla 5 128 Reykjavík Atvinna óskast Tvær konur vanar afgreiðslustörfum óska eftir atvinnu. Margt kemur til greina. Æskilegt að hún sé í Hafnarfirði, þó ekki skilyrði. Tilboð óskast send á auglýsingadeild Mbl. merkt: „K — 4086“ fyrir 9. ágúst. Bókadeild Miklagarðs Óskum eftir að ráða starfsmann í bóka- og ritfangadeild okkar. Um er að ræða framtíð- arstarf, en vinnutími getur verið samkomu- lag. Skódeild Miklagarðs Óskum eftir að ráða starfsmenn í skódeild okkar. Vinnutími frá kl. 9.00-13.00 eða 13.00-18.30. Um er að ræða framtíðarstörf. Leikfangadeild Miklagarðs Óskum eftir að ráða starfsmann í leikfanga- deild okkar. Um er að ræða starf frá kl. 9.00-13.00. Vefnaðarvörudeild Miklagarðs Óskum eftir að ráða starfsmann frá 15. ágúst í vefnaðarvörudeild okkar. Vinnutími frá kl. 13.00-18.30. Afgreiðslukassar Miklagarðs Óskum eftir að ráða starfsmenn á búðar- kassa okkar. Þar eru möguleikar á störfum 4-6 tíma á dag. Hringið eða komið og talið við starfsmanna- stjóra Miklagarðs í síma 83811 eða á staðnum frá kl. 9.00-17.00. /MIKLIG4RDUR MARKAÐUR VIÐ SUND LANDSPÍTALINN Hjúkrunarfræðingar takið eftir! - Frá og með 15. ágúst eru lausar stöður á handlækninga- og bæklunardeild. Boðið er upp á 2ja daga fræðslunámskeið og skipulagða aðlögun sem mun ná yfir um 4 vikur. Boðið er uppá fastar næturvaktir. — Þú — sem hefur áhuga á uppbyggingu hjúkrunar — hafðu samband við hjúkrunar- framkvæmdastjóra, sími 29000-486. Sjúkraliðar! Nú eru lausar stöður á fastar næturvaktir á handlækningadeild 4 — 13D. Einnig á allar vaktir á bæklunarlækningadeild 1 - 12G. Upplýsingar veitir hjúkrunarframkvæmda- stjóri, sími 29000-486. Hjúkruanrfræðingur óskast tii afleysinga á uppvöknun (Recovery) kvennadeildar í sept- ember mánuði. Vinnutími er 8.00-16.00 virka daga. Upplýsingar veitir hjúkrunarframkvæmda- stjóri, sími 29000-487. Aðstoðardeildarstjóri óskast til eins árs á skurðstofu Landspítalans frá 1. september nk. Sérsvið æða- og lýtalækningar. Hjúkrunarfræðingur óskast á skurðstofu Landspítalans. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri Land- spítalans, sími 29000-484. Reykjavík, 5. ágúst 1987. REYKJMIIKURBORG Stödúr Þjónustuíbúðir aldr- aðra Dalbraut 27 Starfsfólk óskast til framtíðarstarfa í eldhús og á vakt. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 685377 alla virka daga milli kl. 10.00-14.00. Prentarar og að- stoðarmenn óskast Óskum að ráða til starfa hæðar- eða offset- prentara og aðstoðarmenn í prentdeild fyrirtækisins. Við leitum að kraftmiklum, áhugasömum mönnum sem vilja vinna að fjölbreyttum verkefnum í blómlegu fyrirtæki. Við bjóðum upp á góð laun og möguleika á mikilli vinnu ásamt góðri vinnuaðstöðu í nýj- um og glæsilegum húsakynnum. Áhugamenn hafi samband við Árna Þórhalls- son, vérkstjóra, í dag og á morgun milli kl. 10.00-12.00 og 13.00-15.00. fil Plastprent hf. Fosshálsi 17-25, sími 685600. Snyrtifræðingur — sölustarf Heildverslun óskar að ráða snyrtifræðing í u.þ.b. hálft starf til sölu og kynningarstarfa aðallega til fastra viðskiptavina. Umsækjandi þarf að geta unnið sjálfstætt og hafa bíl til umráða. Góð laun fyrir hæfan starfskraft. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 11. ágúst merkt: „Frjáls vinnutími — 5190“.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.