Morgunblaðið - 05.08.1987, Qupperneq 63

Morgunblaðið - 05.08.1987, Qupperneq 63
63 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 5. ÁGÚST 1987 • Reuter Síld ítunnu Hvort sem háttvirtir lesendur Morgunblaðsins trúa því eða ekki er þessi mynd tekin í sund- laug. Sundlaug þessi, sem því miður sést ekki, er í Tókýó í Japan. Geysi- legir hitar í borginni, eins og á fleiri stöðum á jarðarkringlunni undanfarið, hafa stökkt íbúum borgarinnar tugþúsundum saman út í þessa ósýnilegu sundlaug, sem nánar tiltekið er staðsett í Tos- himaen-listigarðinum, ef einhvem skyldi langa að skreppa og synda fimmhundruð metrana. COSPER ©PIB 4 i lll * I1! M COSPER. — Sýndu mér verðlistann. þeganum sem teknar voru í hinstu för kattarins, á leið frá New York til Keflavíkur. Ragnar Jón Magnússon, flug- vélstjóri í hinni örlagaríku för, sagði að fyrst hefði sést til kattar- ins í farþegarýminu á leið frá Chicago til Luxemborgar. Hefðu flugfreyjumar þá orðið varar við hann en látið kyrrt liggja þar sem þær töldu að einhver farþeginn ætti hann. Komst hann því í aðra flugferð frá Luxemborg til New York og það var ekki fyrr en í þriðju ferðinni, frá NY til Luxem- borgar, sem ákveðið var að gera eihhvað í málunum. Með einhveij- um hætti komst kisi fram í stjóm- klefa fyrir síðustu ferð sína og þar hélt hann sig með heldra fólki þangað til að lent var á Keflavíkur- flugvelli. Farþegamir vom látnir halda áfram með annarri flugvél, en flugvirkjamir lögðu til atlögu. Hófst eltingaleikurinn um sexley- tið að kvöldi og stóð til um ijögur að morgni eða í um tíu tíma, þann- ig að nóg hlýtur ferðaplássið að vera í skúmaskotum þota Flug- leiða fyrir litla ketti. Ragnar Jón flugvélstjóri sagðist hafa heyrt um eitt slíkt tilvik’áður hjá öðm evrópsku flugfélagi, þeg- ar köttur var uppi í loftinu í farþegaklefanum, þar sem hand- farangurinn er geymdur, í heila viku. Höfðu einhveijir farþegar sagt frá klóri og daufu mjálmi fyrir ofan höfuð sér, en þeim var einfaldlega ekki trúað í -fyrstu. Þegar flugstjórinn setti kjötbita og mjólk í bolla á gólfið stóðst kisi ekki freistinguna og mjakaði sér varlega í átt að krásunum, enda sjálfsagt orðinn banhungraður eftir svelti dögum saman. Að sögn var hann þó með annað augað á réttunum en hitt á áhöfninni. Þeg- ar reynt var að grípa hann varð hann fljótari til og skaust aftur í skjól sitt undir stjórnborðinu. Keflavík Nýr umboðsmaður tekur við umboðinu fyrir Morgunblaðið í Keflavík frá 1. ágúst. Elínborg Þorsteinsdóttir, Heiðargarði 24. Sími 92-13462. Yogastöðin Heilsubót, Hátúni 6a. Leikfimi Ný námskeið hafin. Kvennatímar Mánud., þriðjud., miðvikud., fimmtud.,föstud. kl. 10-11 fyrirhádegi. Eftir hádegi sömu daga kl. 13.10-14.10 kl. 14.10-15.10 Karlatímar Síðdegistímar mánud., miðvikud. kl. 16.30-17.30 kl. 17.30-18.30 kl. 18.30-19.30 kl. 19.30-20.30 Æfingar sem við notum eru byggðar á HATHA YOGA. Þær eru ekki svo mjög frábrugðnar venjulegri leikfimi. Munurinn er aðallega sá að við reynum að samhæfa hreyfingu og öndun og slaka vöðva að lokinni spennu. Saunaböð og Ijósaböð. Visa og Eurokortaþjónusta. Upplýsingar í símum 27710 og 18606. íþróttakennari. íþróttaþjálfari, Mile. Blandaðir tímar síðdegis Þriðjud., fimmtud., föstud. kl. 16.30-17.30 kl. 17.30-18.30 kl. 18.30-19.30 kl. 19.30-20.30 Blandaöirtímar Laugardaga kl. 10.30-11.30 kl. 11.30-12.30 kl. 12.30-13.30 •%> Ágætu viðskiptavinir Nýja okkarer sfmanúmerið rvar 51822 Nýttsímkerfi-aukin þjónusta! MACjCN I M I Oi_rv
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.