Morgunblaðið - 06.08.1987, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 06.08.1987, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. ÁGÚST 1987 ÚTVARP/SJÓNVARP SJÓNVARP / SÍÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:3(T ' 17:00 17:30 18ÍÖÖ Í8Í30 Í9ÍÖÖ <® 16.45 ► Sumarið langa (The Long Hot Summer). Bandarísk kvik- mynd frá árinu 1958, gerð eftir sögu Williams Faulkner. Aðalhlutverk: Paul Newman, Joanna Woodward, Orson Welles, Lee Remick og Angela Lansbury. Stjórnsamur bóndi verðurfyrirvonbrigðum með veikgeöja son sinn og býður ungum manni að búa á býli sínu. Þetta fellur að vonum ekki í góðan jaröveg hjá fjölskyldunni. ®18.445 ► Þegarpabbi missti atvlnnuna. 18.00 ► Ævintýri H.C. And- ersan. Skopparakringlan og boltinn. Teiknimynd með íslensku tali. SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.30 ► Fróttlr. 20.26 ► Sumarllðlr. Hrefna 4BÞ21.20 ► DagbókLytt- 4BÞ22.10 ► Eldur íæðum (Burning Bed). Sjónvarps- 4B023.4O ► Flugumenn (I 20.05 ► Opln lína. Áhorfend- Haraldsdóttir kynnir helstu dag- on8 (Lytton’s Diary). Breskur mynd frá 1984, sem byggð er á sannsögulegum Spy). Bandarískur njósna- um Stöðvar 2 gefst kostur á að skrárliði næstu vikuna. sakamálaþáttur með Peter atburöum. Myndin er byggð á sögu Francine Hughes myndaflokkur með Bill vera í beinu sambandi í sima 20.60 ► Dagar og nœtur Bowles og Ralph Bates í sem varð fyrir þeirri ógæfu að giftast manni sem barði Cosby og Robert Culp (aðal- 673888. Molly Dodd (The Days and aðalhlutverkum. hana. Aöalhlutverk: Paul LeMat og Farrah Fawcett. Leik- hlutverkum. Nights of Molly Dodd.) stjóri: Robert Greenwald. Myndin er ekki við hæfi bama. - 00.36 ► Dagskrárlok. ÚTVARP © RÍKISÚTVARPIÐ 06.45 Veðurfregnir. Bæn. 07.00 Fréttir. 07.03 Morgunvaktin. Hjördís Finnboga- dóttir og Jóhann Hauksson. Fréttir sagðar kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Fréttayfirlit kl. 7.30 en áður er lesiö úr forystugreinum dagblaðanna. Tilkynningar. Guðmundur Sæmunds- son talar um daglegt mál kl. 7.20. Fréttir á ensku sagöar kl. 8.30. 09.00 Fréttir, tilkynningar. 09.05 Morgunstund barnanna: „Berðu mig til blómanna" eftir Waldemar Bonsel. Herdls Þorvaldsdóttir les (18). 09.20 Morguntrimm. Tónleikar. 10.00 Fréttir, tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tfð. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liönum árum. 11.00 Fréttir, tilkynningar. 11.06 Samhljómur. Umsjón: Anna Ing- ólfsdóttir og Hákon Leifsson. (Þáttur- inn veröur endurtekinn að loknum fréttum á miönætti). 12.00 Dagskrá, tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.46 Veðurfregnir, tilkynningar, tónleik- ar. 13.30 I dagsins önn. — Viðtalið. Ásdís Skúladóttir ræðir við Unu Pétursdótt- ur. Síðari hluti (Þátturinn verður endurtekinn nk. mánudagskvöld kl. 20.40.) 14.00 Miðdegissagan: „Á hvalveiða- slóöum", minningar Magnúsar Gísla- sonar. Jón Þ. Þór les (4). 14.30 Dægurlög á milli stríða. 16.00 Fréttir, tilkynningar, tónleikar. 16.20 Sumar í sveit. Umsjón: Hilda Torfadóttir. (Frá Akureyri. Endurtekinn þáttur frá kvöldinu áður.) 16.00 Fréttir, tilkynningar. 16.05 Dagbókin. Dagskrá. 16.16 Veðurfregnir 16.20 Barnaútvarpiö. 17.00 Fréttir, tilkynningar. 17.06 Siödegistónleikar. a) Konsert nr. 1 í C-dúr eftir Johann Christian Schick- hardt. Chateauguay-kammersveitin leikur undir stjórn Jocelyne Laberge. b) Peter Pears syngur ensk lög frá sautjándu öld við lútuundirleik Julians Sviptivindar Eg hef áður minnst á hinn öfluga fréttaflutning ríkisfj'ölmiðlanna af vettvangi sjávarútvegsins, þessa ourðaráss íslensks samfélags. Og nú fæ ég ekki betur séð en að frétta- menn Stöðvar 2 sæki ótrauðir fram á íslandsála, í það minnsta fjölluðu þeir í fyrradag um sjávarútveginn frá fleiri en einum sjónarhóli: I fyrsta lagi var rætt um þá hættu er ógnar fiskmarkaði okkar íslend- inga í Þýskalandi, í lqolfar hins mengaða Norðursjávarfisks er hræð- ir nú þýskar húsmæður frá fiskkaup- um. Síðan ræddi Hulda Styrmis- dóttir við togarskipstjóra er hefir endurvakið þá gömlu fiskverkunar- aðferð að salta um borð, en Hulda hefir sýnt mikinn dugnað við frétta- öflun af sjávarútvegsbardúsi sjávar- plássanna og sannað þar í verki, að iconur kunna ekki síður skil á þessum útvegi en karlar. Þá hitti Helgi Pét- ursson forstjóra hjá SÍS-samsteyp- unni er skýrði frá því að undanfarin ár hefðu fiskverkunarstöðvar Sam- Bream. c) Sónata í a-moll op. 1 nr. 3 eftir Joseph Haydn. William Bennett leikur á flautu, Harold Lester á semb- al og Denis Nesbitt á viólu da Gamba. 17.40 Torgið. Umsjón: Þorgeir Ólafsson og Anna M. Siguröardóttir. 18.00 Fréttir og tilkynningar. 18.06 Torgið, framhald. Tilkynningar. 18.46 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endur- tekinn þáttur frá morgni sem Guð- mundur Sæmundsson flytur. Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. 20.00 Vegryk. Þáttur í umsjá Jóns Hjart- arsonar. 20.40 Wagner, Beethoven og Grieg. a) Tónlist úr óperunni „Tannháuser" eftir Richard Wagner. b) Rómansa op. 50 eftir Ludwig van Beethoven. c) Lýrísk svíta op. 54 eftir Edward Grieg. 21.30 Skáld á Akureyri. Áttundi og siðasti þáttur: Rauöahússkáld. Um- sjón: Þröstur Ásmundsson. (Frá Akureyri.) 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.16 Veðurfregnir. 22.20 Hugskot. Þáttur um menn og málefni í umsjón Stefáns Jökulssonar. 23.00 Sumartónleikar í Skálholti 1987. Hljómsveitarverk eftir Georg Friedrich Hándel. Barokksveit sumartónleik- anna leikur undir stjórn Helgu Ingólfs- dóttur. Konsertmeistari: Ann Walls- tröm. Kynnir: Hákon Leifsson. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Anna Ing- ólfsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. RÁS2 06.00 í bítið. Karl J. Sighvatsson. Fréttir á ensku kl. 08.30. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 09.06 Morgunþáttur f umsjá Skúla Helgasonar og Kristfnar Bjargar Þor- steinsdóttur. Meðal efnis: Tónleikar um helgina, ferðastund, fimmtudags- getraun. Fréttir kl. 11.00. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Umsjón: Sigurður bandsins aukið aflaverðmætið gífurlega, ekki síst með því að leggja áherslu á að verka verðmætari sjáv- arafla og þessi verðmætaaukning skýrði að hluta velmegunina. Loks spjallaði Þórir Guðmundsson við for- svarsmann Lýsis hf., stærsta lýsis- verkanda heimsbyggðarinnar, er líkti lýsinu við gott rauðvín . . . þá veit maður hvað drukkið er á þeim bæ. ByltingarverÖir Sturla Sigurjónsson fréttamaður lýsti nokkuð í Kastljósi þriðjudagsins því uggvænlega stríðsástandi sem hefir skapast við Persaflóa í kjölfar stríðsátakanna milli íraka og írana. í þessum fréttapistli var brugðið upp svipmyndum af klerkaveldinu í íran, bókstafstrúarmönnunum er gætu kveikt ófriðarbál um víða veröld því einsog Sturla komst á orði. . . lúta gerðir hinnar bókstafstrúuðu klerka- Gröndal og Guðrún Gunnarsdóttir. Fréttir kl. 15.00 og 16.00 16.05 Hringiöan. Umsjón: Broddi Broddason og Snorri Már Skúlason. Fréttir kl 17.00 og 18.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Vinsældalisti rásar 2. Gunnar Svanbergsson og Georg Magnússon kynna 30 vinsælustu lögin. Fréttir kl. 22.00. 22.06 Tíska. Umsjón: Ragnhildur Arn- Ijótsdóttir. 23.00 Kvöldspjall. Alda Árnadóttir sér um þáttinn að þessu sinni. Fréttir kl. 24.00. 00.10 Næturvakt útvarpsins: Magnús Einarsson stendur vaktina til morguns. BYLQJAN 07.05 Pétur Steinn og morgunþylgjan. Fréttir kl. 07.00. 08.00 og 09.00. 09.00 Valdis Gunnarsdóttir á léttum nótum. Morgunþáttur. Afmæliskveöjur og fjölskyldan á Brávallagötunni. Frétt- ir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Fréttir. 12.10 Þorsteinn J. Vilhjálmsson á há- degi. Fréttir kl. 13.00. 14.00 Ásgeir Tómasson og siðdegis- poppið. Fjallað um tónleika komandi helgar. Fréttir kl. 14.00, 15.00, 16.00 og 17.00. 17.00 Stefán Benediktsson ( Reykjavík síödegis. Fréttir kl. 18.00—18.10. 19.00 Anna Björk Birgisdóttir á flóa- markaöi bylgjunnar. Flóamarkaður milli kl. 19.03 og 19,30. Tónlist til kl. 21.00. 21.00 Jóhanna Harðardóttir, Hrakfalla- bálkar og hrekkjusvín. Jóhanna fær gesti í hljóöstofu. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Tónlist og upplýsingar um veöur og flugsam- göngur. STJARNAN 07.00 Þorgeir Ástvaldsson. Morgun- þáttur. Fréttir kl. 8.30. 09.00 Gunnlaugur Helgason. Tónlist og fleira. Fréttir kl. 9.30 og 11.55. stjómar ekki alltaf lögmáli rökví- sinnar. Annars sýndust mér byltingarverðimir, er gæta ríkis Múhameðs og Ayathullah Khomeini, orðnir næsta örmagna er þeir lyftu steyttum hnefa til að fagna hveiju orði klerkanna, sem virtust enn haldnir eldmóði bókstafstrúarinnar enda §arri sjálfum vígvellinum. Hinir réttlátu Skömmu áður en þessi óhugnan- lega svipmynd af hinni blóðugu klerkastjóm í íran birtist á skjá ríkis- sjónvarpsins var þar á dagskrá mynd er lýst var svo í dagskrárkynningu: „Til komi þitt ríki . . . (Thy King- dom Come.) Fyrri hluti. Bresk heimildarmynd um þá hægri sveiflu í bandarísku þjóðlífí sem einkum birtist í bókstafstrú á Biblíuna og sértrúarsöfnuðum." í þessarí mynd beindist athyglin ekki síst að hinum voldugu sjónvarpspredikumm er virðast haldnir þessum eldmóði er 12.00 Pia Hansson. Hádegisútvarp. Kynning á islenskum tónlistarmönnum í tónleikahugleiðingum. 13.00 Helgi RúnarÓskarsson. Tónlistar- þáttur. Fréttir kl. 13.30 og 15.30. 16.00 Bjarni Dagur Jónsson. Tónlist, getraun. Fréttir kl. 17.30. 19.00 Stjörnutiminn. Ókynnt tónlist. 20.00 Einar Magnússon. Poppþáttur. 22.00 örn Petersen. Umræðuþáttur um málefni líöandi stundar. Fréttir kl. 23.00. 23.16 Stjörnutónleikar, að þessu sinni með hljómsveitinni Pretenders. 00.16 Stjörnuvaktin í umsjón Glsla Sveins Loftssonar. ÚTVARP ALFA 08.00 Morgunstund. Guðs orð. Bæn. 08.16 Tónlist. 12.00 Hlé. 13.00 Tónlistarþáttur. 19.00 Hlé. 20.00 Biþliulestur í umsjón Gunnars Þorsteinssonar. 21.00 Logos. Umsjónarmaður Þröstur Steinþórsson. 22.00 Prédikun. Louis Kaplan. 22.15 Fagnaöarerindiö í tali og tónum. Flytjandi Aril Edvardsen. 22.30 Síöustu tímar. Flytjandi Jimmy Swaggart. 24.00 Næturdagskrá. Dagskrárlok. HUÓÐBYLGJAN AKUREYRI 08.00 í bótinni. Umsjónarmenn Friðný Björg Sigurðardóttir og Benedikt Barðason. Lesið úr blöðum, sagt frá veðri og færð, sögukorn, tónlist. Frétt- ir kl. 08.30. 10.00 Á tvennum tátiljum. Þáttur í um- sjón Ómars Péturssonar og Þráins Brjánssonar. Getraun. Fréttirkl. 12.00 og 15.00. 17.00 Marinó V. Marinósson fer yfir íþróttaviðburði komandi helgar. Fréttir kl. 18.00. 19.00 Benedikt Barðason og Friðný Björg Sigurðardóttir reifa málin. 22.00 Gestir í stofu. Gestur E. Jónasson fær til sín gott fólk i viötal. Þar er rætt saman í gamni og alvöru. 23:30 Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP AKUREYRI 18.03 Svæöisútvarp i umsjón Margrétar Blön- dal og Kristjáns Sigurjónssonar. hefír svo oft breytt gangi sögunnar. Það vakti athygli mína er einn af sjónvarpspredikurunum minntist á Khomeini, að hann réðst ekki beint gegn klerkaveldinu! Þá ræddu bresku sjónvarpsmennimir við sjón- varpspredikara er stefna að því að bókstafstrúarmenn verði búnir að ná völdum í Bandaríkjunum uppúr árínu 2075 að mér skildist. Og ekki virðist bókstafstrúarmennina banda- rísku skorta fjármagn, upplýsinga- tækni og starfsfólk til að hrinda ríki „hinna réttlátu" af stokkunum. Hvað verður þá um okkur hin er kjósum að iðka trú okkar í kyrþey eða innan vébanda hinnar hógvæm þjóðkirkju er ólafur Skúlason dómprófastur lýsti svo vel í rabbinu við Sigrúnu Stefánsdóttur í tilefni af myndinni verðum við máski leidd fyrir dóm- stól „hinna útvöldu"? Ólafur M. Jóhannesson Rás 1: Skáldá Akureyri ■■■■ í kvöld er á dagskrá 0~| 30 rásar 1 þáttur um Braga Siguijónsson í þáttaröð Þrastar Ásmunds- sonar um skáld á Akureyri. Bragi Sigurjónsson fæddist árið 1910 á Einarsstöðum í Reykjadal. Hann lauk kennara- prófi árið 1931 og kenndi í Reylq'adal og á Akureyri um árabil. Síðar varð hann útibús- stjóri Útvegsbanka íslands á Akureyri og ritstýrði jafnframt tímaritinu Stíganda. Meðal bóka sem hafa komið út eftir Braga má nefna Ijóðabækumar Á veðramótum og Ágústdaga auk smásagnasafnsins Hrekkví- si örlaganna. Einnig hefur Bragi þýtt bækur eftir Lion Feuchtwanger og Osu Johnson. Farah Fawcett i hlutverki sínu bíómynd kvöldsins & Stöð 2. Stöð2: Eldur í æðum ■i Eldur í æðum, 10 bandarísk sjón- varpsmynd frá 1984 byggð á sannsögulegum at- burðum, er á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld. Myndin er byggð á sögu Francine Hughes sem varð fyrir þeirri ógæfu að gift- ast manni sem barði hana. Þó einkennilegt megi virðast voru Francine allar bjargir bannað- ar, böm hennar þijú bundu hana heimilinu og hvorki for- eldrar hennar né yfírvöld vildu skipta sér af eijum milli hjóna. Að lokum greip Francine til örþrifaráða.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.