Morgunblaðið - 06.08.1987, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 06.08.1987, Blaðsíða 10
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. ÁGÚST 1987 BU >87: Stærsta landbúnaðarsýn- ing til þessa hefst eftir viku UNDIRBÚNINGUR stendur nú sem hæst fyrir Landbúnaðarsýn- rnguna BÚ ’87 sem haldin verður í Reiðhöllinni i Víðidal dagana 14. til 23. ágúst næstkomandi. Sýningin verður formlega opnuð föstudaginn 14. ágúst kl. 16.40 af forseta íslands, Vigdísi Finn- bogadóttur, en hún er jafnframt verndari hennar. BÚ ’87 verður svo opnuð almenningi kl. 18.00. 150 ára afmælissýning Landbúnaðarsýningin er haldin í tilefni af 150 ára afmæli búnaðar- samtaka á íslandi og að henni standa Búnaðarfélag íslands, land- búnaðarráðuneytið, Stéttarsam- band bænda, Framleiðsluráð landbúnaðarins og Markaðsnefnd landbúnaðarins. Framkvæmdastjóri BÚ ’87 er Magnús Sigsteinsson. Á sýningunni kennir ýmissa grasa, en alls taka um 100 einstakl- ingar, fyrirtæki og stofnanir þátt í Morgunblaðið/BAR Þessi smaladrengur verður í and- dyri Reiðhallarinnar á sérstakri sýningu á BÚ ’87 sem fjallar um 150 ára sögu búnaðarsamtaka á íslandi. BLIKAHÓLAR 3JA HERBERGJA Nýkomin í sölu góð ca 85 fm íbúð á efstu hæð í fjölbýlis- húsi, sem skiptist m.a. í stofu og 2 svefnherbergi. Frábært útsýni yfir borgina. Laus 1. september næstkomandi. Verð 3,2 millj. VAGN JÓNSSON B FASTEIGNASALA SUÐURLANDSBRAUT18 SIM184433 LOGFRÆCHNGURATU VAGIMSSON 685009 2ja herb. ibúðir Fossvogur. Einstaklib. Til afh. eftir 1-2 mán. Ekkert áhv. Bergþórugata. Mjög mikiö endurn. 2ja herb. íb. á efri hœö. Sór- inng. Verö 1,8-1,9 millj. Miðbærinn. „Penthousíb." [ góöu steinh. Stórsr sv. Vel staðsett eign. Ekkert áhv. Verð 2,5-2,6 millj. Hverfisgata. Rúmg. risíb. í góöu jámkl. timburh. Sór inng. Góö lóö. Eign- in er í mjög snyrtil. ástandi. Ekkert áhv. Verö aöeins 1,8 millj. Tómasarhagi. utn kjib. Eign i snyrtil. ástandi en ósamþ. Frób. staös. Verö aöeins 1,5 millj. Kríuhólar. 55 fm ib. a 3. hœð. Nýtt parket. Lrtiö óhv. Verö 2 millj. Asparfell. 65 fm íb. & 1. hæð. Sérlóð. Góðar innr. Ákv. sala. Víðimelur. 60 fm góð ib. I kj. Engar áhv. veðsk. Verö 2,4 millj. Fífusel. 30 fm kjíb. í góöu ástandi. Verö 1,4-1,5 millj. 3ja herb. ibúðir Sólheimar. Giæsii. ib. & 1. hæð (jaröhæö) í nýju húsi. íb. skiptist í stofu, boröstofu, 2 herb., eldh., baöherb. og sérþvottah. Sérinng. og sérhiti. Eignin afh. tilb. u. tróv. og móln. Verö aöeins 3550 þús. Miðbærinn. Nýl. íb. ó góöum staö. Til afh. í okt. Ákv. sala. Blikahólar. Sérl. rúmg. íb. á efstu hæð (3.). íb. nær í gegn. Gluggi ó baöi. Stórar suöursv. Mikiö útsýni. Afh. í sept. Ákv. sala. Valshólar. Nýl. vönduö íb. ó efstu hæö (3.). Húsiö er aöeins 1 stigahús. Bílskréttur. Verö 3500 þús. Engihjaili. 90 fm góö íb. í lyftuh. Húsvörður. LitiÖ óhv. Frostafold 6. Aðeins ein 3ja herb. ib. er óseld. Afh. tilb. u. trév. og málnl, sameign fullfrág. Teikn. og uppl. á skrifst. Verð 2840 þús. Skógarás. Ib. m. nsi. tii afh. tiib. u. trév. og máln. Eftirsóttar fb. Njörvasund. íb. ó jaröh. m. sór inng. Eign í góóu óstandi. Verö 2,6-2,7 millj. 4ra herb. íbúðir Safamýri. 117 fm ib. á efstu hæð. Gott fynrkomulag. Alrt endurn. á baði og I eldh. Eign I mjög góðu áatandi. Rúmg. bilsk. fylgir. Lítið áhv. Kópavogur. 120 fm ib. á 2. hæö í þriggja hæöa húsi. Endaíb. Útsýni. Stórar sv. Ákv. sala. Verö 4,2 millj. Vesturberg. no tm ib. i gððu ástandi á 3. hæö. Stórar svalir. Gott útsýni. Verö 3,2 millj. Kleppsvegur. Kjib. i mjög góðu ástandi. Nýtt gler. Verö aöeins 3,3 millj. f KjöreignVt Ármúla 21. 685988 Sérhæðir Sólheimar — ný eign. tso fm efsta hæð í fjórbhúsi. Eigninni fylgir bílsk. Glæsil. eign meö óvenju miklu útsýni. Teikn. og uppl. ó skrifst. Verö 5250 þús. Langholtsvegur. canotm miðhæö í þríbhúsi. Um er aö ræða gott steinhús, yfirfariö þak. Nýl. bílsk. Sérinng. og sórhiti. Æskileg skipti á minni íb. Verö 4,4 millj. Vatnsholt. 160 fm efrí hæö i tvibhúsi. Sérinng. og -hiti. Ný eldhinnr. og tæki, nýtt parket á gólfum. Húsiö er i góðu ástandi. Ib. fylgir ibrými á jarð- hæðinni og auk þess fylgir eigninni innb. bflsk. Frábær staösetn. Ákv. sala. Hamrahlíð. Séreign á tveimur hæðum, ca 200 fm. Eignin skiptist í stofur og 5 svefnherb. Tvennar suð- ursv. Góð eign. Bilsk. Verð 7,5 millj. Raðhús Kambasel. Fullb. vandað hús ó tveimur hæöum. Innb. bílsk. Skiptl mögul. á sérhæö eöa stórri blokkaríb. Einbýlishús Seljahverfi. Glæsil. einbhús ó byggingarstigi. Stærö m. bílsk. og sól- stofu tæpir 300 fm. Allar teikn. og uppl. á skrifst. Vegleg einbhús. Höfumnokk- ur einbhús í frób. óstandi, ýmist meö tveimur íb. eöa mögul. ó tveim íb. Höf- um teikn. ó skrifst. Mögul. á eignask. Laugavegur. Eldra einbhús meö góöri eignarlóö. Húsiö er hæö og ris og er í góöu ástandi. Stækkunar- mögul. fyrir hendi. Eignask. hugsanleg. Mosfellssveit. 120 fm hús á einni hæð f góðu ástandi. 38 fm bilsk. Eign i góðu ástandi á frábærum stað. Góð afg. lóð m. sundlaug. Ákv. sala. Æskil. skipti á minni eign i Mos. Blesugróf. Nýi.einbhúsaðgrfl. 139 fm. í kj. er tvö herb. og geymslur. Bílskréttur. Hugsanl. eignask. Verö 6 millj. Ýmislegt Sælgætisverslun. Vel rekin og ábatasöm verslun. Vel staösett í Austurborginni við mikla umferöargötu. Rúmg. og bjart leiguhúsn. Trygg velta. Allar frekari uppl. á skrifst. Ármúli. 109 fm skrifsthúsn. ó 2. hæö í nýl. húsi. Til afh. strax. Verö 3 millj. Iðnaðarhúsn. Gott iðn- aöarhúsn. til sölu í Kóp. Mögul. aö skipta húsn. Góö aökoma. Fultfrág. Losun eftir samkomul. Uppl. hjó Kjöreign. Seljahverfi. 150 fm rými á jarðhæÖ í verslunarsamstæðu. Verö aðeins 3 millj. Byggingarlóð ó frób. stað í Mosf. undir einb.- eða parhús. Keflavík — skipti. Giæaii. einbhús ó einni hæö til sölu. Skipti ósk- ast á sórh., raöh. eöa góöri blokkaríb. henni. Þar verður meðal annars sögusýning þar sem rakin verður 150 ára saga búnaðarsamtaka á íslandi en áhersla verður lögð á að kynna nýgreinar svo sem loðdýra- rækt, fiskeldi, ferðaþjónusta bænda og loðkanínurækt. Landgræðsla ríkisins sýnir hvemig til hefur tekist við upp- græðslu í gamla gijótnámi Reykjavíkurborgar þar sem Reið- höllin stendur. Einnig verða til sýnis skógarplöntur og Rannsóknarstofn- un landbúnaðaríns hefur ræktað nytjaplöntur í sérstökum sýnisreit á svæðinu. Stærstu naut landsins tilsýnis Allar tegundir búfjár verða á sýningunni. Úrvalskýr af Suðurl- andi verða á sérstakri kynbótasýn- Mjóddin Verslunarhúsnæði Til sölu á besta stað í Mjóddinni glæsilegt verslunar- húsn. sem er til afh. nú þegar tilb. u. tréverk. Um er að ræða ca 220 fm götuhæð og 220 fm kjallari með góðri verslunaraðstöðu. Teikn. og nánari uppl. hjá sölu- mönnum. ★ Auðbrekka Verslunar- og iðnaðarhúsnæði Til sölu verslunar- og iðnaðarhúsn. samtals um 1320 fm á tveimur hæðum. Rafdrifnar stórar innkeyrsluhurð- ir á neðri hæð, lofthæð 4,55 metrar. Getur losnað fljótlega. Teikn. og nánari uppl. hjá sölumönnum. ★ Kársnesbraut Iðnaðarhúsnæði Til sölu iðnaðarhúsn. sem nú er í byggingu við Kársnes- braut. Um er að ræða 1135 fm jarðhæð. Góðar innkeyrsludyr, ca 4 metra lofthæð. Til greina kemur að selja eignina í minni ein., t.d. 117 fm bil. Eignin selst tilb. u. trév. og sameign frágengin. Teikn. hjá sölumönnum. ★ Hafnarfjörður Iðnaðarhúsnæði Til sölu iðnaðarhúsn. við Skútahraun. Um er að ræða ca 240 fm á jarðhæð. Góðar innkeyrsludyr og góð loft- hæð. Verð pr. fm kr. 25.000. Nánari uppl. hjá sölumönnum. ÞEKKING OG ÖRYGGI í FYRIRRÚMI Opið: Mónudag.-fimmtud. 9-18 föstud. 9-17 og sunnud. 13-16. ingu og að sögn aðstandenda sýningarinnar verða tvö stærstu naut landsins, Stakkur og Spori frá Hvanneyri, til sýnis. Venjulega er nautum fargað tveggja ára göml- um, en fyrir ári var ákveðið að setja á þessi tvö naut og sýna þau full- vaxin á sýningunni. Hestar og hestamennska verður í hávegum höfð á sýningunni. Reið- skólinn í Vestra-Geldingarholti verður með sýningar 15. og 16. ágúst undir stjóm Rosmarie Þor- leifsdóttur. Fyrsti hestamarkaður Reiðhall- arinnar verður 20.— 23. ágúst. Seld verða tvö úrvals hross frá hveijum landshluta, alls 14 hross. Tilboðum skal skila í innsiglaðan kassa í húsinu þar sem hrossin verða geymd og er seljendum skylt að taka einu af þremur hæstu til- boðum sem berast. Fjórir ættliðir stóð- hesta Sýning á úrvali kynbótahrossa og góðhestum fer fram dagana 20.—23. ágúst. Þar verður meðal annars sýning á fjórum ættliðum stóðhesta frá Sveini Guðmundssyni á Sauðárkróki, en elstur þeirra er Sörli frá Sauðárkróki nú 24 vetra gamall. Hann kom fram á land- búnaðarsýningunni sem haldin var í Lauerardalshöllinni fyrir tæpum 20 árum. Þá verður sögusýning hesta- mannafélaga á höfuðborgarsvæð- inu, heybandslest, kerrudráttur, kirkjureið o.fl. síðustu dagana. Þrír skoskir fjárhundar smala og reka sauðfé á útisvæðinu laugar- daginn 15. ágúst. Grillað verður úti á hveijum degi ef vel viðrar. Búfjársýningar verða einnig daglega og gefst sýningar- gestum tækifæri til að komast á hestbak, skemmtiatriði verða á sviðinu í Reiðhöllinni, héraðsvökur landshlutanna og fleira, matreiðslu- meistarar kynna úrvalsrétti og Kalli refur frá Hólum, sem er taminn platínurefur hittir bömin í eina klukkustund. Þá gefst sýningar- gestum tækifæri til að fylgjast með mjöltum í fjósi kl. 18.00 daglega. Á útisvæði verða til sýnis fomar búvélar og margs konar nýjungar á ýmsum sviðum landbúnaðarins verða kynntar. í Félagsheimili Fáks verður hægt að fá veitingar og í Reiðhöllinni verður kaffístofa. Sýningin verður opin frá 18.00 til 22.00 fyrsta daginn, síðan frá 14.00 til 22.00 á virkum dögum og 10.00 til 22.00 um helgar. Eignaþjónustan %0/ FASTEIGNA- OG SKIPASALA HVERFISGÖTU 98 (horni Barónsstígs). Sími 26650, 27380 Við Miklubraut — 4ra herb. Ósamþ. risíb. sem þarfnast standsetn. Hagstætt verð og kjör. Laus. Við Borgarholtsbr. — 4ra herb. Góð íb. í kj. með sérinng. Æskil. skipti á eign í Hlíöahv. eða nágr. Við Hraunbæ — 4ra + 2ja Góð 4ra herb., ca 110 fm íb. á 1. hæð ásamt 2ja herb. íb. i kj. Seljast saman. Einbýli — byggingarréttur Litið gamalt einbhús sem er múrhúðað timburhús á steypt- um kj. ásamt bflsk. og ca 600 fm lóð við Hlíöarveg, Kóp. Samþ. teikn. af nýbyggingu. Ýmsir mögul. Einbýli — tvfbýli Gott 225 fm hús við Hjalla- brekku. Bílskplata. Geta verið tvær íb. Skipti á hæð í Hlíöar- hverfi mögul. Vantar góöar 3ja, 4ra og 5 herb. ib. t.d. í Árbæjar- hverfi, Kópavogi og víðar. Lögm. Högni Jónsson, hdl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.