Morgunblaðið - 06.08.1987, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 06.08.1987, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. ÁGÚST 1987 37 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Trésmiði vantar Vantar nú þegar tvo góða trésmiði í ákveðin verkefni. Uppmæling eða tímavinna. Vaivirki hf. Bíiasimi 985 25066 allan daginn, en heima- sími 53565 á kvöidin. Heildverslun óskar að ráða ungan og reglusaman starfs- mann til sölu og afgreiðslustarfa. Bílpróf nauðsynlegt. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. sem fyrst, merkt: „Sölustarf — 4621“. Sendiráð óskar eftir að ráða nú þegar karl eða konu til starfa við eldamennsku og/eða hreingern- ingar. Mögulegt er að húsnæði og fæði fylgi. Upplýsingar í síma 17621 frá kl. 9.00-12.00 og 13.30-17.00. Starfsmaður óskast Starfsmaður óskast á skrifstofu strax. Þarf að geta unnið sjálfstætt og við tölvu. Starfið felst í launa- og viðskiptamannabókhaldi. Upplýsingar um menntun og fyrri störf legg- ist inn á auglýsingadeild Mbl. merktar: „Hafnarfjörður — 4608“. Skrifstofustarf Stórt fyrirtæki á sviði útflutnings leitar eftir áreiðanlegum starfskrafti til skrifstofustarfa. Æskilegt er að viðkomandi hafi einhverja reynslu í tölvuvinnu. Um er að ræða fullt starf, en hálft starf kemur einnig til greina. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „B — 5287" fyrir 10. ágúst. (3)si Starfsfólk óskast í farmiða-, sælgætis- og veitingasölu. Framtí- ðarstörf. Upplýsingar á skrifstofu BSÍ. Fjölbreytt starf Vikublað í Hafnarfirði óskar eftir starfsmanni sem getur unnið sjálfstætt að efnis- og aug- lýsingaöflun. Æskilegt er að umsækjandi hafi bifreið til umráða. Umsóknir merktar: „Fjarðarpósturinn" póst- hólf 57, 222 Hafnarfirði sendist fyrir 20. ágúst nk. Með umsóknir verður farið sem trúnaðarmál og öllum umsækjendum svarað. Frá Fræðsluskrifstofu Reykjanesumdæmis Eftirtalin störf eru laus til umsóknar: 1. Starf skrifstofustjóra. 2. Störf skólasálfræðinga. 3. Starf kennslufulltrúa, sérkennaramennt- un æskileg. Umsóknir sendist undirrituðum fyrir 10. ágúst nk. Fræðslustjóri Reykjanesumdæmis, Lyngási 11, 210Garðabæ. Garðabær Blaðbera vantar í Flatir og í Lyngmóa. Upplýsingar í síma 656146. Múrarar Okkur vantar tvo til þrjá múrara í gott verk- efni á Grænlandi. Upplýsingar í síma 671210. Gunnar og Guðmundur sf. Krókhálsi 1. Hjúkrunarfræðingar Hjúkrunarheimilið Sólvangur, Hafnarfirði, óskar að ráða hjúkrunarfræðinga á nætur- vaktir. Um er að ræða næturvaktir í miðri viku. Allar nánari upplýsingar veitir hjúkrunarfor- stjóri í síma 50281. Framreiðslunemi Nýr glæsilegur veitingastaður sem opnar á næstunni óskar eftir framreiðslunemum. Við leitum að hressum og liprum fagmönnum. Umsóknir óskast sendar auglýsingadeild Mbl. fyrir 12. ágúst merktar: „F — 8448“. Farið verður með allar umsóknir sem trúnað- armál. Ægisborg fóstrur — starfsfólk Okkur í Ægisborg vantar fóstrur og starfs- fólk til starfa nú þegar eða frá 1. sept. Nánari upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 14810. Starfsfólk óskast Óskum eftir að ráða fólk til starfa í uppvask, vaktavinna og afgreiðslu, hlutastarf. Góð laun í boði. Upplýsingar á staðnum og í símum 36737 og 37737. Viðskiptafræðingur — skattendurskoðun Skattstjóri Austurlandsumdæmis vill ráða viðskiptafræðing til starfa við álagningu og endurskoðun framtala og ársreikninga og félaga í atvinnurekstri. Til greina kemur aðili með sambærilega þekkingu á bókhaldi og reikningsskilum. Um er að ræða krefjandi og áhugavert starf og tækifæri til þess að öðlast þekkingu og reynslu í skattskilum og skattarétti í fram- kvæmd. Jafnframt gefst tækifæri til þess að vinna við og eiga þátt í mótun hins nýja stað- greiðslukerfis skatta. Laun eru samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist skattstjóra Austurlandsumdæmis, Selási 8, 700 Egils- stöðum, fyrir 31. ágúst nk. Skattstjórinn íAusturlandsumdæmi. Bifreiðastjóri Óskum eftir bifreiðastjóra nú þegar. Upplýsingar gefur Jón Aspar í síma 24400. Stálsmiðjan hf. Verksmiðjustörf Hydrol hf. óskar að ráða vélagæslumann og starfskraft í pökkun. Upplýsingar veitir verkstjóri í síma 36450. Hydrol hf. v/Köllunarklettsveg Járniðnaðarmenn Okkur vantar járniðnaðarmenn, nema eða lag- henta menn í vinnu. Góð laun fyrir hæfa menn. Blikksmiðja Ágústar Guðjónssonar, Vesturbraut 14, Keflavík. Langar þig að skipta um umhvefi? Á Höfn í Hornafirði vantar fólk til fiskvinnslu- starfa. Fæði og húsnæði á staðnum. Sláðu á þráðinn og aflaðu upplýsinga í síma 97-81200. Fiskiðjuver KASK, Höfn Hornafirði. Kerfisfræðingar/ tölvunarfræðingar |- Kerfisfræðingar/tölvunarfræðingar óskast til starfa hjá fyrirtæki sem hefur sérhæft sig í hugbúnaðargerð og sölu á stöðluðum hug- búnaði. Fyrirtækið hefurverið starfrækt ítæp fjögur ár og er í örum vexti. Viðkomandi þarf að vera kerfisfræðingur/ tölvunarfræðingur með reynslu af forritun í fjölnotendaumhverfi, stundvís, áreiöanlegur og reiðubúinn til að taka á sig mikla vinnu. í boði, fyrir réttan aðila, eru góð laun og 1. flokks vinnuaðstaða með góðu fólki. Æski- legt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Allar umsóknir verður farið með sem trúnaðarmál og þeim öllum svarað. Umsóknum skal skilað til auglýsingadeildar Mbl. fyrir 14. ágúst nk. merkt: „Mikil vinna — 4623". HflNS PETERSEN HF Afgreiðslufólk Hans Petersen hf. opnar nýja og glæsilega Ijósmyndavöruverslun í Kringlunni og óskar eftir afgreiðslufólki til starfa strax. Starfið felst í afgreiðslu/sölu á Ijósmynda- vöru og tengdri vöru ásamt ráðgjöf og aðstoð varðandi val og leiðbeiningum um notkun. Umsækjendum er gefinn kostur á þjálfun í starfi. Æskilegt er þó að þeir hafi reynslu af afgreiðslustörfum. Vinnutími er eftir nánari samkomulagi. Umsóknarfrestur er til og með 7. ágúst nk. Viðkomandi verða að geta hafið störf sem allra fyrst. Vinsamlega athugið að umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar eru eingöngu veittar á skrifstofu Liðsauka hf. frá kl. 9-15. Afleysmga- og rádnmgaþionusta Lidsauki hf. Skólavördustig 1a - 101 Reykiavik - Simi 621355
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.