Morgunblaðið - 06.08.1987, Side 38

Morgunblaðið - 06.08.1987, Side 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. ÁGÚST 1987 / atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Gröfumaður Vantar vanan mann á nýja traktorsgröfu strax. Upplýsingar í símum 77430 og 687656 og bílasímum 985-21147 og 985-21148. Múrarar óskast Vantar nokkra múrara strax. Mikil og góð verk. Upplýsingar í símum 687656 og 77430 og bílasímum 985-21147 og 985-21148. Lögfræðingur Lögfræðingur óskar eftir starfi. Getur hafið störf 14. september 1987. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 14. ágúst merkt: „Lögfræðingur — 5286“. smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Kallkerfi 2ja, 3ja, 4ra stöðva. RAFBORG SF. Rauðarárstig 1, simí 11141 Gistiþjónusta (Holiday flats) fbúðagisting. Sími 611808. SumamámskeiA í vélritun Vélritunarskólinn, s. 28040. 1927 60 ára 1987 FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 og 19533. Dagsferðir Ferðafélagsins: Sunnudagur 9. ágúst: 1. Kl. 8.00 — Þóramðrk — dags- ferð. Verð kr. 1000. 2. Kl. 10.00 Skorradalur — Eyrt { Flókadal. Fimmta afmœlis- gangan. Þetta er naest síðasti áfanginn á leiðinni til Reykholts. Látið ykk- ur ekki vanta i afmælisgöngur Ferðafélagsins. 3. Kl. 13.00 Eldborgir - Ólafs- skarð. Gengið um Ólafsskarð að Eld- borgunum og siðan niður á Suðurlandsveg. Verð kr. 500. Miðvikudagur 12. ágúst 1. Kl. 8.00 — Þórsmörk — dagsferð. Verð kr. 1000. 2. Kl. 20.00 Bláfjallahellar. Brottför frá Umferðarmiðstöð- inni, austanmegin. Farmiðar við bil. Frítt fyrir börn i fylgd fullorð- inna. Ferðafélag fslands. 1927 60 ára 1987 FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR 11798 og 19533. Helgarferðir 7.-9. ágúst: 1. Hungurfit — Tlndfjallajökull. Ekið um Fjallabaksleið syöri að Hungurfit, þar verður tjaldað. Gengið á Tindfjallajökul. 2. Landmannalaugar — Veiði- vötn. Gist í sæluhúsi F.f. í Landmannalaugum. Dagsferð til Veiðivatna. 3. Þórsmörk. Gist f Skagfjörðs- skála, Langadal. 4. Hveravellir. Gist í sæluhúsi F.l. á Hveravöllum. Farmiöasala og upplýsingar á skrifstofu F.f., Óldugötu 3. Ferðafélag fslands. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 og 19533. Sumarleyfisferðir Ferðafélagsins: 7.-12. ágúst (8 dagarj: Land- mannalaugar — Þórsmörk. Gengiö á fjórum dögum frá Landmannalaugum til Þórs- merkur. Gist I sæluhúsum F.l. 7.-16. ágúst (10 dagarj: Hálend- ið norðan Vatnajökuls. Gist í sæluhúsum. Ekið norður Sprengisand um Gæsavatnaleið í Heröubreiöarlindir, þar næst i Kverkfjöll yfir nýju brúna viö Upptyppinga og í leiðinni komið við í Öskju. í Kverkfjöllum er dvaliö i þrjá daga siðan farið aö Snæfelli og dvalið í tvo daga. 9.-18. ágúst (8 dagarj: Hrafns- fjörður — Norðurfjörður. Gengið með viðleguútbúnaö um Skorarheiði í Furufjörð og áfram suður til Noröurfjarðar, þar sem feröinni lýkur og áætlunarbíll tekur hópinn til Reykjavikur. 11. -16. ágúst (6 dagarj: Þin- geyjarsýslur. Á fjórum dögum verða skoöaöir markveröir staðir í Þingeyjar- sýslum. Gist í svefnpokaplássi. 12. -16. ágúst (5 dagar): Þórs- mörk — Landmannalaugar. Ekið til Þórsmerkur að morgni miövikudags og samdægurs gengið í Emstrur, siðan áfram milli gönguhúsa uns komiö er til Landmannalauga á laugardegi. 14.-19. ágúst (6 dagar): Land- mannalaugar — Þórsmörk. Gist í sæluhúsum. 19.-23. ágúst (5 dagar): Land- mannalaugar — Þórsmörk. AUKAFERÐ. Þessari ferð er bætt við áöur skipulagða ferðaáætlun vegna mikillar aðsóknar. 21.-26. ágúst (6 dagar): Land- mannalaugar — Þórsmörk. ATH.: Síðasta skipulagða göngu- ferðin í sumar frá Landmannalaug- um til Þórsmerkur. Upplýsingar og farmiðasala á skrifstofu F.I., Oldugötu 3. Sumarleyfisferðir Ferðafélags- ins eru ódýrastar. Kynnið ykkur verð og tilhögun ferðanna. Ferðafélag Islands. UTIVISTARFERÐIR Fjölskylduhelgi í Þórsmörk 7.-9. ágúst Brottfðr föstud. kl. 20.00 og laugard. kl. 8.00. Góð gistiað- staöa í skálum Útivistar Básum og tjöldum. Dagskrá: Göngu- ferðir, ratlelkur, varðeldur, kvöldvaka, pylsugrill fyrir böm- in. Afsláttarverð kr. 2.500 f. fulloröna frá föstudagskvöldi og 2150 frá laugardagi. 10-15 ára greiða hálft gjald og yngri en 10 ára fá fritt í fylgd foreldra sinna. Pantið timanlega. Góð farar- stjórn. Til- valin ferð jafnt fyrir fjölskyldur sem einstaklinga. Einsdagsferð í Þórsmörk, sunnudag 9. ágúst kl. 8.00. Sjáumst! Útivist. UTIVISTARFERÐIR Sumarleyfisferðir 1. Tröllaskagi 9.-15. ágúst. Ný skemmtileg ferð. Barkárdalur — Tungnahryggur — Hólar (3d.) og Siglufjöröur — Héðinsfjörður — Ólafsfjörður (3d.). Bæði bak- pokaferð og dvöl á sama stað. Hús og tjöld. 2. Ingjaldssandur, 19.-23. ágúst. Kynnist áhugaverðum stöðum á Vestfjörðum á skagan- um milli Önundafjarðar og Dýrafjarðar. Létt ferð, enginn buröur. Berjaland. Gist í húsi. 3. Berjaferð ( isafjarðardjúpi 20.-23. ágúst. Skoðunar- og berjaferð. Æðey — Kaldalón — Snæfjallaströnd — Króksfjörður. 4. Núps8taðarskógar. 27.-30. ágúst. 4 dagar. Tjöld. Uppl. og farm. á skrifst. Grófinni 1, simar 14606 og 23732. Sjáumst. Útivist. ®sr Sérferðir sérleyf ishafa 1. Sprengisandur/Kjölur — Akureyri. Dagsferð frá Rvik yfir Sprengisand. Leiðsögn, matur og kaffi innifalið I veröi. Brottför frá BSÍ mánudaga og fimmtu- daga kl. 08.00. Til baka frá Akureyri yfir Kjöl miövikudaga og laugardaga kl. 08.30. 2. Fjallabak nyrðra — Land- mannalaugar — Eldgjá. Dags- ferð frá Rvík um Fjallabak nyrðra — Klaustur — Skaftafells og Hof i Öræfum. Möguleiki er að dvelja í Landmannalaugum, Eldgjá eða Skaftafelli milli ferða. Brottför frá BSÍ daglega kl. 08.30. Frá Hofi daglega kl. 08.00. 3. Þórsmörk. Daglegar ferðir I Þórsmörk. Mögulegt aö dvelja i hinum stórglæsilegu skálum Austurleiða í Húsadal. Fullkomin hreinlætisaðstaða með gufubaði og sturtum. Brottför frá BSÍ dag- lega kl. 08.30, einnig föstudaga kl. 20.00. Til baka frá Þórsmörk daglega kl. 15.30. 4. Sprengisandur — Mývatn. Dagsferð frá Rvík yfir Sprengi- sand til Mývatns. Brottför frá BSf miövikudaga og laugardaga kl. 08.00. Til baka frá Mývatni fimmtudaga og sunnudaga kl. 08.00. 5. Borgarfjörður — Surtshellir. Dagsferð frá Rvík um fallegustu staði Borgarfjarðar s.s. Surts- helli, Húsafell, Hraunfossa, Reykholt. Brottför frá BSl þriðju- daga og fimmtudaga kl. 08.00. 6. Kverkfjöll. 3ja daga ævin- týraferð frá Húsavík eða Mývatni í Kverkfjöil. Brottför mánudaga og föstudaga kl. 12.00 frá Húsavik og kl. 13.00 frá Mý- vatni. Einnig er brottför frá Egilsstöðum kl. 09.00. 7. Skoðunarferðir í Mjóafjörð og Borgarfjörð eystri. Stór- skemmtilegar skoðunarferðir frá Egilsstöðum í Mjóafjörð fimmtu- daga kl. 11.20 (2 dagar) og föstudaga kl. 11.20 (dagsferð). Einnig er boðið upp á athyglis- verða dagsferö til Borgarfjarðar eystri alla þriðjudaga kl. 11.20. 8. 3ja daga helgaferð á Látra- bjarg. Fyrir þá sem vilja kynnast fegurö Vestfjarða er þetta rétta feröin. Gist er í Bæ Króksfiröi/ Bjarkarlundi og á isafirði. Brott- för frá BSl alla föstudaga kl. 18.00. 9. Töfrar örœfanna. 3ja daga ógleymanleg ferð um hálendi íslands, Sprengisand og Kjöl ásamt skoðunarferð um Mý- vatnssvæðið. 2ja nátta gisting á Akureyri. Brottför frá BS( alla mánudaga og fimmtudaga kl. 08.00. 10. 5 daga tjaldferð. Hin vin- sæla 5 daga tjaldferð um Sprengisand — Mývatnssvæði — Akureyri — Skagafjörð — Kjal- veg — Hveravelli — Geysi og Þingvöll. Fullt fæði og gisting i tjöldum. Brottför frá BSf alla þriðjudaga kl. 10.00. Ódýrar dagsferðir með sérleyfisbifreiðum frá Reykjavík Gullfoss — Geysir. Dagsferð aö tveimur þekktustu ferðamanna- stööum Islands. Brottför frá BSÍ daglega kl. 09.00 og 11.30. Komutími til Rvík kl. 17.05 og 19.35. Fargjald aöeins kr. 900,-. Þingvellir. Stutt dagsferð frá BSÍ alla daga kl. 14.00. Viðdvöl á Þingvöllum er 2 klst. Komutími til Rvik kl. 18.00. Fargjald aðeins kr. 380,-. Bifröst f Borgarfirði. Stór- skemmtileg dagsferð frá Rvík alla daga kl. 08.00. Viðdvöl I Bif- röst er 4'h klst., þar sem tilvalið er að ganga á Grábrók og Rauö- brók og síöan aö berja augum fossinn Glanna. Komutími til Rvík kl. 17.00. Fargjald aöeins kr. 1.030,-. Dagsferð á Snæfellsnes. Marg- ir telja Snæfellsnes einn feg- ursta hluta fslands. Stykkis- hólmur er vissulega þess viröi að sækja heim eina dagsstund. Brottför frá BSI virka daga kl. 09.00. Viödvöl í Stykkishólmi er 5 klst. og brottför þaðan kl. 18.00. Komutimi til Rvik kl. 22.00. Fargjald aðeins kr. 1.330,-. Skógar. Dagsferð að Skógum með hinn tignarlega Skógarfoss í baksýn. Enginn ætti að láta hiö stórmerkilega byggðasafn fara fram hjá sér. Brottför frá BSl daglega kl. 08.30. Viðdvöl I Skógum er 4V2 klst. og brottför þaðan kl. 15.45. Fargjald aðeins kr. 1.100,-. Bláa lónið. Hefur þú komiö í Bláa lónið eða heimsótt Grindavík? Hér er tækifærið. Brottför frá BSi daglega kl. 10.30 og 18.30. Frá Grindavik kl. 13.00 og 21.00. Fargjald aöeins kr. 380,-. Landmannalaugar. Eftirminni- leg dagsferð í Landmannalaug- ar. Brottför frá BSÍ daglega kl. 08.30. Viðdvöl í Laugunum er 1Vz-2 klst. og brottför þaöan kl. 14.30. Komutimi til Rvik er kl. 18.30. Fargjald aöeins kr. 2.000,-. BSÍ hópferðabílar Og fyrir þá sem leigja vilja HÓP- FERÐABÍLA býður BSl HÓP- FERÐABÍLAR upp á allar stærðir bila frá 12 til 66 manna til skemmtiferða, fjallaferða og margs konar feröalaga um land allt. Hjá okkur er hægt að fá lúx- us innréttaða bila með mynd- bandstæki, sjónvarpi, bílasima, kaffivél, kæliskáp og jafnvel spilaborðum. Við veitum góðfúslega alla hjálp og aðstoð við skipulagningu ferðarinnar. Og það er vissulega ódýrt að leigja sér rútubfl: Sem dæmi um verö kostar aö leigja 21 manns rútu aðeins kr. 53,- á km. Verði ferðin lengri en einn dagur kostar bfllinn aðeins kr. 10.600,- á dag, innifaliö 200 km og 8 tíma akstur á dag. Láttu okkur gera þér tilboð sem þú getur ekki hafnað. Afsláttarkjör með sérleyfisbifreiðum Fyrir þá sem vilja ferðast ódýrt um landið er HRING- OG TlMA- MIÐI alveg ótrúlega ódýr feröa- máti. HRINGMIÐI kostar aðeins kr. 4.800, - og þú getur feröast „hringinn" á eins löngum tíma og með eins mörgum viðkomu- stöðum og þú sjálfur kýst. TÍMAMIÐI veitir þér ótakmark- aðan akstur með sérleyfisbif- reiðum og vika kostar aðeins kr. 5.800, - (tvær vikur 7.500,-, þrjár vikur 9.600,-, fjórar vikur 10.800, -.) Auk þessa veita miðarnir þér ýmis konar afslátt á ferðaþjón- ustu um land allt. Allar upplýsingar veitir FERÐA- SKRIFSTOFA BSf UMFERÐAR- MIÐSTÖÐINNI, SÍMI91-22300. Hjálpræðisherinn Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. „Herkaffi". Allir velkomnir. Hvrtasunnukirkjan Völvufelli Almennur bibliulestur i kvöld kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. títmhj ólp I kvöld kl. 20.30 er almenn sam- koma i Þribúðum, Hverfisgötu 42. Mikill söngur, vintnisburðir, Samhjálparkórinn. Orð hafa Þór- ir Haraldsson og Gunnbjörg Óladóttir. Allir velkomnir. Samhjálp. VEGURINN Kristiö samféiag Þarabakka 3 Almenn samkoma verður i kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir. Vegurinn. •J raðauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar Atvinnuhúsnæði til leigu Okkur vantar leigjanda að 600 fm húsnæði við Höfðabakka. Hentugt húsnæði fyrir skrif- stofur, lager eða léttan iðnað. Góð lofthæð. Góð staðsetning. Innkeyrsludyr og sérinn- gangur. Laus strax. Allar nánari upplýsingar í síma 11314 eða 14131 (Sveinn/Kristþór) á skrifstofutíma eða tilboð sendist auglýsingadeild Mbi. merkt: „Smiður — 6026“. 40 fm skrifstofuhúsnæði á jarðhæð við Suðurlandsbraut til leigu. Húsnæðið er fullbúið með salerni, teppum á gólfum og innréttingum. Upplýsingar í síma 687787. Skrifstofuhúsnæði til leigu Til leigu í vesturbænum í Reykjavík tvö sam- liggjandi skrifstofuherbergi ca. 100 fm. Tilboð óskast send til auglýsingadeildar Mbl. merkt: „L — 4087“. | /lúsnæð; óskast 4 mánuðir íbúð í Reykjavík eða nágrenni óskast á leigu í 4 mánuði. Algjörri reglusemi heitið. Fyrir- framgreiðsla. Upplýsingar í síma 96-51267. Leiguhúsnæði óskast Lítið einbýli óskast til leigu. Helst í Hafnar- firði, Garðabæ eða Álftanesi. Tilboðum skal skila á auglýsingadeild Mbl. merkt: „Leiguhúsnæði — 6053"

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.