Morgunblaðið - 06.08.1987, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 06.08.1987, Blaðsíða 9
t»ei tstIoá .3 jrjaAounam .ŒOAJHMTiaaa MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. ÁGÚST 1987 9 8 s,etS°te Lántakendur! Sérfræðingar Kaupþings í verðbréfaviðskiptum aðstoða þig við að finna hagkvæmustu leiðina við fjármögnun gegnum verðbréfamarkaðinn. Þannig færðu fjármagn á skjótan og öruggan hátt og þarft ekki að bíða eftir ... aju Hlutleysi eða skoðanaleysi hentar ekki í upphafi greinar ninnnr í Timannm nm NATO segir F.inar Bene- diktsson sendiherra: Vegna greinar Þórarins Þórarinssonar og ann- arra blaðaskrifa um varnar- og öryggismál íslands nú nýverið, er ekki úr vegi að minna á þau aðalatriði, sem stefna okkar í þeim efn- um h vflir á: 1. Að tryggja vamir landsins, svo sem unnt er, með aðild að Atlants- hafsbandalaginu og vamarsamningnum við Bandarfldn; 2. Að styðja samninga um vopnatakmarkanir og afvopnun; 3. Að styðja alþjóðlega viðleitni um friðsamlega lausn deilnmála. . Á það hlýtur ávallt að vera lögð höfuðáhersla, að samningar um vopna- takmarkanir og afvopn- un séu óaðsldljanlegur hluti stefnunnar í örygg- jgmálnm. íslendingum ber að fylgjast með og leggja það til málanna, sem rétt þyldr hveiju sinni, i samningum við- komandi aðila um vopnatakmarkanir og afvopnun. Hlutleysi eða skoðanaleysi um þau mál hentar ekki. ísland hefur enga sérstöðu i öryggis- legu tilliti umfram grannrfld okkar og við getum með engu móti tryggt okkur eina sér gegn ófriði. Ef vopnatakmarkanir ogþá sérstaklega sá sam- dráttur kjamavopnabún- aðar, sem Sovétrfldn og Bandarfldn nú senýa um, eiga að ná þvi setta mnrWí Atlantshafsbanda- lagsins að sá friður og öryggi haldist, sem verið hefur fyrir atbeina þess undanfama fjóra ára- tugi, er margs að gseta. F.kki mega vopnatak- markanir leiða til misvægis i styrkleika og þar af leiðandi til örygg- isleysis. Þá er það t.d. einnig frumskflyrði að fullt eftirlit sé með fram- kvæmd gerðra samninga um upptöku kjaraavopna Einar Benediktsson sendiherra í Brussel og fastafulltrúi íslands hjé Atlantshafs- bandalaginu skrifaði athyglisverða grein í dagblaðið Tímann í gær, þar sem hann svarar skrifum Þórarins Þórarinssonar um NATO og varnarstefnu þess. og stöðvun framleiðslu þeirra. Vert er að benda á að viðurkenning sliks viðtæks ef tiriitsréttar af hálfu Sovétrflqanna yrði mikilvægt traustvekjandi skref i sambúð austurs og vesturs. Á ráðstefn- unni um afvopnun i Evrópu (CDE), sem lauk í Stokkhólmi i fyrra, voru reyndar samþykktar fyrstu ráðstafanir i þessa átt á hinu hefðbundna sviði vigbúnaðar. Við og önnur aðild- arrfld Atlantshafsbanda- lagsins pjótum öryggis af samtengdu og órjúf- andi varaarkerfi. Þvi hjjótum við að taka þátt i sameiginlegu átaki vest- rænna ríkja i leit að þvi framtfðarfyrirkomulagi á sviði öryggis, sem gagnkvæmt þjóni hags- munum austurs og vesturs. Staðfesta NATO-ríkja um uppsetn- ingu eigin eldflauga gegn nýrri ógnun SS-20- skeyta Sovétmanna á sinum tima skapaði samningsaðstöðu, sem nú skilar rikulegum ár- angri. Þvi fer viðs fjarri, eins og Þórarinn Þórar- insson heldur fram hér i blaðinu 26. júli, að NATO sé orðin stöðnuð stofnun. Þvert á móti væri réttara að segja, að þetta opna samstarf lýðneðisríkja um að tryggja varair sinar hafi á hveijum timn sýnt allan þann sveigjan- leik og festu, sem nauðsynleg var. Ef sam- komulag um upptöku INF-eldflaugakerfa, skammdrægra jafnt sem langdrægra, milli Banda- rflganna og Sovétríkj- anna er nú i augsýn er það vegna svokallaðrar tvihliða ákvörðunar Atl- gntghnfghnndnlngRÍng frá 1979 og framkvæmd hennar." Mótun varnar- stefnu NATO Um mótun varaar- stefnu NATO segir sendiherrann i grein sinni: „Ekkert gæti verið fjær raunveruleikanum en sú fullyrðing Þórarins að varnarstefna NATO sé runnin nnHnn rifjun thnldggnmg starfsliðs stofnunarinnar. Alþjóð- legt starfslið NATO stýrir ekki stefnu aðild- arrflqanna heldur sam- eiginlegum vettvangi starfs tíl pólitfsks samr- áðs og gerð varaaráætl- ana. Það voru aðildarrflá sem lögðu út í erfiða stjóramálabaráttu heima fyrir vegna uppsetningar Cruise og Pershing II- eldflauganna, sem hófst 1983. Ef Þórarinn Þórar- insson heldur að Margar- et Thatcher eða leiðtogar Belgiu, Hollands, Þýska- lands eða ítaUu hafi þar tekið við fyrirskipunum starfsliðs NATO, má hann vera einn nm þá skoðun. Reyndar höfðu Frakkar, jafnt rflds- stjómir Giscard d’Esta- ings og Mitterrands, nákvæmlega sömu skoð- un og brugðust eins við og vart verða þeir sakað- ir um að lúta neinum fyrirmælum NATO. Vamarþörf hvers og eins aðildarrfkja NATO er vegin og metin af þeim sjálfum og helstu ákvarð- anir teknar af þjóðþing- um. Megum við íslend- ingar vissulega vera þakklátír þvf, hversu mikill gkilningiir rflrir nm þessi mál meðal banda- lagsþjóða okkar og hafa það hugfast, að okkur ber að sýna sömu stað- festu.“ Norður-Atl- autshafið: Mare Sov- eticum í niðurlagi greinar ftinnnr tekur Finnr Bene- diktsson fyrir hugmynd- ir um kjarnorkuvopna- laus Norðurlönd og aðrar hugmyndir nm ein- hliða afvopnun: „Bene- dikt Gröndal, sendiherra, hefur skrifað gagn- merka grein f Morgun- blaðið 28. júli um öryggismál Norður-Atl- nntfthnfging og þá Ógnun, sem íslandi stendur af gífurlegri uppbyggingu sovéska Norðurflotans. Með viðtækri hefðbund- inni hernaðaruppbygg- ingu annarri á Kolaskaga — einu mesta víghreiðri heims — eiga sýnilegir yfirburðir Sovétmanna að vera sönnun þess að Norður-Atlantshafið sé orðið „Mare Sovetícum" og það allt upp að Aust- fjörðum. í aðildarrfkjum AflnntghnfghnnHnlngging rfldr almennur skilning- ur á því, að það sé barnaskapur einn að ætla að einhliða afvopnun Vestur-Evrópu getí leyst vnnHnnn. Undir ftlfknr hugmyndir flokkast kjarnorkuvopnalaust svæði á Norðurlöndum, sem norskur háskóla- kennari mælir með i Mbl. 22. júlf. Prófessor þessi vill með „viðbótar- samningi”, sem sagður er mikilvægur en ekki nauðsynlegur, in.a. leita eftír upptöku sovéskra kjaraavopna f næstu grennd við Norðurlönd. Allar forsendur slikrar samningsgerðar til að auka öryggi brestur ger- samlega." Einingabréí Vei«x«lasúa ' Fjirvaiflí' Fasloipnaoala nekslranáðgjáf VisBe'nding'-;. \ Lagerhillur oq rekkar a Eigum á lager og útvegum meö stuttum tyrirvara allar gerðir af vörurekkum og lagerkerfum. Veitum fúslega allar nánari upplýsingar. UMBOÐS- OG HEILDVERSLUN BÍLDSHÖFDA 16 SIMI 6724 44 Grípið gasgrill meðan það gefst Eigum örfá gasgrill á aðeins kr. 12.900.- Gunnar Ásgeirsson hf Suðurlandsbraut 16, sími 691600.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.