Morgunblaðið - 06.08.1987, Side 9

Morgunblaðið - 06.08.1987, Side 9
t»ei tstIoá .3 jrjaAounam .ŒOAJHMTiaaa MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. ÁGÚST 1987 9 8 s,etS°te Lántakendur! Sérfræðingar Kaupþings í verðbréfaviðskiptum aðstoða þig við að finna hagkvæmustu leiðina við fjármögnun gegnum verðbréfamarkaðinn. Þannig færðu fjármagn á skjótan og öruggan hátt og þarft ekki að bíða eftir ... aju Hlutleysi eða skoðanaleysi hentar ekki í upphafi greinar ninnnr í Timannm nm NATO segir F.inar Bene- diktsson sendiherra: Vegna greinar Þórarins Þórarinssonar og ann- arra blaðaskrifa um varnar- og öryggismál íslands nú nýverið, er ekki úr vegi að minna á þau aðalatriði, sem stefna okkar í þeim efn- um h vflir á: 1. Að tryggja vamir landsins, svo sem unnt er, með aðild að Atlants- hafsbandalaginu og vamarsamningnum við Bandarfldn; 2. Að styðja samninga um vopnatakmarkanir og afvopnun; 3. Að styðja alþjóðlega viðleitni um friðsamlega lausn deilnmála. . Á það hlýtur ávallt að vera lögð höfuðáhersla, að samningar um vopna- takmarkanir og afvopn- un séu óaðsldljanlegur hluti stefnunnar í örygg- jgmálnm. íslendingum ber að fylgjast með og leggja það til málanna, sem rétt þyldr hveiju sinni, i samningum við- komandi aðila um vopnatakmarkanir og afvopnun. Hlutleysi eða skoðanaleysi um þau mál hentar ekki. ísland hefur enga sérstöðu i öryggis- legu tilliti umfram grannrfld okkar og við getum með engu móti tryggt okkur eina sér gegn ófriði. Ef vopnatakmarkanir ogþá sérstaklega sá sam- dráttur kjamavopnabún- aðar, sem Sovétrfldn og Bandarfldn nú senýa um, eiga að ná þvi setta mnrWí Atlantshafsbanda- lagsins að sá friður og öryggi haldist, sem verið hefur fyrir atbeina þess undanfama fjóra ára- tugi, er margs að gseta. F.kki mega vopnatak- markanir leiða til misvægis i styrkleika og þar af leiðandi til örygg- isleysis. Þá er það t.d. einnig frumskflyrði að fullt eftirlit sé með fram- kvæmd gerðra samninga um upptöku kjaraavopna Einar Benediktsson sendiherra í Brussel og fastafulltrúi íslands hjé Atlantshafs- bandalaginu skrifaði athyglisverða grein í dagblaðið Tímann í gær, þar sem hann svarar skrifum Þórarins Þórarinssonar um NATO og varnarstefnu þess. og stöðvun framleiðslu þeirra. Vert er að benda á að viðurkenning sliks viðtæks ef tiriitsréttar af hálfu Sovétrflqanna yrði mikilvægt traustvekjandi skref i sambúð austurs og vesturs. Á ráðstefn- unni um afvopnun i Evrópu (CDE), sem lauk í Stokkhólmi i fyrra, voru reyndar samþykktar fyrstu ráðstafanir i þessa átt á hinu hefðbundna sviði vigbúnaðar. Við og önnur aðild- arrfld Atlantshafsbanda- lagsins pjótum öryggis af samtengdu og órjúf- andi varaarkerfi. Þvi hjjótum við að taka þátt i sameiginlegu átaki vest- rænna ríkja i leit að þvi framtfðarfyrirkomulagi á sviði öryggis, sem gagnkvæmt þjóni hags- munum austurs og vesturs. Staðfesta NATO-ríkja um uppsetn- ingu eigin eldflauga gegn nýrri ógnun SS-20- skeyta Sovétmanna á sinum tima skapaði samningsaðstöðu, sem nú skilar rikulegum ár- angri. Þvi fer viðs fjarri, eins og Þórarinn Þórar- insson heldur fram hér i blaðinu 26. júli, að NATO sé orðin stöðnuð stofnun. Þvert á móti væri réttara að segja, að þetta opna samstarf lýðneðisríkja um að tryggja varair sinar hafi á hveijum timn sýnt allan þann sveigjan- leik og festu, sem nauðsynleg var. Ef sam- komulag um upptöku INF-eldflaugakerfa, skammdrægra jafnt sem langdrægra, milli Banda- rflganna og Sovétríkj- anna er nú i augsýn er það vegna svokallaðrar tvihliða ákvörðunar Atl- gntghnfghnndnlngRÍng frá 1979 og framkvæmd hennar." Mótun varnar- stefnu NATO Um mótun varaar- stefnu NATO segir sendiherrann i grein sinni: „Ekkert gæti verið fjær raunveruleikanum en sú fullyrðing Þórarins að varnarstefna NATO sé runnin nnHnn rifjun thnldggnmg starfsliðs stofnunarinnar. Alþjóð- legt starfslið NATO stýrir ekki stefnu aðild- arrflqanna heldur sam- eiginlegum vettvangi starfs tíl pólitfsks samr- áðs og gerð varaaráætl- ana. Það voru aðildarrflá sem lögðu út í erfiða stjóramálabaráttu heima fyrir vegna uppsetningar Cruise og Pershing II- eldflauganna, sem hófst 1983. Ef Þórarinn Þórar- insson heldur að Margar- et Thatcher eða leiðtogar Belgiu, Hollands, Þýska- lands eða ítaUu hafi þar tekið við fyrirskipunum starfsliðs NATO, má hann vera einn nm þá skoðun. Reyndar höfðu Frakkar, jafnt rflds- stjómir Giscard d’Esta- ings og Mitterrands, nákvæmlega sömu skoð- un og brugðust eins við og vart verða þeir sakað- ir um að lúta neinum fyrirmælum NATO. Vamarþörf hvers og eins aðildarrfkja NATO er vegin og metin af þeim sjálfum og helstu ákvarð- anir teknar af þjóðþing- um. Megum við íslend- ingar vissulega vera þakklátír þvf, hversu mikill gkilningiir rflrir nm þessi mál meðal banda- lagsþjóða okkar og hafa það hugfast, að okkur ber að sýna sömu stað- festu.“ Norður-Atl- autshafið: Mare Sov- eticum í niðurlagi greinar ftinnnr tekur Finnr Bene- diktsson fyrir hugmynd- ir um kjarnorkuvopna- laus Norðurlönd og aðrar hugmyndir nm ein- hliða afvopnun: „Bene- dikt Gröndal, sendiherra, hefur skrifað gagn- merka grein f Morgun- blaðið 28. júli um öryggismál Norður-Atl- nntfthnfging og þá Ógnun, sem íslandi stendur af gífurlegri uppbyggingu sovéska Norðurflotans. Með viðtækri hefðbund- inni hernaðaruppbygg- ingu annarri á Kolaskaga — einu mesta víghreiðri heims — eiga sýnilegir yfirburðir Sovétmanna að vera sönnun þess að Norður-Atlantshafið sé orðið „Mare Sovetícum" og það allt upp að Aust- fjörðum. í aðildarrfkjum AflnntghnfghnnHnlngging rfldr almennur skilning- ur á því, að það sé barnaskapur einn að ætla að einhliða afvopnun Vestur-Evrópu getí leyst vnnHnnn. Undir ftlfknr hugmyndir flokkast kjarnorkuvopnalaust svæði á Norðurlöndum, sem norskur háskóla- kennari mælir með i Mbl. 22. júlf. Prófessor þessi vill með „viðbótar- samningi”, sem sagður er mikilvægur en ekki nauðsynlegur, in.a. leita eftír upptöku sovéskra kjaraavopna f næstu grennd við Norðurlönd. Allar forsendur slikrar samningsgerðar til að auka öryggi brestur ger- samlega." Einingabréí Vei«x«lasúa ' Fjirvaiflí' Fasloipnaoala nekslranáðgjáf VisBe'nding'-;. \ Lagerhillur oq rekkar a Eigum á lager og útvegum meö stuttum tyrirvara allar gerðir af vörurekkum og lagerkerfum. Veitum fúslega allar nánari upplýsingar. UMBOÐS- OG HEILDVERSLUN BÍLDSHÖFDA 16 SIMI 6724 44 Grípið gasgrill meðan það gefst Eigum örfá gasgrill á aðeins kr. 12.900.- Gunnar Ásgeirsson hf Suðurlandsbraut 16, sími 691600.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.