Morgunblaðið - 06.08.1987, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 06.08.1987, Blaðsíða 8
8 í DAG er fimmtudagur 6. ágúst, sem er 218. dagur ársins 1987, sextánda vika sumars. Árdegisfióö í Reykjavík kl. 3.05 og síð- degisflóð kl. 15.50. Sólar- upprás í Rvík kl. 4.48, sólarlag kl. 22.17. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.34 og tunglið er í suðri kl. 23.08. (Almanak Háskóla Islands.) Ég leita þín af öllu hjarta, lát mig eigi villast frá boð- um þínum(sálm. 118,10). KROSSQÁTA 1 2 3 4 ■ • ■ 6 7 8 9 ■ " 11 ■ " 13 14 ■ ■ “ ■ 17 L LÁRÉTT: - 1 úrræði, 5 félag, 6 fugiinn, 9 ber, 10 tónn, 11 sam- tenging, 12 bandvefur, 13 stefna, 15 spira, 17 hnöttinn. LÓÐRÉTT: - 1 ástar, 2 ryk- hnoðri, 3 missir, 4 gfripdeiidiniii, 7 mannsnafn, 8 flýtir, 12 lykkja, 16 tunga, 16 flan. LAUSN SlÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 kúla, 6 epli, 6 nota, 7 ss, 8 áfram, 11 tá, 12 nár, 14 tind, 16 argaði. LÓÐRÉTT: - 1 kunnátta, 2 letur, 3 apa, 4 eims, 7 smá, 9 fáir, 10 anda, 13 rói, 15 njj. ÁRNAÐ HEILLA QA ára afmœli. í dag, 6. ÖU ágúst, er áttræður Sig- uijón Jónsson, Álftamýri 33 hér í bæ, fyrrum starfs- maður Rey kj avíkurhafnar um langt árabil. Kona hans er Elínborg Tómasdóttir. Hann er að heiman. f7A ára afmæli. í dag, 6. I U ágúst, er sjötugur Har- aldur G. Guðmundsson, Holtsbúð 49 í Garðabæ. Hann er formaður í félaginu Not, sem er sveinafélag neta- gerðarmenn. Hann og kona hans, frú Hallborg Siguijóns- dóttir, ætla að taka á móti gestum á 4. hæð á Suður- landsbraut 30 í dag milli kl. 17 og 19. FRÉTTIR_______________ f FYRRINÓTT lækkaði hitastigið allnokkuð á lág- lendi og mældist minnstur hiti tvö stig austur á Hellu og 3 stig á Eyrarbakka. Hér í Reykjavík fór hitinn niður í 6 stig um nóttina. Uppi á hálendinu var eins stigs hiti. Hvergi hafði orðið tetf- andi úrkoma á landinu um nóttina. Þess var getið að MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. ÁGÚST 1987 Það er stundum talað um hina veglegu flugstöð á Keflavikurflugvelli sem andlit íslands — útávið — er svo bætt við tíl frekari áherslu. Þessi mynd er tekin i flugstöðinni. Ferðalangarnir hafa tekið að sér að setja sinn svip á andlit- ið. Meira þarf ekki um það að segja. hér í bænum hefði verið sólskin í þijár og hálfa klst. í fyrradag. Þessa sömu nótt i fyrra var minnstur hiti 5 stig. í spárinngangi sagði Veðurstofan að hiti myndi litið breytast. Snemma i gærmorgun var 5 stiga hiti í Frobisher Bay, hiti 9 stig í Nuuk, 10 stig i Þránd- heimi, 12 í SundsvaU og 14 austur í Vaasa. FARSÓTTIR. í fréttatilk. frá borgarlæknisembættinu segir frá þeim helstu sjúkdómstil- fellum í júnímánuði hér í bænum sem 6 læknar og læknavaktin hafa sent skýrsl- ur um til borgarlæknis. Sjúkdómstilfellin eru þessi: Inflúensa 10, lungnabólga 44, kvef, hálsbólga, lungnakvef o.fl. 747, streptokokkaháls- bólga, skarlatsótt 7, kíghósti 6, hlaupabóla 3, hettusótt 33, iðrakvef 50, matareitrun 2, maurakláði (seabies) 3, lúsasmit (þ.m.t. flatlús) 9, lekandi 7, þvagrásarbólga (þ.m.t. clamydiae) 58. SÉRSTAKT pósthús. í tilk. frá Póst- og símamálastofnun segir að á landbúnaðarsýn- ingunni sem haldin verður hér í bænum 14,—23. þ.m., í Víðidal, verði starfrækt póst- hús. Því fylgir sérstakur póststimpill á allar póstlagð- ar sendingar þaðan. Myndin af þessum póststimpli fylgir hér og er það stimpill opnun- ardags sýningarinnar. Stimplamir verða með breyti- legum dagstimpli frá degi til dags, þá 10 daga sem sýning- in stendur. Sýningin hefur hlotið heitið „Bú ’87“. FRÁ HÖFNINNI___________ f FYRRADAG landaði togar- inn Ottó N. Þorláksson hér í Reykjavíkurhöfn. í fyrrinótt kom Arfell að utan og í gær kom Fjallfoss að utan og fór að verksmiðjubryggjunni í Gufunesi. Þá kom frystitogar- inn Margrét EA og landaði beint í frystigeymslur Eim- skips í Sundahöfn, alls um 140 tonnum af frystum fiski í neytendaumbúðum. Síðasta hafrannsóknaskip NATO- ríkjanna sem hér var í heimsókn er farið. Var það ítalska skipið. MINNINGARSPJÖLD MINNINGAKORT MS- félagsins fást á eftirtöldum stöðum_: Á skrifstofu félags- ins að Álandi 13. í apótekum: Kópavogsapótek, Hafnar- fj arðarapótek, _ Lyfj abúð Breiðholts, Árbæjarapótek, Garðsapótek, Háaleitisapó- tek, Lyfjabúðin Iðunn, Laugamesapótek, Reykjaví- kurapótek, Vesturbæjarapó- tek og Apótek Keflavíkur. í Bókabúðum: Bókabúð Máls og menningar, Bókabúð Foss- vogs í Grímsbæ. Á Akranesi: Verslunin Traðarbakki. í Hveragerði: Hjá Sigfríð Vald- imarsdóttur, Varmahlíð 20. HEIMILISDÝR HEIMILISKÖTTURINN frá Borgarholtsbraut 58 í Kópavogi týndist í fyrradag. Þetta er grábröndótt læða með eymamerkið Y-4103 og sagður lítt vanur langri úti- vist. Heitið er fundarlaunum fyrir kisu sem er sögð gegna heitinu Pía. Síminn á heimil- inu er 40557. Kvöld-, nœtur- 09 helgarþjónutta apótekanna í Reykjavík dagana 31. júlf tll 6. égúst, að béðum dögum meðtöldum er I Laugarnes Apótekl. Auk þess er Ingölfs Apötek oplð tll kl. 22 alla daga vaktvlkunnar nema sunnu- dag. Laeknaatofur eru lokaðar laugardaga og helgldaga. Laeknavakt fyrir Reykjavfk, Seltjarnames og Kópavog f Hellsuverndarstöð Reykjavfkur við Barónsstfg fré kl. kl. 17 tll kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nénari uppl. I sima 21230. Borgarepftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans sfmi 696600). Slyea- og ejúkravakt allan sólarhringinn sami siml. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. f símsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram I Heileuvernderetöð Reykjavfkur é þriðjudögum kl. 16. 30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskfrteini. Ónæmietaaring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis- tæringu (alnæmi) f sfma 622280. Milliliðalaust samband vlð læknl. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Viðtalstfmar miðvikudag kl. 18-19. Þess é milli er simsvarl tengdur við númerlð. Upplýslnga- og réðgjafá- sími Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sfmi 91-28539 - sfmsvari é öðrum tlmum. Krabbamein. Uppl. og réðgjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9—11 s. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viðtalstima á miðvikudögum kl. 16—18 I húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlfð 8. Tekið é móti viðtals- beiðnum i síma 621414. Akureyrl: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Settjamamae: Heilsugæslustöð, sfmi 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Neeapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Qarðabær Heilsugæslustöð: Læknavakt sfmi 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardagakl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótak Norðurbæjar: Oplð ménudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin tll skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu f sima 51600. Læknavakt fyrír bæinn og Álftanes sfmi 51100. Keflavfk: Apótekiö er opið kl. 9-19 ménudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Simþjónusta Heilsugæslustöövar allan sólar- hringinn, 8. 4000. Selfoee: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í sfmsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt I sfmsvara 2358. - Apótek- ið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálperstðð RKl, Tjemerg. 36: Ætluð bömum og ungllng- um i vanda t.d. vegna vimuefnaneyalu, erfiðra heimilisaö- stæðna. Samskiptaerfiðleika, einangr. eða persónul. vandamála. Neyðarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sfmi 622266. Foreldrasemtðkin Vfmulsue æeke Síðumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriöjud., miðvikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opið allan sólarhringinn, sfmi 21205. Húsaskjól og aðstoð við konur sem beittar hafa veríð ofbeldi f heimahúsum eða oröiö fyrir nauðgun. Skrifstof- an Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sfmi 23720. MS-fálag felands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sfmi 688620. Kvennsráðgjðfin Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3. Opin þrlöjud. kl. 20-22, sfmi 21500, símsvari. Sjálfshjálpar- hópar þeirra sem oröiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500, sfmsvari. SÁA Samtök éhugafólks um ófengisvandamélið, Síðu- múla 3-5, sfmi 82399 kl. 9-17. Sóluhjálp I viölögum 681515 (slmsvari) Kynningarfundir f Síöumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrtfetofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alia laugardaga, simi 19282. AA-eemtðkln. Eigir þú við éfengisvandamél að stríöa, þé er sfmi samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sálfræðielððln: Sólfræðileg réögjöf s. 623075. Stuttbylgjueendlngar Útvarpalne tii útlanda daglega: Til Norðuríanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Kl. 12. 15-12.45 é 13759 kHz, 21.8m og 9675 kHz, 31.Om. Daglega: Kl. 18.55—19.35/45 á 9985 kHz, 30.0m og 3400 kHz, 88.2m eða 4924 kHz, 60,9m. Laugardaga er hódegissending kl. 12.30—13.00. Til austurhluta Kanada og Bandarfkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 é 11733 kHz, 25.6m, kl. 18.55—19.35/45 é 11855 kHz, 25.3m. Kl. 23.00-23.35/45 é 11733 kHz, 25.6m. Uugardaga og sunnudaga kl. 16.00—16.45 ó 11820 kHz, 25.4m, eru hédegisfréttir endursendar, auk þess sem sent er frétta- yfirlit liðinnar viku. Hlustendum í Kanada og Bandaríkjun- um er einnlg þent é 9675 khz kl. 12.15 og 9985 kHz kl. 18.55. Allt fsl. tfmi, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartínar Lendspftellnn: alla daga kl. 16 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadelldln. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartlmi fyrlr feður kl. 19.30-20.30. Bamaapftall Hríngelne: Kl. 13-19 alla daga. öldrunarlæknlngadelld Landspftalans Hétúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakoteepft- all: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. Barnadeild 16—17. — Borgarspftallnn f Foesvogl: Mónu- daga tij föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagl. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandlð, hjúkrunardeild: Heimsóknartfmi frjéls alla daga. Qreneás- delld: Ménudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. - Helleuvemdaretöðin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðlngarhelmili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppespftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadelld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshællð: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffllsstaðaspftall: Heim8óknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jóaefsspftall Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarhelmlll f Kópavogi: Heimsóknartfmi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahúe Keflavfkur- læknlshóraðe og heilsugæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Simi 4000. Keflavlk - sjúkrahúsið: Heim- sóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og é hótfðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyrl - sjúkrahúslð: Heimsóknartfmi alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröstofusími fró kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana ó veitukerfi vatns og hita- vehu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsvertan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu: Lestrarsalir opnir fram til ágústloka mánudaga - föstudaga: Aöallestrarsal- ur 9-19. Útlónasalur (vegna heimlóna) 13-16. Handrita- lestrarsalur 9—17. Háskólabókaaafn: Aöalbyggingu Hóskóla íslands. OpiÖ mónudaga til föstudaga kl. 9-17. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 25088. ÁmagarAun Handritasýning stofnunarÁrna Magnússon- ar opin þriöjud., fimmtud. og laugard. kl. 14—16 til ágústloka. Þjóöminjasafniö: Opið kl. 13.30-16.00 alla daga vikunn- ar. í Bogasalnum er sýningin „Eldhúsiöfram ó vora daga“. Llatasafn íslanda: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafnlð Akureyri og Hóraösskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mónudaga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugrípasafn Akureyran Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavíkur. Aöalsafn, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Búataóaaafn, Bústaöakirkju, sími 36270. Sólheimaaafn, Sólheimum 27, sími 36814. Borg- arbókaaafn f Qeróubergi, Geröubergi 3—5, sfmi 79122 og 79138. Fró 1. júní til 31. ógúst veröa ofangreind söfn opin sem hór segir: mónudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 9—21 og miövikudaga og föstudaga kl. 9—19. Hofsvallaaafn veröur lokað frá 1. júlf til 23. ógúst. Bóke- bfler veröa ekki f förum fró 6. júlf til 17. ógúst. Norrœna húsiö. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjareafn: OpiÖ alla daga nema mónudaga kl. 10—18. Ásgrímseafn Bergstaöastræti 74: Opiö alla daga nema laugardaga kl. 13.30—16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opið alla daga kl. 10-16. Ustasafn Elnara Jónssonar: Opið alla daga nema mónu- daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagarðurinn opinn daglega kl. 11.00—17.00. Hús Jóns Sigurösaonar í Kaupmannahöfn er opið miö- vikudaga til föstudaga fró kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalastaölr: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókaaafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mónud. til föstud. kl. 13—19. Sfmlnn er 41577. Myntsafn Seölabanka/ÞJóöminjaaafna, Einholti 4: Opiö sunnudaga milii kl. 14 og 16. Nánar eftir umtali 8. 20500. Náttúrugrípaaafnlö, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. NáttúrufræÓÍstofa Kópavogs: OpiÖ ó miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjómlnjasafn islands Hafnarflröl: Opiö alia daga vikunn- ar nema mónudaga kl. 14—18. ORÐ DAGSINS Reykjavfk sími 10000. Akureyri sími 06-21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðlr (Reykjavflc: Sundhöllin: Opin mónud.—föstud. kl. 7—20.30, laugard. frá kl. 7.30—17.30, sunnud. kl. 8—14.30. Sumartimi 1. júnl—1. sept. s. 14059. Laugardals- laug: Mánud,—föstud. fré kl. 7.00—20.30. Laugard. fré kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—17.30. Vesturbæj- aríaug: Ménud,—föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. fré kl. 7,30-17.30. Sunnud. fré 8.00—17.30. Sundlaug Fb. Breiöholti: Mánud.—föstud. fré kl. 7.20-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Varméríaug f Moifellssvelt: Opin ménudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30-20.30. Uugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavfkur er opin ménudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatfmar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavoga: Opin ménudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriðjudaga og miðviku- daga kl. 20-21. Slminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin ménudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga fró kl. 9- 11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, aunnudaga 8-16. Slmi 23260. Sundíaug Sahjamamass: Opin mánud. - föstud. Id. 7.10- 20.30. Laugard. Id. 7.10-17.30. Sunnud. Id. 8-17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.