Morgunblaðið - 06.08.1987, Page 8

Morgunblaðið - 06.08.1987, Page 8
8 í DAG er fimmtudagur 6. ágúst, sem er 218. dagur ársins 1987, sextánda vika sumars. Árdegisfióö í Reykjavík kl. 3.05 og síð- degisflóð kl. 15.50. Sólar- upprás í Rvík kl. 4.48, sólarlag kl. 22.17. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.34 og tunglið er í suðri kl. 23.08. (Almanak Háskóla Islands.) Ég leita þín af öllu hjarta, lát mig eigi villast frá boð- um þínum(sálm. 118,10). KROSSQÁTA 1 2 3 4 ■ • ■ 6 7 8 9 ■ " 11 ■ " 13 14 ■ ■ “ ■ 17 L LÁRÉTT: - 1 úrræði, 5 félag, 6 fugiinn, 9 ber, 10 tónn, 11 sam- tenging, 12 bandvefur, 13 stefna, 15 spira, 17 hnöttinn. LÓÐRÉTT: - 1 ástar, 2 ryk- hnoðri, 3 missir, 4 gfripdeiidiniii, 7 mannsnafn, 8 flýtir, 12 lykkja, 16 tunga, 16 flan. LAUSN SlÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 kúla, 6 epli, 6 nota, 7 ss, 8 áfram, 11 tá, 12 nár, 14 tind, 16 argaði. LÓÐRÉTT: - 1 kunnátta, 2 letur, 3 apa, 4 eims, 7 smá, 9 fáir, 10 anda, 13 rói, 15 njj. ÁRNAÐ HEILLA QA ára afmœli. í dag, 6. ÖU ágúst, er áttræður Sig- uijón Jónsson, Álftamýri 33 hér í bæ, fyrrum starfs- maður Rey kj avíkurhafnar um langt árabil. Kona hans er Elínborg Tómasdóttir. Hann er að heiman. f7A ára afmæli. í dag, 6. I U ágúst, er sjötugur Har- aldur G. Guðmundsson, Holtsbúð 49 í Garðabæ. Hann er formaður í félaginu Not, sem er sveinafélag neta- gerðarmenn. Hann og kona hans, frú Hallborg Siguijóns- dóttir, ætla að taka á móti gestum á 4. hæð á Suður- landsbraut 30 í dag milli kl. 17 og 19. FRÉTTIR_______________ f FYRRINÓTT lækkaði hitastigið allnokkuð á lág- lendi og mældist minnstur hiti tvö stig austur á Hellu og 3 stig á Eyrarbakka. Hér í Reykjavík fór hitinn niður í 6 stig um nóttina. Uppi á hálendinu var eins stigs hiti. Hvergi hafði orðið tetf- andi úrkoma á landinu um nóttina. Þess var getið að MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. ÁGÚST 1987 Það er stundum talað um hina veglegu flugstöð á Keflavikurflugvelli sem andlit íslands — útávið — er svo bætt við tíl frekari áherslu. Þessi mynd er tekin i flugstöðinni. Ferðalangarnir hafa tekið að sér að setja sinn svip á andlit- ið. Meira þarf ekki um það að segja. hér í bænum hefði verið sólskin í þijár og hálfa klst. í fyrradag. Þessa sömu nótt i fyrra var minnstur hiti 5 stig. í spárinngangi sagði Veðurstofan að hiti myndi litið breytast. Snemma i gærmorgun var 5 stiga hiti í Frobisher Bay, hiti 9 stig í Nuuk, 10 stig i Þránd- heimi, 12 í SundsvaU og 14 austur í Vaasa. FARSÓTTIR. í fréttatilk. frá borgarlæknisembættinu segir frá þeim helstu sjúkdómstil- fellum í júnímánuði hér í bænum sem 6 læknar og læknavaktin hafa sent skýrsl- ur um til borgarlæknis. Sjúkdómstilfellin eru þessi: Inflúensa 10, lungnabólga 44, kvef, hálsbólga, lungnakvef o.fl. 747, streptokokkaháls- bólga, skarlatsótt 7, kíghósti 6, hlaupabóla 3, hettusótt 33, iðrakvef 50, matareitrun 2, maurakláði (seabies) 3, lúsasmit (þ.m.t. flatlús) 9, lekandi 7, þvagrásarbólga (þ.m.t. clamydiae) 58. SÉRSTAKT pósthús. í tilk. frá Póst- og símamálastofnun segir að á landbúnaðarsýn- ingunni sem haldin verður hér í bænum 14,—23. þ.m., í Víðidal, verði starfrækt póst- hús. Því fylgir sérstakur póststimpill á allar póstlagð- ar sendingar þaðan. Myndin af þessum póststimpli fylgir hér og er það stimpill opnun- ardags sýningarinnar. Stimplamir verða með breyti- legum dagstimpli frá degi til dags, þá 10 daga sem sýning- in stendur. Sýningin hefur hlotið heitið „Bú ’87“. FRÁ HÖFNINNI___________ f FYRRADAG landaði togar- inn Ottó N. Þorláksson hér í Reykjavíkurhöfn. í fyrrinótt kom Arfell að utan og í gær kom Fjallfoss að utan og fór að verksmiðjubryggjunni í Gufunesi. Þá kom frystitogar- inn Margrét EA og landaði beint í frystigeymslur Eim- skips í Sundahöfn, alls um 140 tonnum af frystum fiski í neytendaumbúðum. Síðasta hafrannsóknaskip NATO- ríkjanna sem hér var í heimsókn er farið. Var það ítalska skipið. MINNINGARSPJÖLD MINNINGAKORT MS- félagsins fást á eftirtöldum stöðum_: Á skrifstofu félags- ins að Álandi 13. í apótekum: Kópavogsapótek, Hafnar- fj arðarapótek, _ Lyfj abúð Breiðholts, Árbæjarapótek, Garðsapótek, Háaleitisapó- tek, Lyfjabúðin Iðunn, Laugamesapótek, Reykjaví- kurapótek, Vesturbæjarapó- tek og Apótek Keflavíkur. í Bókabúðum: Bókabúð Máls og menningar, Bókabúð Foss- vogs í Grímsbæ. Á Akranesi: Verslunin Traðarbakki. í Hveragerði: Hjá Sigfríð Vald- imarsdóttur, Varmahlíð 20. HEIMILISDÝR HEIMILISKÖTTURINN frá Borgarholtsbraut 58 í Kópavogi týndist í fyrradag. Þetta er grábröndótt læða með eymamerkið Y-4103 og sagður lítt vanur langri úti- vist. Heitið er fundarlaunum fyrir kisu sem er sögð gegna heitinu Pía. Síminn á heimil- inu er 40557. Kvöld-, nœtur- 09 helgarþjónutta apótekanna í Reykjavík dagana 31. júlf tll 6. égúst, að béðum dögum meðtöldum er I Laugarnes Apótekl. Auk þess er Ingölfs Apötek oplð tll kl. 22 alla daga vaktvlkunnar nema sunnu- dag. Laeknaatofur eru lokaðar laugardaga og helgldaga. Laeknavakt fyrir Reykjavfk, Seltjarnames og Kópavog f Hellsuverndarstöð Reykjavfkur við Barónsstfg fré kl. kl. 17 tll kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nénari uppl. I sima 21230. Borgarepftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans sfmi 696600). Slyea- og ejúkravakt allan sólarhringinn sami siml. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. f símsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram I Heileuvernderetöð Reykjavfkur é þriðjudögum kl. 16. 30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskfrteini. Ónæmietaaring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis- tæringu (alnæmi) f sfma 622280. Milliliðalaust samband vlð læknl. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Viðtalstfmar miðvikudag kl. 18-19. Þess é milli er simsvarl tengdur við númerlð. Upplýslnga- og réðgjafá- sími Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sfmi 91-28539 - sfmsvari é öðrum tlmum. Krabbamein. Uppl. og réðgjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9—11 s. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viðtalstima á miðvikudögum kl. 16—18 I húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlfð 8. Tekið é móti viðtals- beiðnum i síma 621414. Akureyrl: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Settjamamae: Heilsugæslustöð, sfmi 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Neeapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Qarðabær Heilsugæslustöð: Læknavakt sfmi 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardagakl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótak Norðurbæjar: Oplð ménudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin tll skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu f sima 51600. Læknavakt fyrír bæinn og Álftanes sfmi 51100. Keflavfk: Apótekiö er opið kl. 9-19 ménudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Simþjónusta Heilsugæslustöövar allan sólar- hringinn, 8. 4000. Selfoee: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í sfmsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt I sfmsvara 2358. - Apótek- ið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálperstðð RKl, Tjemerg. 36: Ætluð bömum og ungllng- um i vanda t.d. vegna vimuefnaneyalu, erfiðra heimilisaö- stæðna. Samskiptaerfiðleika, einangr. eða persónul. vandamála. Neyðarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sfmi 622266. Foreldrasemtðkin Vfmulsue æeke Síðumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriöjud., miðvikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opið allan sólarhringinn, sfmi 21205. Húsaskjól og aðstoð við konur sem beittar hafa veríð ofbeldi f heimahúsum eða oröiö fyrir nauðgun. Skrifstof- an Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sfmi 23720. MS-fálag felands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sfmi 688620. Kvennsráðgjðfin Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3. Opin þrlöjud. kl. 20-22, sfmi 21500, símsvari. Sjálfshjálpar- hópar þeirra sem oröiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500, sfmsvari. SÁA Samtök éhugafólks um ófengisvandamélið, Síðu- múla 3-5, sfmi 82399 kl. 9-17. Sóluhjálp I viölögum 681515 (slmsvari) Kynningarfundir f Síöumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrtfetofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alia laugardaga, simi 19282. AA-eemtðkln. Eigir þú við éfengisvandamél að stríöa, þé er sfmi samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sálfræðielððln: Sólfræðileg réögjöf s. 623075. Stuttbylgjueendlngar Útvarpalne tii útlanda daglega: Til Norðuríanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Kl. 12. 15-12.45 é 13759 kHz, 21.8m og 9675 kHz, 31.Om. Daglega: Kl. 18.55—19.35/45 á 9985 kHz, 30.0m og 3400 kHz, 88.2m eða 4924 kHz, 60,9m. Laugardaga er hódegissending kl. 12.30—13.00. Til austurhluta Kanada og Bandarfkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 é 11733 kHz, 25.6m, kl. 18.55—19.35/45 é 11855 kHz, 25.3m. Kl. 23.00-23.35/45 é 11733 kHz, 25.6m. Uugardaga og sunnudaga kl. 16.00—16.45 ó 11820 kHz, 25.4m, eru hédegisfréttir endursendar, auk þess sem sent er frétta- yfirlit liðinnar viku. Hlustendum í Kanada og Bandaríkjun- um er einnlg þent é 9675 khz kl. 12.15 og 9985 kHz kl. 18.55. Allt fsl. tfmi, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartínar Lendspftellnn: alla daga kl. 16 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadelldln. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartlmi fyrlr feður kl. 19.30-20.30. Bamaapftall Hríngelne: Kl. 13-19 alla daga. öldrunarlæknlngadelld Landspftalans Hétúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakoteepft- all: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. Barnadeild 16—17. — Borgarspftallnn f Foesvogl: Mónu- daga tij föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagl. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandlð, hjúkrunardeild: Heimsóknartfmi frjéls alla daga. Qreneás- delld: Ménudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. - Helleuvemdaretöðin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðlngarhelmili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppespftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadelld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshællð: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffllsstaðaspftall: Heim8óknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jóaefsspftall Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarhelmlll f Kópavogi: Heimsóknartfmi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahúe Keflavfkur- læknlshóraðe og heilsugæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Simi 4000. Keflavlk - sjúkrahúsið: Heim- sóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og é hótfðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyrl - sjúkrahúslð: Heimsóknartfmi alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröstofusími fró kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana ó veitukerfi vatns og hita- vehu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsvertan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu: Lestrarsalir opnir fram til ágústloka mánudaga - föstudaga: Aöallestrarsal- ur 9-19. Útlónasalur (vegna heimlóna) 13-16. Handrita- lestrarsalur 9—17. Háskólabókaaafn: Aöalbyggingu Hóskóla íslands. OpiÖ mónudaga til föstudaga kl. 9-17. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 25088. ÁmagarAun Handritasýning stofnunarÁrna Magnússon- ar opin þriöjud., fimmtud. og laugard. kl. 14—16 til ágústloka. Þjóöminjasafniö: Opið kl. 13.30-16.00 alla daga vikunn- ar. í Bogasalnum er sýningin „Eldhúsiöfram ó vora daga“. Llatasafn íslanda: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafnlð Akureyri og Hóraösskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mónudaga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugrípasafn Akureyran Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavíkur. Aöalsafn, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Búataóaaafn, Bústaöakirkju, sími 36270. Sólheimaaafn, Sólheimum 27, sími 36814. Borg- arbókaaafn f Qeróubergi, Geröubergi 3—5, sfmi 79122 og 79138. Fró 1. júní til 31. ógúst veröa ofangreind söfn opin sem hór segir: mónudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 9—21 og miövikudaga og föstudaga kl. 9—19. Hofsvallaaafn veröur lokað frá 1. júlf til 23. ógúst. Bóke- bfler veröa ekki f förum fró 6. júlf til 17. ógúst. Norrœna húsiö. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjareafn: OpiÖ alla daga nema mónudaga kl. 10—18. Ásgrímseafn Bergstaöastræti 74: Opiö alla daga nema laugardaga kl. 13.30—16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opið alla daga kl. 10-16. Ustasafn Elnara Jónssonar: Opið alla daga nema mónu- daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagarðurinn opinn daglega kl. 11.00—17.00. Hús Jóns Sigurösaonar í Kaupmannahöfn er opið miö- vikudaga til föstudaga fró kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalastaölr: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókaaafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mónud. til föstud. kl. 13—19. Sfmlnn er 41577. Myntsafn Seölabanka/ÞJóöminjaaafna, Einholti 4: Opiö sunnudaga milii kl. 14 og 16. Nánar eftir umtali 8. 20500. Náttúrugrípaaafnlö, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. NáttúrufræÓÍstofa Kópavogs: OpiÖ ó miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjómlnjasafn islands Hafnarflröl: Opiö alia daga vikunn- ar nema mónudaga kl. 14—18. ORÐ DAGSINS Reykjavfk sími 10000. Akureyri sími 06-21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðlr (Reykjavflc: Sundhöllin: Opin mónud.—föstud. kl. 7—20.30, laugard. frá kl. 7.30—17.30, sunnud. kl. 8—14.30. Sumartimi 1. júnl—1. sept. s. 14059. Laugardals- laug: Mánud,—föstud. fré kl. 7.00—20.30. Laugard. fré kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—17.30. Vesturbæj- aríaug: Ménud,—föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. fré kl. 7,30-17.30. Sunnud. fré 8.00—17.30. Sundlaug Fb. Breiöholti: Mánud.—föstud. fré kl. 7.20-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Varméríaug f Moifellssvelt: Opin ménudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30-20.30. Uugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavfkur er opin ménudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatfmar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavoga: Opin ménudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriðjudaga og miðviku- daga kl. 20-21. Slminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin ménudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga fró kl. 9- 11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, aunnudaga 8-16. Slmi 23260. Sundíaug Sahjamamass: Opin mánud. - föstud. Id. 7.10- 20.30. Laugard. Id. 7.10-17.30. Sunnud. Id. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.