Morgunblaðið - 06.08.1987, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 06.08.1987, Blaðsíða 29
29 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. ÁGÚST 1987 Glaðbeittir geimfarar Tvær konur og þrír karlar voru valin úr hópi 1800 manna til hefja undirbúning að því að fara með geimrannsóknarstöð Vestur-Þjóðveija, sem sko- tið verður á loft árið 1991, að því er Heinz Riesen- huber vísindaráðherra tilkynnti á þriðjudag. Rannsóknarstöðin nefnist D-2 og átti upprunalega að senda hana á loft árið 1988, en geimskotinu var frestað um þrjú ár þegar bandaríska geimfeijan Challenger fórst með sjö manna áhöfn í janúar á síðasta ári. Riesenhuber sagði að aðeins tveir þeirra fímm manna, sem tilkynnt var um í gær, yrðu send- ir út í geiminn. Riesenhuber stendur hér fyrir miðju á myndinni ásamt hinum útvöldu Vestur-Þjóðverjum. Sérmerkjum Félög - Fyrirtæki - Veitingahús Filippseyjar: Tveir í haldi vegua morðs á ráðherra Manila, Reuter. FYRRUM forsprakki fyrir mú- hameðskum uppreisnarmönnum, sem grunaður er um aðild að morði r&ðherra i stjórn Filipps- eyja, segir menn hliðholla Marc- osi, fyrrum forseta, hafa keypt sig til ýmissa hryðjuverka. Skýrði talsmaður lögreglunnar svo frá f gær. Tveir menn eru nú í haldi lögregl- unnar og bera vitni, að Gerry Justo, sem var handtekinn í fyrradag, hafi verið einn þriggja manna, sem myrtu Jaime Ferrer, sveitarstjómaráðherra, sl. sunnudag. Amelil Malaquiok, upp- reisnarforingi frá Mindanao-eyju, sem gafst upp fyrir hermönnum Marcosar árið 1980, neitar hins veg- ar allri aðild að morðinu en viður- kennir aftur á móti að hafa látið menn hliðholla Marcosi múta sér til ýmissa spellvirkja í Manila. Lögreglumenn, sem rannsaks morðið á Ferrer, segjast hafa heim- ildir fyrir, að það hafí verið skipulagt fyrir tveimur vikum á heimili Malaquioks. Höfðabakka 9. Reykjavík. S. 685411. r Pú ættirað leggja nýja póstnúmeríð vel á minnið svo þú getirnotað það næst þegar þú sendir bréf íhverfið. Með því móti sparast tími og fyrir- höfn og þú flýtir fyrir sendingunni. Mundu nýja póstnúmeríð 103 og fyrir pósthólf 123. PÓSTUR OG SÍMI KRINGLUNNI 103 REYKJAVÍK Nýtt pósthús. fy að er fleira nýtt á þessum slóðum. Jr Pann 13. ágúst nk. opnum við nýtt póstútibú í Krínglunni. Pað verður í vist- legu umhverfi og mun veita alla alm- enna póstþjónustu auk póstfaxþjónustu. Afgreiðslutíminn verður virka daga frá kl. 8.30 til 18.00. Við bjóðum þig vel- komin í nýja póstútibúið okkar. Ný söludeild 5amhliða nýja póstútibúinu munum við opna söludeild í Kringlunni. í söludeildinni verða á boðstólum fjöl- margar tegundir vandaðra símtækja og annarbúnaður tengdur síma. Auk þess mun söiudeildin veita símnoteríd- um alla þjónustu varðandi nýja síma og flutning á símum. LAN OG NÆSTA NAGRENNI HEFUR FENGIÐ PÓSTNÚMERIÐ 103 ■s
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.