Morgunblaðið - 06.08.1987, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 06.08.1987, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. ÁGÚST 1987 atvínna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Kristnesspítali óskar eftir að ráða barngóðan starfsmann á dagheimili spítalans sem fyrst. Upplýsingar gefur framkvæmdastjórinn í síma 96-31100. Húsasmiðir Óskum að ráða trésmiði til starfa við smíðar á ísafirði. Mikil vinna. Ráðning getur verið til lengri eða skemmri tíma. Upplýsingar í símum 94-4289 og 94-4288 í hádeginu og á kvöldin. Tannlæknastofa Aðstoð óskast á tannlæknastofu við Hlemm. Með framtíðarstarf í huga. Vélritunarkunn- átta æskileg. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „Stundvís — 4090“ fyrir þriðjudaginn 11. ágúst. Starfsfólk óskast í veitingasal. Þarf að geta byrjað strax. Upplýsingar í síma 13340. Restaurant-Pizzeria Afgreiðsla — sölustarf Vantar tvo starfsmenn til að annast sölu á happaþrennu, lottó og öðrum happdrætti- smiðum. Vinnutími mánudaga — laugardaga frá kl. 9.30-19.30. Tvískiptar vaktir. Ráðning frá 13. ágúst. Umsóknir sem greini aldur, menntun og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir kl 17.00 á morgun merktar: „Happdrætti — 6054“. Viðskiptafræðingar Fræðslustörf, stjórnun og umsjón starfs- þjálfunar, skipulagsstörf o.þ.h. við Sam- vinnuskólann á Bifröst eru iaus til umsóknar. Viðskiptafræðimenntun eða önnur sambæri- leg menntun og reynsla áskilin. Mjög góð launakjör, mikil tengsl við atvinnu- lífið, atvinnumöguleikar fyrir maka og fjöl- skylduíbúð á Bifröst fylgja starfi. Umsókn sendist skólastjóra Samvinnuskól- ans á Bifröst og hann veitir upplýsingar í síma 93-50001. Sam vinnuskólinn. MJÓLKURSAMSALAN Bitiuhálsi 1, pósthólf 63S, 121 Reykjavik. Framtíðarstarf Mjólkursamsalan óskar eftir að ráða starfs- mann við mjólkurpökkun. Starfið er laust nú þegar. í boði er öruggt starf hjá traustu fyrir- tæki í nýjum og glæsilegum húsakynnum. Launin eru góð og vinnutími þægilegur. Mötuneyti á staðnum. Upplýsingar í síma 692200 hjá Antoni eða Lúðvík. Verksmiðjuvinna Óskum að ráða starfsfólk í verksmiðju vora nú þegar. Kexverksmiðjan Frón, Skúlagötu 28. Vörumóttaka Okkur vantar starfsmenn í vöruskemmu okk- ar við vörumóttöku og frágang. Starfsmenn þurfa að geta hafið störf strax. Upplýsingar á skrifstofu. Vörufiutningamiðstöðin, Borgartúni 21. Kennarar — kennarar íslenskt - franskt eldhús Óskum að ráða starfsfólk í eftirfarandi störf: 1. Bílstjóra í útkeyrslu. 2. Aðstoðarfólk í kjötvinnslu. 3. Aðstoðarfólk í pökkun. Uppl. í íslenskt-franskt eldhús, Völvufelli 17, sími 71810. Bifreiðastjórar Viljum ráða nú þegar bifreiðastjóra á vakt og til aksturs. Þurfa að hafa réttindi til aksturs strætisvagna. Upplýsingar eru gefnar í símum 2Ó720 og 13792. Landieiðirhf., Skógarhlíð 10. Kennara vantar við grunnskólann í Stykkis- hólmi. Kennsla yngri barna. Ódýrt húsnæði í boði. . Upplýsingar veitir yfirkennari Gunnar Svan- laugsson í síma heima 93-81376, vinna 93-81304 og formaður skólanefndar, Ríkharður Hrafnkelsson í síma heima 93-81449 og vinna 93-81225. Vaktavinna Starfsmaður óskast í vaktavinnu á mið- bæjarsvæði Kópavogs. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar eru veittar á tæknideild Kópavogskaupstað- ar, Fannborg 2 og í síma 41570. Umsóknarfrestur er til 12. ágúst nk. Bæjarverkfræðingur. Forstöðumaður matvælasviðs Sölustofnun lagmetis auglýsir eftir starfs- manni menntuðum á matvælasviði, til að undirbúa og veita forstöðu tæknideild, sem sett verður á stofn hjá S.L. og fyrirhugað er að hefji störf á næstunni. Aðalverksvið tæknideildarinnar verður: a. Vöruþróun. b. Aðstoð við tæknilega uppbyggingu í verk- smiðjum. c. Eftirlit með framleiðslu. d. Stöðlun vörutegunda og umbúða. Starf forstöðumanns mun fela í sér mikil samskipti við lagmetisframleiðendur og kaupendur og þar með talsverð ferðalög utanlands og innan. Sölustofnun lagmetis leitar eftir manni með staðgóða þekkingu og nokkra reynslu í mat- vælaiðnaði. Einnig með vakandi frumkvæði varðandi nýjungar og framfarir í framleiðslu og vilja til að tengja þær markaðsstörfum. Forstöðumanni mun verða falið að ráða tvo aðstoðarmenn í tæknideildina. Umsóknir sendist Theodór S. Halldórssyni, framkvæmdastjóra Sölustofnunar lagmetis, Síðumúla 37,108 Reykjavík, fyrir 20. ágúst. Lagerstörf ofl. Okkur vantar duglegan og samviskusaman mann til starfa á lager og til útréttinga. s. 82660. Starfskraftur óskast við hönnun og greiningu eftir G.S.D.-kerfi á saumastofu Karnabæjar. Starfið felst í greiningu eftir G.S.D.-kerfi — hönnun — sníðagerð — leiðbeiningum við saum á prufum og fleiru. Fjölbreytt og skemmtilegt starf. Upplýsingar hjá verkstjóra, Þórdísi Haralds- dóttur í síma 45800. KARNABÆR IIL VÉLSMÐJA UPpéturs auðunssonar Óseyrarbraut 3 • 220 Hafnarfirði - Simar 51288-50788 Járniðnaðarmenn Óskum eftir að ráða vélvirkja og rennismiði og menn vana járniðnaðarvinnu. Mikil vinna. Upplýsingar hjá verkstjóra í síma 51288. Freistar þín líflegt og skemmtilegt framtíðarstarf á góðum veitingastað með framtíðina fyrir sér. Ef svo er þá hafðu samband, því vegna breyt- inga vantar okkur framreiðslumenn, mat- reiðslumenn, þjónustufólk í sal og aðstoðarfólk í eldhús. Við væntum að sjá þig á staðnum milli kl. 3 og 5 í dag. SOLUSTOFNUN LAGMETIS ICELAND WATERS CORP. PlllCEWND DESTAUQANT ITERS ( LÆKJARGÖTU 2, II HÆÐ Virðulegur veitingastaður.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.