Morgunblaðið - 06.08.1987, Page 36

Morgunblaðið - 06.08.1987, Page 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. ÁGÚST 1987 atvínna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Kristnesspítali óskar eftir að ráða barngóðan starfsmann á dagheimili spítalans sem fyrst. Upplýsingar gefur framkvæmdastjórinn í síma 96-31100. Húsasmiðir Óskum að ráða trésmiði til starfa við smíðar á ísafirði. Mikil vinna. Ráðning getur verið til lengri eða skemmri tíma. Upplýsingar í símum 94-4289 og 94-4288 í hádeginu og á kvöldin. Tannlæknastofa Aðstoð óskast á tannlæknastofu við Hlemm. Með framtíðarstarf í huga. Vélritunarkunn- átta æskileg. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „Stundvís — 4090“ fyrir þriðjudaginn 11. ágúst. Starfsfólk óskast í veitingasal. Þarf að geta byrjað strax. Upplýsingar í síma 13340. Restaurant-Pizzeria Afgreiðsla — sölustarf Vantar tvo starfsmenn til að annast sölu á happaþrennu, lottó og öðrum happdrætti- smiðum. Vinnutími mánudaga — laugardaga frá kl. 9.30-19.30. Tvískiptar vaktir. Ráðning frá 13. ágúst. Umsóknir sem greini aldur, menntun og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir kl 17.00 á morgun merktar: „Happdrætti — 6054“. Viðskiptafræðingar Fræðslustörf, stjórnun og umsjón starfs- þjálfunar, skipulagsstörf o.þ.h. við Sam- vinnuskólann á Bifröst eru iaus til umsóknar. Viðskiptafræðimenntun eða önnur sambæri- leg menntun og reynsla áskilin. Mjög góð launakjör, mikil tengsl við atvinnu- lífið, atvinnumöguleikar fyrir maka og fjöl- skylduíbúð á Bifröst fylgja starfi. Umsókn sendist skólastjóra Samvinnuskól- ans á Bifröst og hann veitir upplýsingar í síma 93-50001. Sam vinnuskólinn. MJÓLKURSAMSALAN Bitiuhálsi 1, pósthólf 63S, 121 Reykjavik. Framtíðarstarf Mjólkursamsalan óskar eftir að ráða starfs- mann við mjólkurpökkun. Starfið er laust nú þegar. í boði er öruggt starf hjá traustu fyrir- tæki í nýjum og glæsilegum húsakynnum. Launin eru góð og vinnutími þægilegur. Mötuneyti á staðnum. Upplýsingar í síma 692200 hjá Antoni eða Lúðvík. Verksmiðjuvinna Óskum að ráða starfsfólk í verksmiðju vora nú þegar. Kexverksmiðjan Frón, Skúlagötu 28. Vörumóttaka Okkur vantar starfsmenn í vöruskemmu okk- ar við vörumóttöku og frágang. Starfsmenn þurfa að geta hafið störf strax. Upplýsingar á skrifstofu. Vörufiutningamiðstöðin, Borgartúni 21. Kennarar — kennarar íslenskt - franskt eldhús Óskum að ráða starfsfólk í eftirfarandi störf: 1. Bílstjóra í útkeyrslu. 2. Aðstoðarfólk í kjötvinnslu. 3. Aðstoðarfólk í pökkun. Uppl. í íslenskt-franskt eldhús, Völvufelli 17, sími 71810. Bifreiðastjórar Viljum ráða nú þegar bifreiðastjóra á vakt og til aksturs. Þurfa að hafa réttindi til aksturs strætisvagna. Upplýsingar eru gefnar í símum 2Ó720 og 13792. Landieiðirhf., Skógarhlíð 10. Kennara vantar við grunnskólann í Stykkis- hólmi. Kennsla yngri barna. Ódýrt húsnæði í boði. . Upplýsingar veitir yfirkennari Gunnar Svan- laugsson í síma heima 93-81376, vinna 93-81304 og formaður skólanefndar, Ríkharður Hrafnkelsson í síma heima 93-81449 og vinna 93-81225. Vaktavinna Starfsmaður óskast í vaktavinnu á mið- bæjarsvæði Kópavogs. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar eru veittar á tæknideild Kópavogskaupstað- ar, Fannborg 2 og í síma 41570. Umsóknarfrestur er til 12. ágúst nk. Bæjarverkfræðingur. Forstöðumaður matvælasviðs Sölustofnun lagmetis auglýsir eftir starfs- manni menntuðum á matvælasviði, til að undirbúa og veita forstöðu tæknideild, sem sett verður á stofn hjá S.L. og fyrirhugað er að hefji störf á næstunni. Aðalverksvið tæknideildarinnar verður: a. Vöruþróun. b. Aðstoð við tæknilega uppbyggingu í verk- smiðjum. c. Eftirlit með framleiðslu. d. Stöðlun vörutegunda og umbúða. Starf forstöðumanns mun fela í sér mikil samskipti við lagmetisframleiðendur og kaupendur og þar með talsverð ferðalög utanlands og innan. Sölustofnun lagmetis leitar eftir manni með staðgóða þekkingu og nokkra reynslu í mat- vælaiðnaði. Einnig með vakandi frumkvæði varðandi nýjungar og framfarir í framleiðslu og vilja til að tengja þær markaðsstörfum. Forstöðumanni mun verða falið að ráða tvo aðstoðarmenn í tæknideildina. Umsóknir sendist Theodór S. Halldórssyni, framkvæmdastjóra Sölustofnunar lagmetis, Síðumúla 37,108 Reykjavík, fyrir 20. ágúst. Lagerstörf ofl. Okkur vantar duglegan og samviskusaman mann til starfa á lager og til útréttinga. s. 82660. Starfskraftur óskast við hönnun og greiningu eftir G.S.D.-kerfi á saumastofu Karnabæjar. Starfið felst í greiningu eftir G.S.D.-kerfi — hönnun — sníðagerð — leiðbeiningum við saum á prufum og fleiru. Fjölbreytt og skemmtilegt starf. Upplýsingar hjá verkstjóra, Þórdísi Haralds- dóttur í síma 45800. KARNABÆR IIL VÉLSMÐJA UPpéturs auðunssonar Óseyrarbraut 3 • 220 Hafnarfirði - Simar 51288-50788 Járniðnaðarmenn Óskum eftir að ráða vélvirkja og rennismiði og menn vana járniðnaðarvinnu. Mikil vinna. Upplýsingar hjá verkstjóra í síma 51288. Freistar þín líflegt og skemmtilegt framtíðarstarf á góðum veitingastað með framtíðina fyrir sér. Ef svo er þá hafðu samband, því vegna breyt- inga vantar okkur framreiðslumenn, mat- reiðslumenn, þjónustufólk í sal og aðstoðarfólk í eldhús. Við væntum að sjá þig á staðnum milli kl. 3 og 5 í dag. SOLUSTOFNUN LAGMETIS ICELAND WATERS CORP. PlllCEWND DESTAUQANT ITERS ( LÆKJARGÖTU 2, II HÆÐ Virðulegur veitingastaður.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.