Morgunblaðið - 23.09.1987, Qupperneq 29

Morgunblaðið - 23.09.1987, Qupperneq 29
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 23. SEPTEMBER 1987 29 Fundur N or ður-Atlantshaf sþingsins: Þýskir hermenn í Noregi fyrsta sinni eftir stríð? Osló, Reuter. • * SAMKVÆMT áætlunum Atlants- hafsbandalagsins getur verið að þýskar hersveitir stígi fæti á norska grund fyrsta sinni eftir heimstyrjöldina síðari, að þvi er embættismenn NATO sögðu í gær. Sögðu þeir að þetta væri liður í áætlun bandalagsins um að láta fjölþjóðlegar hersveitir til þess að efla veikar vamir á norðurslóðum. Embættismennimir, sem sitja fund Norður-Atlantshafsþingsins í Osló, sögðu að verið væri að íhuga að senda belgískar, hollenskar og vestur-þýskar hersveitir til suður- hluta Noregs. Norska stjómin mómælti harð- lega þegar Kanadamenn tilkynntu á þessu ári að sveit fimm þúsund manna, sem sérstaklega hefur verið þjálfuð til að standast vetrarhörkur í Noregi, yrði ekki höfð til taks. Herdeild þessa átti að senda til Noregs á viðsjárverðum tímum. Sögðu Kanadamenn að of mikinn tíma hefði tekið að senda herdeild- ina til Noregs og hún hefði ekki mikil fælingaráhrif á Sovétmenn. Erlent herlið hefur ekki aðsetur í Noregi og sögðu Norðmenn að þeir stæðu berskjaldaðir gagnvart árás sovésks herafla við landamæri ríkjanna í norðri vegna ákvörðunar Verðbréfamarkaðurinn í London: Kínversk ríkis- skuldabréf í boði - í fyrsta sinn frá 1949 Peking, Reuter. Kínverski seðlabankinn ætlar í næsta mánuði að sefja á markað í London ríkisskuldabréf fyrir 200 milljónir dollara. Verður það í fyrsta sinn frá árinu 1949, að Kínveijar bjóða slík bréf í Bret- landi. Pekingstjóminni var á sínum tíma úthýst á fjármagnsmarkaðn- um í London vegna þess, að hún vildi ekki standa við skuldbindingar fyrri stjómvalda. í júní sl. gerðu Bretar og Kínveijar hins vegar með sér samning þar sem öll óútkljáð deilumál voru sett niður og þeim síðamefndu aftur opnaður aðgang- ur að markaðinum. Þrjú bresk fjármálafyrirtæki, S.S. Warburg, Samuel Montagu og Lloyds, kepptust um að fá að ann- ast sölu bréfanna og varð það fyrstnefnda hlutskarpast. Bréfin eru til fimm ára og vextirnir hag- stæðir, aðeins hærri en millibanka- vextir í Bretlandi. Talið er, að auðvelt verði að finna kaupendur að þeim þótt nú um stundir sé meiri áhugi á hlutabréfum en skuldabréfum. BRUNNDÆLUR = HEÐINN = VÉLAVERSLUN SÍMI 624260 SÉRFRÆÐIÞJÓNUSTA - LAGER ráðamanna í Ottawa. Starfsmaður norska vamarmála- ráðuneytisins sagði að viðræður um áðumefnda áætlun NATO væri á mjög viðkvæmu stigi. „Eftir er að sjá hvemig Norðmenn bregðast við vem þýsks herliðs í'landinu. Vest- ur-þýskir sjúkraliðar hafa verið hér við æfingar, en vestur-þýskur her- maður hefur ekki komið hingað.,“ sagði hann. I lok heimsstytjaldarinnar síðari eyðilögðu Þjóðveijarállar bygging- ar, sem þeir fundu í Norður-Noregi, til þess að herir Sovétmanna gætu ekki leitað skjóls í nístandi kuldan- um. Þúsundir Norðmanna létust vegna þessara aðgerða. Reuter Svifið niður á akrana Franskir fallhlífarhermenn svífa niður á akra við þorpið Gallen- bach í Bæjaralandi í Vesetur-Þýzkalandi. Þeir taka nú þátt i fyrstu sameiginlegu æfingum þýzkra og franskra hersveita. British Airways: Óðir farþegar settir í jám London, Reuter. ÞEIR farþegar sem af einhveij- um sökum, til að mynda af völdum drykkju, verða óðir og óhæfir til mannlegs samneytis i flugvélum i eigu breska flugfé- lagsins British Airways, eiga ekki von á góðu. Flugfélagið hefur nú fest kaup á handjárn- um, sem komið verður fyrir i flugvélum þess, í því skyni að gera rustamenni og dólga óskað- lega. Talsmaður British Airways skýrði frá þessu í gær og sagði að félagið hefði fest kaup á nokkur þúsund handjámum sem gerð eru Þurrku- blöó Gott útsýni með Bosch þurrkublöðum. BOSCH Vlöoerða- og varahluta ÞJónusta B R-Æ- Ð U R N 1 R Kg) ORMSSONHF LÁGMÚLA 9, S: 38820. úr plasti. Var þetta afráðið eftir að áhafnir höfðu þráfaldlega kvartað yfir ofbeldisfullri framkomu far- þega og svívirðingum sem þær mættu þola af vöram vitstola ferða- manna. Sagði talsmaðurinn þetta einkum eiga við um farþega í leigu- flugi. „Við hyggjumst feta í fótspor fjölmargra félaga sem hafa látið áhöfnum sínum í té límband til að hefta handahreyfingar farþegar," sagði talsmaðurinn. Lét hann þess getið að annars konar búnaði hefði einnig verið komið fyrir í flugvélum ýmissa flugfélaga og nefndi sem dæmi handjám, kylfur og spenni- treyjur. BAÐSÖNGVARAR! BLÖNDUNARTÆKIN SEM FULLKOMNA ÁNÆGjUNA! Danfoss baðblöndunartækin eru hitastillt. Þú ákveður hitastigið og skrúfar frá - Dan- foss heldur hitanum stöðugum. Danfoss blöndunartækin eru stílhrein og þau er auðvelt að þrífa. Danfoss fæst í helstu byggingavöruversl- unum um allt land. = HEÐINN = SEUAVEGI 2, SÍMI 624260 LAGER-SÉRFANTANIR-WÓNUSTA GÐ Finest Quality SAFEWAY, GÓÐAR VAMDAÐAR VÖRUR Á FÍMU VERÐI FÁST í ÖLLUM BETRI VERSLUMUM
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.