Morgunblaðið - 23.09.1987, Page 42

Morgunblaðið - 23.09.1987, Page 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 23. SEPTEMBER 1987 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Höfn Hornafirði Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið. Upplýsing- ar hjá umboðsmanni í síma 81007 og hjá afgreiðslunni í Reykjavík sími 91-83033. JWtírpmM&Mfo Morgunblaðið Blaðberar óskast víðs vegar í Reykjavík, m.a. í Básenda, Austurgerði, Hlíðunum, í Gamla bænum og í Kópavogi, aðallega í Hvömmum og Tungum. Sjá nánar auglýsingu annars staðar í blaðinu. Upplýsingar í afgreiðslu Morgunblaðsins, símar 35408 og 83033. Hafnarfjörður Starfsfólk óskast. Upplýsingar gefur verkstjóri. Sælgætisgerðin Móna, Stakkahrauni 1, Hafnarfirði. Vörumóttaka Okkur vantar starfsmenn í vöruskemmu okk- ar við vörumóttöku. Viðkomandi þarf að geta hafið störf strax. Upplýsingar á staðnum. Vöruflutningamiðstöðin, Borgartúni 21. Rofaborg — Árbæ Fjölbreytt og skemmtilegt starf Okkur vantar fóstrur eða fólk með aðra upp- eldismenntun og aðstoðarfólk til starfa á leikskóla og dagheimili. Vinnutími frá kl. 13.00-17.00. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 672290. Bakkaborg v/Blöndubakka Fóstrur og fólk með aðra uppeldismenntun eða reynslu í uppeldisstörfum óskast til starfa sem fyrst. Upplýsingar veitir forstöðumaður í síma 71240. Starfsfólk óskast Veitingahús óskar að ráða starfsfók í eftir- talin störf: • í ræstingu. • Á karlasalerni. • Á kvennasalerni. • Fólk í sal. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 25. september merktar: „F — 8449“. Rafvirkjar óskast Óskum eftir að ráða rafvirkja nú þegar. Pálmi Rögnvaldsson, rafverktaki, Kársnesbraut 106, 202 Kóp. Pósthólf81. Símar 41375 og 641418. Siglufjörður Blaðberar óskast á Hólaveg og Suðurgötu. Upplýsingar i sima 96-71489. Dagheimili í Vogahverfi Til að vera betur í stakk búinn að veita börn- unum á Sunnuborg, Sólheimum 19, mark- visst uppeldi í samræmi við þroska þeirra og þarfir, viljum við ráða uppeldismenntað og/eða aðstoðarfólk í 100% og 50% störf. Nánari upplýsingar veitir forstöðumaður í síma 36385. Erlendar bækur — afgreiðsla Óskum eftir að ráða röskan og áhugasaman starfsmann til afgreiðslu- og lagerstarfa. Upplýsingar á skrifstofunni. BÓKAVERZLUN SIGFÚSAR SYMUNDSSONAR Austurslræti 18 • P.O. Box 868 -101 Reykjavík Vélstjóri Fyrsta vélstjóra vantar á Hópsnes GK-77 sem er á togveiðum, en fer síðar til síldveiða. Upplýsingar í símum 92-68475, 985 22227 og 92-68140. PÓST- OG SÍMAMÁLASTOFNUNIN óskar að ráða verkamenn við jarðsímalagnir á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Nánari upplýsingar veita verkstjórar jarð- símadeildar, Suðurlandsbraut 28 og í síma 26000. Lausar stöður heilsugæslulækna Lausar eru til umsóknar eftirtaldar stöður heilsugæslulækna: 1. ísafjörður, H2, ein staða frá 1. janúar 1988. 2. Siglufjörður, H2, ein staða frá 1. janúar 1988. Æskilegt er að umsækjendur hafi minnsta kosti 6 mánaða reynslu í svæfingum. 3. Egilsstaðir, H2, ein staða frá 1. janúar 1988. 4. Fáskrúðsfjörður, H2, staða læknis frá 1. júní 1988. Umsóknir ásamt ítarlegum upplýsingum um læknismenntun og læknisstörf sendist ráðu- neytinu á sérstökum eyðublöðum, sem fást í ráðuneytinu og hjá landlækni, fyrir 18. októ- ber nk. í umsókn skal ennfremur koma fram hvenær umsækjandi getur hafið störf. Nánari upplýsingar veita ráðuneytið og land- læknir. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, 17. september 1987. Seyðisfjörður Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 21129 og hjá afgreiðslunni í Reykjavík, sími 91-83033. Kópavogshæli Starfsfólk óskast til starfa á vistdeildum full- orðinna og barna á Kópavogshæli. Starfið er fólgið í meðferð og umönnun þroska- heftra vistmanna. Unnið er á tvískiptum vöktum: Morgunvakt frá kl. 08.00 til 16.00 eða kvöldvakt frá 15.30 til 23.30. Sjúkraliðar óskast í fullt starf eða hlutastarf á Kópavogshæli. Upplýsingar um ofangreind störf veitir fram- kvæmdastjóri í síma 41500. Snyrtifræðingur óskar eftir starfi allan daginn helst á snyrti- stofu. Nafn og símanúmer óskast lagt inn á auglýs- ingadeild Mbl. merkt: „S — 4701“. Okkur bráðvantar fólk • í vélasal. • Á lager. • Aðstoðarmenn við prentvél. Upplýsingasími 67-2338 frá kl. 9.00-12.00 og 13.00-17.00 alla virka daga. Einnig á staðnum. Fliisí us lil' KRÖKHÁLSI 6 Ritari/einkaritari Þekkt þjónustufyrirtæki í miðborg Reykjavík- ur óskar eftir að ráða manneskju til að annast ritara- og einkaritarastörf. Starfið felst í almennum ritarastörfum að hluta og að hluta er um einkaritarastörf fyrir forstjóra að ræða. Leitað er að starfsmanni sem hefur mjög góða vélritunarkunnáttu, gott vald á íslensku og ensku. Verzlunarskólamenntun eða hliðstæð þekk- ing er óhjákvaemileg. Reynsla er æskileg en ekki skilyrði. Ákjósanlegur aldur 20-40 ára. Stundvísi, reglusemi og dugnaðar er krafist. Leitað er að ritara sem hefur til að bera ör- ugga og aðlaðandi framkomu. Góð laun og hlunnindi eru í boði fyrir hæfan starfsmann. Um heilsdagsstarf er að ræða. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Þeir sem hafa áhuga leggi umsóknir inn á auglýsingadeild Mbl. fyrir septemberlok merktar: „Ritari — 2454". Umsóknir þurfa að vera ítarlegar. Fullum trúnaði er heitið. Öllum verður svarað.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.