Morgunblaðið - 23.09.1987, Side 43

Morgunblaðið - 23.09.1987, Side 43
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 23. SEPTEMBER 1987 43 Framtíðarstarf Óskum eftir manni til framleiðslustarfa í verk- smiðju okkar nú þegar. <#> Sápugerðin Frigg, Lyngási 1, Garðabæ, sími 651822. □□□□□□ HÚSGAGNAVERSLUN REYKJAVÍKCJRVEGI 66 HAFMARFIRDI SIMI 54 100 Óskum eftir starfskrafti til framtíðarstarfa í verslunina. Vélritunarkunnátta æskileg. Vinnutími kl. 13.00-18.00, nema föstudaga _til kl. 19.00. Upplýsingar í versluninni, ekki í síma. Laugarneshverfi Við dagheimilið Laugaborg við Leirulæk vant- ar okkur fólk í ýmis störf sem allra fyrst. M.a. heilsdagsstörf, skilastaða (vinnutími 14.30-18.30), afleysing o.fl. Komið eða hring- ið í síma 31325 og fáið nánari upplýsingar. Forstöðumenn. Armannsfellht. Trésmiðir — bygg- ingaverkamenn Óskum eftir að bæta við okkur trésmiðum og byggingaverkamönnum í innivinnu. Nánari upplýsingar á skrifstofunni, Funa- höfða 19, og í síma 83599 á skrifstofutíma eða á kvöldin í síma 685977. Ármannsfell hf. V Greiningar- og ráðgjafastöð ríkisins, Sæbraut 1-2, Seltjarnarnesi Laus staða 1. Staða deildarstjóra athugunardeildar. Um er að ræða afleysingastöðu í 8-12 mánuði. Starfið felst í stjórnun og skipulagningu á starfi dagdeildar stofnunarinnar og veitist frá 5. október nk. Áskilið er að umsækjandi hafi menntun og reynslu á sviði fatlana. Upplýsingar gefur forstöðumaður Greining- arstöðvar í síma 611180. Meistara- og verktakasamband byggingamanna vantar mann í starf framkvæmdastjóra. Laun eftir samkomulagi. Umsóknir er tilgreini menntun og fyrri störf skilist á skrifstofu M.V.b., Skipholti 70, fyrir 30. þ.m. Iþróttakennari óskast til starfa sem fyrst. Kennslugreinar: Kvennaleikfimi og megrunarleikfimi. Upplýsingar í síma 652212 eftir kl. 13.00. Vaktavinna Okkur vantar starfsfólk nú þegar til verk- smiðjustarfa. 12 stunda vaktir, þó ekki um helgar. Upplýsingar hjá verkstjóra. Sigurplast hf., Dugguvogi 10. Kaffistofa Óskum eftir starfsmanni til að sjá um kaffi- stofu og þrif í Bíldshöfða 6. Vinnutími frá 8-16 en hægt að hagræða vinnutíma. Upplýsingar gefur Guðmundur Kristófersson í síma. SUÐURLANDSBRAUT 16 Sími 691600. Auglýsingasöfnun Óskum eftir að ráða fólk í auglýsingasöfnun fyrir útvarpsstöð gegn prósentum. Vinsamlega leggið nafn og símanúmer inn á auglýsingadeild Mbl. fyrir 26. september nk. merkt: „A — 8448“. Hjúkrunarfræðingur óskar eftir vel launuðu starfi. Aðeins dag- vinna kemur til greina. Upplýsingar í síma 40772, Guðrún. 1. stýrimann vantar á Hring GK-18 til línu-, síld- og neta- veiða. Upplýsingar í símum 54747 og 52019. Kennarar Kennara vantar við Héraðsskólann í Reykja- nesi við ísafjarðardjúp. Aðalkennslugrein íslenska. Mjög gott og ódýrt húsnæði. Frír hiti. Mjög góð vinnuaðstaða og mikil vinna fyrir áhugasaman kennara. Einnig vantar starfsmann til aðstoðar eftir að kennsludegi lýkur. Upplýsingar veitir Skarphéðinn Ólafsson í símum 94-4841, 94-4840, 98520140 og 91-78611. Héraðsskólinn í Reykjanesi. Bifreiðavarahlutir Karl eða kona Viljum ráða áhugasaman og duglegan af- greiðslumann, karl eða konu, í bifreiðavara- hlutaverslun okkar. Framtíðarstarf. Reglusemi, stundvísi og samviskusemi áskilin. Upplýsingar gefur Guðmundur Kr. Erlends- son verslunarstjóri. Umsóknareyublöð liggja frammi hjá síma- verði og í versluninni. Tannlæknastofa Aðstoð vantar á tannlæknastofu nálægt Hlemmi frá kl. 13.00-17.00. Upplýsingar um menntun og fyrri störf legg- ist inn á auglýsingadeild Mbl. fyrir 25. sept. merktar: „Aðstoð — 2201“. Starfsfólk óskast til ýmissa starfa í verksmiðju okkar nú þegar. Sápugerðin Frigg, Lyngási 1, Garðabæ, sími 651822. Ræstingar Óskum eftir að ráða starfsfólk til ræstinga. Upplýsingar gefur Sigurður á staðnum milli kl. 14 og 16. DISKOTEK gCAFE BRAUTARHOLTI 20. PÓST- OG SlMAMÁLASTOFNUNIN Póststofan í Reykjavík óskar að ráða póstafgreiðslumenn (með afgreiðslukassa). Nánari upplýsingar verða veittar á skrifstofu Póststofunnar, Ármúla 25, sími 687010. |H |H E i/egi 1 Kl 70-172. IAHF Sími 695500. PÓST- OG SfMAMÁLASTOFNUNIN Póststofan í Reykjavík óskar að ráða bréfbera Um er að ræða hálfsdagsstörf frá kl. 8.00 til kl. 12.00. Nánari upplýsingar verða veittar í póstútibú- unum og á skrifstofu Póststofunnar, Ármúla 25, sími 687010. SVÆÐISSTJÓRN MÁLEFNA FATLAÐRA REYKJANESSVÆÐI Öryrkjar Höfum verið beðin að útvega starfsmann í hálft starf við útkeyrslu. Fyrirtækið sem um ræðir hefur hug á að ráða 75% öryrkja í þetta starf. Umsóknir merktar: „Vinna“ sendist Svæðis- stjórn Reykjanessvæðis, málefna fatlaðra, fyrir 29. september. Öllum umsóknum verður svarað og farið verður með þær sem trúnaðarmál. Svæðisstjórn Reykjanessvæðis, málefna fatlaðra, Lyngási 11, 210Garðabæ. FTTTTTðTi t * t.l ttéi ut i Aaaftkk

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.