Morgunblaðið - 23.09.1987, Side 48
48
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 23. SEPTEMBER 1987
Stjörnu-
speki
Umsjón: Gunnlaugur
Guðmundsson
Vogin
í dag ætla ég að fjalla um
Vogina (23. sept.—22. okt.).
Einungis er fjallað um hið
dæmigerða fyrir merkið og
eru lesendur minntir á að
hver maður á sér nokkur
stjömumerki. Einnig má geta
þess að eftirfarandi umflöllun
er ekki tæmandi, enda er t.d.
lítið fjallað um veikleika
merkisins í dag.
Venus
Vogin er Venusarmerki og
því eru aðalatriði í lífi og
persónugerð Vogarinnar fé-
lagslyndi og félagsleg
samvinna, hugmyndaflug,
fegurð og listir.'jafiivægi og
réttlæti.
Félagslyndi
Þegar við fjöllum um einstök
merki eins og hér er gert
erum við fyrst og fremst að
skoða Sólina. Sólin er síðan
táknræn fyrir lífsorku, vilja
og grunneðli. í Voginni tákn-
ar það að félagslegt samstarf
er forsenda þess að lífsorkan
verði kraftmikil. Vog sem
einangrar sig félagslega
kemur til með að tapa
lífskrafti og lífsgleði.
Hugmyndaflug
Á sama hátt má segja að þar
sem Vogin er loftsmerki verði
hún að lifa hugmyndalega
ríku lífi til að viðhalda
lífsorku sinni. Umhverfi sem
er vitsmunalega dautt verkar
því niðurdrepandi á Vogina.
Fegurð
Þriðja atriðið sem er mikil-
vægt fyrir sálarheill Vogar-
innar er fegurð. TJmhverfi
hennar verður að er gætt
ákveðinni mýkt, það þarf að
vera fagurt og ákveðið jafn-
vægi þarf að ríkja, t.d. hvað
varðar liti og samsetningu
hluta. Þetta á líka við um það
fólk sem Vogin umgengst.
Hún þolir ekki grófleika, deil-
ur, óheflaða framkomu eða
annan ljótleika.
Listir
Þessu fylgir að Vogin ásamt
Fiskamerkinu eru almennt
kölluð listræn merki. Það er
enda svo að margar Vogir
leggja listir fyrir sig. Þær
Vogir sem starfa á öðrum
sviðum eru síðan yfirleitt
ákafir unnendur lista, sækja
sýningar, kaupa listaverk og
styðja á annan hátt við bakið
á listum. Það má kannski
segja að listir og menning séu
orkugjafi fyrir Vogir.
Fágun
Af framangreindu má þvi
draga þá ályktun að Vogin
sé fágað og menningarlega
sinnað merki. Enda sýnir
reynslan að yfir framkomu
Voga hvílir oft á tíðum
ákveðin mýkt, mildi eða ljúf-
leiki.
Frumherji
Þó hin mjúka hlið sé oft á
tíðum áberandi í fari Voga
má samt sem áður ekki horfa
fram hjá þeirri staðreynd að
merkið er frumkvætt. Vogir
eru því oft á tíðum í forystu.
Réttlœti
Alls konar ójafnvægi og
óréttlæti fer í taugamar á
Vogum. Þess vegna eru þær
oft á tíðum fremstar í flokki
þar sem barist er fyrir betri
heimi. í hjarta hennar slær
sterk þörf fyrir jafnvægi, frið
og réttlæti.
Félagsmál
Störf sem henta Voginni eru
fyrst og fremst á félagsleg-
um sviðum eða í listum. Öll
störf sem reyna fyrst og
fremst á mannleg samskipti
eiga því vel við.
GARPUR
GRETTIR
kíANNSKI BÆTK? /MIKJNIP Er
þÓ OPOA
EN SNOTOR
;• VIP/ >. VIP-'v/P/ f É6 EFAST U/Vt AP N ^ L MÉR FALUI VIE7 < S 1 pENMAN GRE'TTI. J ^
iÍB£^1Éh
o
TOMMI OG JENNI
DRATTHAGI BLYANTURINN
FERDINAND
SMAFOLK
PIP VOU 60T0TME
EVE (70CT0R VE5TERPAV,
CHARLIE BROUIN?
VE5, HE 5AIP THERE‘5
N0THIN6 WR0N6 LUITH
MV EVE5..THEV'RE FINE.
PIP HE TELL VOU TO
5T0P WINKIN6 AT GlRLS?
HE SAIP THAT'5 THE
FIR5T THIN6 THEV TEACH
VOU IN MEFICAL SCHOOL
Fórstu til augnlæknisins i
gær, Kalli Bjarna?
Já, hann sagði að það væri
ekkert að augunum í mér,
þau eru ágæt.
Sagði hann þér að hætta
að blikka stelpur?
Hann sagði að það væri
það fyrsta sem þeim væri
kennt í læknaskólanum.
BRIDS
Urnsjón: Guðm. Pdll
Amarson
Suður fann óvenjulega leið til
að tryggja sér tfunda slaginn f
fjórum spöðunum hér að neðan.
Vestur gefur; allir á hættu.
Norður
♦ K962
▼ G72
♦ ÁD74
♦ ÁK
Vestur
♦ 1083
▼ 0)10643111111
♦ 862
♦ 3
Suður
♦ ÁD76
▼ Á85
♦ 9
♦ 97642
Austur
♦ G4
▼ 9
♦ KG1053
♦ DG1085
Vestur Norður Austur Suður
2 týörtu Dobl Pasa 4 spaðar
Pass Pass Pass
Dobl norðurs á veikri tveggja
opnun vesturs lofaði flórlit í
spaða, svo stökk suðurs f spaða-
geimið er rökrétt.
Það er einfalt að vinna spilið
með hjartakóng út, en vestur
hitti á betra útspil, lauíþristinn.
Með trompunum 3—2 eru nfu
slagir öruggir. Frá bæjardyrum
sagnhafa kemur til greina að
sækja tfunda slaginn með þvf
að fría laufið, með tfgulsvfningu
eða jafnvel 6 hjarta, ef austur á
háspil stakt. En sagnhafi gerði
sér grein fyrir þvf að laufþristur-
inn væri lfklega einn á ferð, og
byijaði á þvf að taka þrisvar
tromp. Sfðan tók hann hinn lauf-
hámanninn og sá leguna.
Næsta skrefið var að spila
hjarta heim á ás. Þegar austur
fylgdi lit með nfunni virtist sem
tígulsvíningin væri síðasta úr-
ræðið. En sagnhafi fann betri
leið. Hann spilaði einfaldlega
laufi og kastaði hjarta úr borð-
inu. Austur fékk að eiga tvo
næstu slagina á lauf lfka, en
loks gat hann ekki annað en
spilað tígii upp f gaffalinn. Vöm-
in fékk þvf aðeins þijá slagi og
alla á laufi
Umsjón Margeir
Pétursson
Á íslandsmótinu á Akureyri,
sem nú stendur yfir, kom þessi
staða upp f skák þeirra Dan Hans-
sonar og Þrastar Þórhalfssonar,
sem hafði svart og átti leik. Hvítur
lék síðast 29. f3 - f4.
29. — Dxc5! (Mun sterkara en
29. — bxc5, 30. fxg5 — fxg5, 31.
Ba3) 30. fxg5 (Hvítur má auðvit-
að ekki þiggja drottningarfóm-
ina:) Dxg5 og með sælu peði yfir
vann svartur skákina.