Morgunblaðið - 23.09.1987, Side 62
62
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 23. SEPTEMBER 1987
KNATTSPYRNA
Lands-
liðið til
flóa
íhaust
Islenska landsliðið mun að öll-
um líkindum halda til Persaf-
lóa í byrjun nóvember og leika
tvo til þijá vináttuieiki við
Kuwait og
Saudi-Arabíu.
Landslið þessara
þjóða munu í lok
nóvember og
byijun desember leika þýðing-
armikla leiki í undankeppni OL
og þessir leikir því hugsaðir sem
lokaundirbúningur fyrir þau
átök. Þeir eru einnig kærkomin
verkefni fyrir íslenska liðið, sem
þama fær tækifæri til að þróa
leik sinn og leikkerfí.
Frá
Bemharði
Valssyni
ÍBordeaux
Endur-
tekur
Ólafur
leikinn?
Olafur Þórðarson, sem er
með a-landsliðinu í Noregi,
lék fyrir skömmu þrjá landsleiki
á þremur vikum og vann ísland
þá alla. Fyrsti
leikurinn var
með U-21 gegn
Danmörku, sem
lauk 3:1 og skor-
aði Ólafur eitt mark. 2. septem-
ber vann ólympíuliðið
Austur-Þjóðveija 2:0 og skoraði
Ólafur ógleymanlegt mark. Þá
var Ólafur í a-liðinu í 2:1 sigrin-
um gegn Noregi á Laugardals-
velli. Því er það stóra spumingin
hvort Ólafur endurtaki leikinn í
dag.
Skúli Unnar
Sveinsson
skrifar
fráOsló
Altt dákveðið
— segir Bjarni markvörður um hvort
hann leikur heima næsta sumar
„ÞAÐ er allt opiA ennþá varð-
andi það hvort óg kem heim
eftir þetta keppnistfmabil hjá
Brann,“ sagði Bjarni Sigurðs-
son, markvörður hjá Brann f
Noregi og íslenska landsliðs-
ins, er óg spurði hann hvort
hann væri á leiðinni heim.
Skúli Unnar
Sveinsson
skrifar
fráOsló
Það er í rauninni allt óákveðið
varðandi þetta. Ég er auv-
ðitað farinn að hugsa dálítið um
hvað ég eigi að gera, en það er
ekki komjð neitt
lengra. Ég veit
reyndar ekkert
hvað ég geri, ég
hef möguleika á
að vera áfram hér í Noregi og
einnig er það vel hugsanlegt að
ég komi heim og leiki þar. Með
hvaða liði það yrði, hef ég ekki
hugmynd um ennþá enda varla
farinn að hugsa svo langt," sagði
Bjami.
Bjami var spurður að því hvort
hann teldi að hann myndi eiga
náðugar 90 mínútur í markinu í
Ullevall-leikvanginum í dag.
„Nei, alveg ömgglega ekki. Þetta
verður geysilega erfíður leikur.
Við höfum misst Pétur Pétursson,
Sigurð Jónsson og ef til vill Pétur
Ormslev, frá því við lékum við
Norðmenn á Laugardalsvelli fyrir
hálfum mánuði og á sama tíma
virðast þeir ætla að stilla upp sínu
besta liði. Norðmenn eru mjög
sterkir á heimavelli og þeir era
ákveðnir í því að vinna. Mér fínnst
eins og þessi leikur sé bara forms-
atriði hjá þeim, þeir era svo
öraggir," sagði Bjami.
Gunnar Gíslason tók í sama
streng og sagðist telja að öryggi
Norðmanna ætti vonandi eftir að
koma íslenska liðinu til góða.
„Ég held að ef við tökum hraust-
lega á móti þeim strax í byijun,
þá verði þetta allt í lagi. Annars
er mjög mikilvægt fyrir Norð-
menn að vinna, bseði vegna
almenningsálitsins og einnig til
að fá hagstæðari riðil næst,“ sagði
Bjami að lokum.
Atll EAvaldsson í baráttu við við einn norsku leikmannanna á Laugardals-
velli fyrir hálfum mánuði. Atli er leikreyndasti landsliðsmaðurinn sem nú er i
liðinu, í kvöld leikur hann sinn 46. landsleik.
Norðmenn verða að vinna með
fimm mörkum til að sanna sig
- segirAtli Eðvaldsson. Hann segir Norðmenn
sjaldan eða aldrei hafa átt betra lið en nú
„VIÐ hjá Bayer Uerdingen höf-
um leikið nokkuð vel það sem
af er þessu keppnistímabili en
tapað samt, jafnvel leikjum þar
sem við höfum verið miklu
betri aðilinn," sagði Atli Eð-
valdsson, leikmaður Bayer
Uerdingen og fyrirliði íslenska
landsliðsins í knattspyrnu, í
gær þegar óg spurði hann um
gengi liðsins og hans, það sem
af er leikárinu í Vestur-Þýska-
landi.
Hvað mig varðar þá virðast
voðalega margir hafa áhyggj-
ur af því hvemig mér hefur gengið,"
sagði Atli brosandi. „Ég hef verið
SkúliUnnar
Sveinsson
skrifar
fráOsló
rosalega þungur
síðustu þijár vikum-
ar og ég held að það
sé vegna þess að ég
hef leikið aftar á
vellinum en undanfarin ár. Þar þarf
maður minna að hlaupa og beijast,
en það er nú einu sinni það sem
ég hef alltaf gert. Ég talaði við
þjálfarann og sagði honum hvað
mér fínnst sjálfum og hann tók mig
á sér æfingar — æfingar þar sem
mikið er hlaupið og djöflast, og ég
fínn að ég er að ná mér aftur.
Ég hef leikið sjö leiki af þeim níu
sem við eram búnir með í vetur og
það hefur gengið svona og svona.
Ég er samt viss um að þetta er
allt saman að koma hjá mér, og
einnig hjá liðinu. Strákamir virðast
hafa ofmetnast af góðu gengi und-
anfarin þijú ár, en við eram með
mjög ungt lið og strákamir héldu
að þetta kæmi bara að sjálfu sér.
Það gerist auðvitað ekki og við
verðum að gera okkur grein fyrir
því, að við verðum að hafa fyrir
hlutunum. Við höfum fengið góða
dóma fyrir leiki okkar og strákam-
ir hafa verið ánægðir með það en
ég hef reynt að segja þeim að við
ættum frekar að leika illa og vinna
leiki, það era jú stigin sem telja.
Við eigum erfíða leiki eftir á úti-
velli núna á næstunni, gegn Werder
Bremen og HSV og ef okkur tekst
að fá einhver stig úr þeim leikjum
er ég viss um að sjálfstraustið kem-
ur aftur. Sumir strákamir hafa
verið eins og hríslur í vindi fyrir
Ieiki, þeir hafa verið svo tauga-
óstyrkir.“
Nú er erfiður leikir framundan
hjá landsliðinu á morgun — er
ekki svo?
„Jú, blessaður vertu, þetta verður
hörku leikur og hann verður erfíð-
ur, það er alveg ljóst. Norðmenn
verða að vinna okkur með einum
fímm mörkum, ef þeir ætla að
sanna hvað góðir þeir era. Þeir
hafa sjaldan eða aldrei verið með
betra lið og það vantar talsvert
uppá að við séum með okkar sterk-
asta lið, þannig að þeir verða að
vinna okkur, annars fer allt í baklás
hjá þeim,“ svaraði Atli brosandi og
vildi ekki tjá sig um hvemig leikur-
inn í kvöld fer.
GETRAUNIR
TöKan gaf rúmlega 1.1 milljón
EIN röð kom fram með 12
róttum leikjum í gstraununum
um síðustu helgi og fókk sá
heppni, sem notaði gulan 16
raðaseðil, 1.112.745 krónur
ívinning.
etta er hæsti vinningur í get-
raununum á þessu tímabili,
en fyrsti vinningur er ekki greidd-
ur nema fyrir 12 rétta leiki.
Enginn náði því tvær helgamar á
undan og var þess vegna meira í
pottinum en ella. Þessi breyting
á örugglega eftir að mælast vel
fyrir og eykur vonandi þátttök-
una.
37 raðir vora með 11 réttum leikj-
um og er vinningurinn fyrir hveija
röð 5.520 krónur.
Venjulega hefur verið farið yfír
selda seðla á mánudögum, en nú
var það gert strax eftir leikina á
laugardaginn og verður það reynt
áfram.
Getrauna- spá MBL. C 3 r s > Q c c E I- c c Dagur | c CM I Stjarnan Sunday Expraas Sunday Talagraph Sunday Mlrror SAMTALS
1 X 2
Arsenal — West Ham 1 1 1 1 1 1 1 1 2 0 0 0 8 0 1
Derby — Oxford 2 1 X 1 1 1 X 1 X 0 0 0 6 3 1
Everton — Coventry 1 1 1 1 1 1 1 1 1 0 0 0 9 0 0
Man. Utd. — Tottenham 1 1 1 2 X 2 1 1 X 0 0 0 5 2 2
Newcastle — Southampton 1 1 2 2 2 1 2 1 X 0 0 0 4 1 4
Norwich — Nott. Foreet 2 1 X X 2 2 2 1 2 0 0 0 2 2 5
Portsmouth — Wlmbledon X 2 2 X 1 X 1 X X 0 0 0 2 5 2
QPR — Luton 1 1 1 1 1 1 2 1 1 0 0 0 8 0 1
Sheffield Wed. - Charlton 2 1 X 1 X 1 1 1 1 0 0 0 e 2 1
Watford — Chelsea 1 2 1 2 2 2 X 1 2 0 0 0 3 1 6
C. Palace — Ipswich 1 1 1 1 1 X X 1 1 0 0 0 7 2 0
Leede - Man. Chy 1 1 X 1 1 1 1 1 1 0 0 0 8 1 0
Ólafur
högg-
þéttur?
Olafur Þórðarson, baráttujaxl-
inn frá Akranesi, meiddi sig
lítillega á æfíngunni á mánudags-
kvöldið. Hann hélt þó áfram, en
þegar hann vaknaði
SkúliUnnar á þriðjudagsmorg-
Sveinsson uninn, var vinstra
hné hans talsvert
frá Oslo
meira um sig en
venjulega. Vatn hafði komist inná
liðinn.
Eins og venjulegt er í góðra vina
hópi gerðu menn hæfílegt grín af
þessu. „Ég hélt að þú væri vatns-
þéttur Óli minn,“ sagði einn lands-
liðsmanna og annar stakk upp á
því að Óli yrði settur í þurrkara.
Sá þriðji var í vafa um hvort Ólafur
væri vatnsþéttur, en „hann er alveg
öragglega höggþéttur!" sagði hann
um Ölaf, sem er þekktur fyrir allt
annað en að gefast upp eða hika
þegar návígi era annars vegar.