Morgunblaðið - 26.09.1987, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 26.09.1987, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. SEPTEMBER 1987 5 Hótel Akureyri Hotel íhjarta Akur- eyrar (göngugötunni). 18 herbergi meö nýjum glæsilegum innrétting- um og huggulegum veitingasal með Ijúf- fengum hraöréttum á verði sem kemur á óvart. HOTEL AKUREYRI SfMI 96-22525 FERÐASKRIFSTOFA REYKJAVÍKUR býður nú pakk aferðir á slíkum kjör- um, að nú getur hver sem er og hvar sem hann býr á landinu komist til höfuð- staða Norður- og Suður- lands oftar og á markvissari hátt en áður. FERÐASKRIFSTOFA REYKJAVÍKUR gerir höfuð- staðina meira spennandi og aðgengilegri með þessum nýja og hagkvæma ferða- möguleika. STJÖRNUPAKKI Þú ert stjarna á meöal stjarnanna. Innifaliö: * Flug og flugvallarskattur * Gisting og morgunmatur, tvær ngetur á HÓTEL BORG. * Aðgöngumiði ileikhús og i HOLLYWOOD á eftir. * Aðgöngumiði iBROADWA Y með þriréttuðum kvöld verði, fordrykk og skemmtidag skrá. * BHferð i Kringluna, fram og til baka. * Afsláttarhefti GAMLA MIÐ BÆJARINS. GILDIR FRÁ FÖSTUDEGITIL SUNNUDAGS. Nokkur dæmi um ótrúlegt veró: Frá Akureyri 10.300,- Frá Egilsstöðum 11.750,- Frá Ísafirði 10.000,- Hliðstæð kjör hvaðanæva að. SJALLAPAKKI Akureyri í allri sinni dýrð. Innifalið: * Flug og flugvallarskattur * Gisting og morgunmatur (tværnæturá HÓTEL AKUR- EYRI) * Aðgöngumiði iSJALLANN með þríréttuðum kvöldverði, fordrykk og skemmtidagskrá * Aðgöngumið á leiksýningu hjá LEIKFELAGIAKUREYRAR Nokkur dæmi um ótrúlegt verð: Frá Reykjavík8.980,- Frá Egilsstöðum 7.750,- Frá ísafirði8.750,- Hliðstæð kjör hvaðanæva að. & FERÐASKRIFSTOFA REYKJAVÍKUR AÐALSTRÆTI 1 6 SÍMI91-621490 Umboðsmenn um land allt. Gulli plötusnúður þeytir skifunum af sinni alkunnu snilld. Nýjasta breiðskífa Pink Floyd kynnt á milli 11 og 12. SIÍIO Á BORGIN/UI SÍMI 9 1-1 1440 Borgarstjórarnir spila Ijúfa meltinga- tónlist fyrir matargesti. Húsið opnað kl. 22 -GRÚPPA í fyrsta sinn á sviði Sjallans í kvöld og sjá um að dansgólfið titri. TÍSKUSÝNING FRÁ G/œsi/egur VERSLUNINNIPIIMG matseð/// PONG KJALLARINN (Pub) er opin öll kvöld frá kl. 18. Þar er pub-stemningin eins og húh gerist best. Framreiddir eru Ijúffengir smáréttir í,. Bistro “ stíl, pizzur og fleira Ijúfmeti. Á NÆSTUNNI: „Stjörnurlngimars Eydal í 25 ár“ Föstudaginn 2. október verftur frumsýnd fyrsta stórsýning Sjall- ans um árabil, sem byggð er á sögu htjómsveita Ingimars Eydal i 25 ár. Meðal þeirra semfram koma verða Þorvaldur Halldórs- son, Bjarki Tryggvason, Finnu Eyda og Helena Eyjölfsdóttir. SÍMI 96-22970 STÓRSÝN I NGI N Ein víðáttumesta stórsýn- ing hérlendis um árabil, þarsem tónlist, tjúttog tiðarandi sjötta áratugar- ins fá nú steinrunnin hjörtu til að slá hraðar. Spútnikkar eins og Björg- vin Halldórs, Eiríkur Hauks, Eyjólfur Kristj- áns og Sigríöur Bein- teins sjá um sönginn. Rokkhljómsveit Gunnars Þórðarsonar fær hvert bein tilað hristast með og 17 fótfráir fjöllistamenn og dansarar sýna ótrúlega tilburði. Saman skapar þetta harðsnúna lið stór- sýningu sem seint mun gleymast. Ljós: Magnús Sigurðsson Hljóð: Sigurður Bjóla ★ ★ ★ Stórsýning (Tilvitnun I þáttinn Sviðs- Ijós a Stöð2) SVEITIN MILLI SANDA leikurfyrirdansi. Miðasala og borðapantanir daglega ísíma 77500 KVINTETT RUNARS JÚLÍUSSONAR OG SÖNGVARARNIR Pétur Kristjáns og Jóhann Helgason verða í dúndurstuði í kvöld og syngja flest þau stuðlög sem Póker var fræg fyrir. HUOMSVEITIN KYNSLÓÐIN í þrumustuði á efri hæðinni ásamt vini okkar atlra JOHN COLLINS Borðapantanir ísima 91-641441 og eftir kl. 17 i síma 91 -83715. Húsið opnað kl. 22 ; t .imwiiiiiiiiw i i PPM
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.