Morgunblaðið - 26.09.1987, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 26.09.1987, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. SEPTEMBER 1987 VELVAKANDI SVARAR í SÍMA 691100 KL. 13-14 FRÁ MÁNUDEGI TIL FÖSTUDAGS Léleg tónlist Til Velvakanda. Fyrir skömmu var skrifað um það í Velvakanda að tónlistarflutningur Ríkisútvarpsins, sérstaklega rásar 2, miðaðist alltof mikið við dægur- lög. Þetta er því miður staðreynd. Nýju stöðvamar em þó enn verri, þar er keppst við að leika tíu til fimmtán ára gömul dægurlög sem flestir hljóta að vera orðnir hund- leiðir á. Þá er næturútvarpið að verða hrein plága því margur hefur ekki svefnfrið fyrir því. í fjölbýlis- húsum em alltaf einhveijir sem em með útvarpið opið langt fram eftir nóttu og er óskemmtilegt að sofna með óminn af skallapoppinu í eyr- unum kvöld eftir kvöld. Hvernig væri að útvarpsstöðv- arnar hættu að leika þetta dægur- lagamsl og reyndu að finna eithvað skárra útvarpsefni. Eða hitt, að þegja þótt ekki væri nema yfir blá- „Það er ekki óhugsandi að fljúgandi furðuhlutir hafi staðið fyrir nóttina. Er ekki sagt að þögnin sé miklum siðabótaferðum til jarðarinnar fyrir þúsundum ára.“ gulls ígildi? Um fljúgandi furðuhluti Kæri Velvakandi. Undanfarna daga hef ég verið að lesa mér til í hinum ýmsu bókum um „fljúgandi furðuhluti" eða UFO (Unidentified Flying Objects). Margar bækur hafa komið út und- anfarin ár um þetta efni, enda er þama um merkilegt mál að ræða. Fljúgandi furðuhlutir hafa sést frá aldaöðli hér á jörð, og eru uppi ýmsar kenningar um þá. í fram- haldi af þessu gluggi rakst ég á bókina „Biblían og fljúgandi furðu- hlutir“ eftir Barry H. Dowing en Til Velvakanda. Ég hef oft undrast hvað frétta- menn ríkisfjölmiðlanna em slappir við að fylgja eftir spurningum sínum og láta svarendur komast upp með botnlausar rangfærslur. Slíkir menn teldust ekki nothæfir hjá stöðvum eins og BBC, ef þeir væm svo illa að sér um efnið sem þeir spyrðu um að ómerkilegir við- mælendur gætu slegið þá út af laginu með ómerkilegum rang- færslum. Nýlegt dæmi úr ríkis- sjónvarpinu er sláandi. Foringi Borgaraflokksins var spurður að því hvað hann segði um þverrandi fylgi flokksins í skoðanakönnun- um að undanförnu. Albert Guðmundsson sagðist ekki verða þess var að fylgið færi minnk- andi. Og hann vildi vekja sérstaka athygli á því að fyrir síðustu kosn- ingar hafi Borgaraflokknum verið spáð miklu minna fylgi en hann síðan hlaut í kosningunum. Ég átti vissulega von á að fréttamaðurinn myndi þegar leið- rétta þetta, svo var öllum stað- reyndum snúið við. Nei, það gerði hann aldeilis ekki, bara þakkaði einmitt það samhengi hefur verið mitt áhugamál og rannsóknarefni í heilan tug ára. Gamla testamentið talar meðal annars ósjaldan um „Drottinn her- sveitanna", „himneskar hersveitir", „hervagna Guðs“, „eldlega vagna“ og að hann bruni fram um örævin með braki og hávaða. „Hervagnar Guðs eru tíþúsundir, þúsundir á þúsundir ofan.“ Það talar um að Enoch hafí verið numinn burt af jörðinni í eldlegum vagni og svo pent fyrir. Ég tók mig því til og fletti upp á skoðanakönnunum þar sem fylgi flokksins var kannað fyrir og eftir kosningar og bar saman við kosningaúrslitin. Þær tölur fara hér á eftir svo menn geti sjálfir séð. Dagblaðið 30.3. 17,1% Félagsv.stofnun 3.4. 17,0% Hagvangur 14.4. 16,3% Félagsv.stofnun 16.4. 12,2% HP 15.4. 12,6% DV13.4. 11,7% Morgunblaðið 23.4. 9,8% Kosningar 25.4. 10,9% HP27.8. 8,5% DV21.9 7,1% Af 7 könnunum sem gerðar voru af margvíslegum aðilum fyrir kosningarnar spáðu 6 Borgara- flokknum nun meira fylgi en hann fékk í kosningunum, þar af tvær að hann fengi tæplega 70% meira fylgi en hann fékk. Ein könnunin var örlítið undir úrslitunum. Síðan hefur fylgistap- ið haldið áfram eins og tvær nýjustu kannanimar sýna. Kjósandi mætti lengi telja. Nýja testamentið kemur einnig inn á þessa hluti. Leiðum hugann að „Betlehem- stjörnunni" sem fylgdi vitringunum og staðnæmdist yfir fjárhúsinu. „Meðal fjárhirðanna var skari him- neskra hersveita sem lofuðu Guð.“ I fornu riti er þess getið að Jesú hafí komið niður úr stjömunni, a. m.k. var hann uppnuminn til himna í skýi, mætti og mikilli „dýrð“. Það er ekki óhugsandi að fljúg- andi furðuhlutir hafí staðið fyrir miklum siðabótaferðum til jarðar- innar fyrir þúsundum ára og fært mannkyninu boðorð og leiðbeining- ar sem stuðlað geta að friði og heilbrigði sé eftir þeim farið. Mann- kynið er bara því miður svo vanþroskað og villimannlegt að lítið hefur áunnist enn með þessum miklu siðbótaferðum. Og þó. Mikill fjöldi manna er trúaður þó áfram ríki stríð og mannvonska í heimin- um. En það er staðreynd að fólk um allan heim er enn í dag að rekast á fljúgandi furðuhluti og „engla" þeirra. Það má geta þess að þegar Bandaríkjamenn lentu á tunglinu sáu þeir fljúgandi diska í hundraða- tali. Upplýsingar um samtöl geimfaranna við stjómstöðina í Houston á jörðu niðri hafa verið geymd í hinum svokölluðu „bláu skýrslum" sem enn em hæst leyni- legar. En þær hafa lekið út þótt starfsmenn bandarísku geimvís- indastofnunarinnar NASA þegi sem gröfín. Hvers vegna em fljúgandi furðu- hlutir þama úti og hér á jörð? Hvers vegna em stjómendur þeirra ekki mannblendnari en raun ber vitni? Hvað em þeir og hvað vilja þeir okkur? Eitt er víst. Þeir stóðu fyrir siðabótarferðunum miklu á dögum Móses og Krists. Það eina sem við getum er að fara eftir boðum þeirra, elska vini sem óvini, fyrirgefa, deila eignum okkar meðal fátækra, stunda frið við alla menn og elska Guð. Ef fleiri menn fæm eftir þess- um boðum hefðu þessir guðlegu englar kannski opinberað sig meir. En samkvæmt gömlum spádómum munu mál þessi skýrast í náinni framtíð. Á meðan þarf ekki að flækja sig í getgátum, heldur trúa og ástunda réttlæti. Einar Ingvi Magnússon Albert, sjón- varpið og skoð- anakannanimar 61 INNRÖMMUN SIGUWJÓNS Innrömmun Sigurjóns Málverka- og myndainnrömmun. RMULA22 símí 31788 Málverkasala ■besa Þaðer sama hverju þú þarf t að pakka - veldu tesapack Áskriftarsíminn er 83033
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.