Morgunblaðið - 26.09.1987, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. SEPTEMBER 1987
15
AUGLÝSING
■_________TÍSKUVERSLUNIN JOSS, LAUGAVEGI 101
VANDAÐIR SKÓR OG HEILBRIGÐIR
FÆTUR FARA SAMAN
Frönsku XAVIER-skórnir eru ódýrari hér á landi en í Bretlandi
Bjami
í húsa-
kynnum
Óperunnar
Lækjargötu 2
VEITINGAHÚSIÐ ÓPERA, LÆKJARGÖTU 2
FAGAÐUR MATSOLUSTADUR I
SÖGUFRÆGU HÚSI í HJARTA
REYKJA VÍKUR
JOSSernafniðá
kínversku skurðgoði, - og
einnig á vinsælli skóversl-
un á Laugavegi 101. Þar
opnuðu ung hjón verslun
sína fyrirréttu ári, þau
Halla Benediktsdóttir og
Hafsteinn Lárusson. „ Við
vorum með mikla nafna-
leitinnan fjölskyldunnar,
fengum einar 500 tillögur
að nafni, og sum hver eru
notuð í dag á aðrar versl-
anir, sem erreyndar tilvilj-
un.“
Það vekur athygli að vetrar-
varan í ár er yfirleitt í brúnum
lit, bæði skór og fatnaður,
en einnig verður svart og
flöskugrænt gildandi í vetur.
Halla segir okkur að þarna
sé á ferðinni tískulitur vetrar-
ins, sem sé mjög ráðandi.
„Lögð er áhersla á lága
hæla á skónum, en greinilegt
að allar síddir ganga í vet-
ur,“ sagði Halla.
JOSS byrjaði sem skóversl-
un, en hefur síðan í vor lagt
síaukna áherslu á hverskyns
fatnað fyrir dömur á nánast
öllum aldri. Verslunin hefur
eigin umboð og flytur inn
sjálf. Verðlagið er því gott í
versluninni. Fluttir eru inn frá
Englandi MIDAS-skór, en sú
verksmiðja er búin að starfa
eitthvað á aðra öld og er
þekkt fyrir gæðavöru og
„ Við reynum að veita eins
góða þjónustu og okkur
er frekast unnt, “ sagði
Sigurður Steinþórsson,
gullsmiður í Gulli & silfri á
Laugavegi 35, þegar við
hittum hann að máli.
Við inntum hann frekar eftir
þessu og sagði hann okkur
sem dæmi að eitt sinn hefði
bráðlegið á trúlofunarhring-
um handa pari austur í Flóa.
Lausnin varð sú að Sigurður
fékk kunningja sinn, flug-
mann, til að fljúga austur
með hringana og varpa þeim
þar niður á hlaöið við tiltek-
inn bæ. Þar tóku ungir
elskendur við pöntuninni.
„Kallarðu þetta ekki góða
þjónustu?", spyr Sigurður og
hlær við.
Þeir bræðurnir, Sigurður og
síunga hönnun. Þekkja
margir það merki frá Skand-
inavíu þar sem sérstakar
MIDAS-verslanir eru starf-
andi. Þá er flutt inn mikið af
XAVIER DANAUD-skóm frá
systurfyrirtæki Charles
Joúrdan, sem er öllu yngri
og léttari lína.
Það hefur verið sagt að öll
vellíðan byggist á góöum
skófatnaði. Góðir skór og
heilbrigðir fætur skipta miklu
máli. Það er því ekki sama
hvað valið er á fæturna og
úrvalið er mikið. Hjá JOSS
má velja sér skó allt frá 2.500
krónum og upp í 5.300 krón-
ur. Að sjálfsögðu er
gæðamunur á skónum eftir
verði, og gæðin þýða lengri
endingu og skórnir munu
Magnús, reka Gull 8i silfur,
ásamt móður sinni, Sólborgu
Sigurðardóttur. Þetta er að
stórum hluta fjölskyldufram-
tak og við Laugaveginn hefur
fjölskyldan unnið að smíði
góðra gripa og sölu þeirra i
yfir 40 ár. Á undan þeim
bræðrum var faðir þeirra
gullsmiður á nálægum slóð-
um og rak fyrirtækið Stein-
þór og Jóhannes ásamt
félaga sínum, þar til hann
stofnaði Gull & silfur ásamt
fjölskyldu sinni.
Það sem viðskiptavinir sjá í
versluninni Gull 8i silfur eru
næstum eingöngu smíðis-
gripir þeirra bræðra og
gullsmiðanna sem hjá þeim
starfa. Hverjum grip fylgir
ábyrgðarskírteini. „Við erum
að berjast við að halda uppi
merkinu," segir Sigurður,
„innflutningurinn er að verða
bera sig vel eftir langa notk-
un.
Þau Halla og Hafsteinn segja
að viðskiptavinirnir séu mjög
ánægðir með að geta keypt
gæðaskófatnað. Verðið á
frönsku skónum sé ekki svo
hátt, það sé lægra hér en
t.d. í Bretlandi.
Fatnaðurinn i JOSS kemur
frá Þýskalandi og heitir
BOGIE, mjög vönduð vara,
og frá Hollandi CHILLY-
TIME. Lögð er áhersla á
vandaðan fatnað fyrir 15 ára
og eldri.
JOSS er á tveimur hæðum í
nýja verslunarhúsinu á
Laugavegi 101. Lögð er
áhersla á góða þjónustu. Þar
vinna þrír starfskraftar, allir
sérfróðir í skó- og fataþrans-
anum.
yfirgnæfandi hjá mörgum."
Demantar eru greinilega allt-
af í tísku og mikið ber á
demantsskrýddum skart-
gripum í Gulli 8i silfri. Sigurð-
ur segir þá koma frá Belgíu,
en þar eru þeir slípaðir af
fagfólki. Demantar eru mjög
mismunandi að gæðum að
sögn Sigurðar. Sama stærð
demants getur kostað frá 20
þúsund og upp í 200 þúsund
krónur. Þetta er spurningin
um tærleika, góða slípun og
lit, en bláhvitir demantar eru
sjaldgæfastir.
Áhersla er lögð á gæðadem-
anta eingöngu i Gulli 8i silfri.
„Þetta er skemmtilegt starf,
ekki síst að vinna eftir eigin
hugmyndaflugi. Maður fer
niður i fjöru og sér eitthvað,
mótar sér hugmynd og kem-
ur henni á framfæri í smíðis-
grip. Þessi hringur er til
dæmis smíðaður eftir að ég
sá Svartafoss í Öræfum."
Og rétt er það, stuðlabergið
leynir sér ekki, en til að ná
þeim hughrifum eru notaðir
demantar. Eins segir Sigurð-
ur að gaman sé að vinna
fyrir fólk, sem kemur með
fastmótaðar hugmyndir að
grip. Oft komi fólk með slíkar
hugmyndir og árangurinn oft
býsna skemmtilegur. Eitt
sinn, eftir að þeir bræðurnir
sýndu listsmíöar sinar í Kan-
ada, hafði samband við þá
kona ein vestur-íslensk. Hún
vildi fá þá til að smíða skart-
grip, eitthvað sem minnti á
heimaslóðir hennar úr
Skagafirði. Þetta kostaði að
vísu ferðalag norður í land.
En hönnunin og smíðin
gengu vel og konan var hin
ánægöasta með árangurinn.
Þarna er skemmtileg sér-
verslun sem býður fagþekk-
ingu og góða þjónustu —
dæmigerð verslun í gamla
miðbænum.
Ung hjón, Bjarni Óskars-
son, framreiðslumeistari,
og kona hans, Hrafnhildur
Ingimarsdóttir, keyptu ný-
lega veitingahúsið Óperu
í Lækjargötu 2. Hjá þeim
starfar faglært fólk á öll-
um sviðum, og lögð er
áhersla á fullkomna þjón-
ustu og frábæran mat.
ÓPERA er til húsa á efri
hæðum hins sögufræga
húss á horni Austurstrætis
og Lækjargötu. Það kemur á
óvart hversu mikið rýmið er.
Þetta er líka 100 manna veit-
ingahús á tveimur hæðum.
Síðustu 6 vikurnar hafa orðið
þarna skemmtilegar endur-
bætur undir stjórn þeirra
hjóna, enda aðsóknin mikil
og ánægja með þá nýbreytni
sem fitjað hefur verið upp á.
Bjarni sagði ætlunina að
ÓPERA stæði undir nafni.
Því eru óperukvöld haldin á
sunnudagskvöldum og ung-
um óperusöngvurum gefst
þá kostur á að koma fram.
Síðasta sunnudagskvöld var
það Halla Margrét, þar áður
Kristinn Sigmundsson. Á
fimmtudögum eru gestgjafa-
kvöld og að sjálfsögðu öllum
opin, en ekki aðeins vinum
gestgjafans sem velst í hvert
skipti. Þá eru að hefjast
Bókabúðir hafa síður en
svo orðið undir í þeirri
miklu fjölmiðlunartækni
sem skollið hefuryfir
heiminn á siðustu árum.
Bókin blífur, og hún er
keypt og lesin, ekkisíður
en gerðist fyrir daga sjón-
varps og myndbanda.
Þetta segir okkurAxel
Bender, en hann og kona
hans, Vigdís Baldursdótt-
ir, eiga og reka bókabúð-
ina Borg i Lækjargötu 2,
þarsem sú fomfræga
bókabúð Braga varáður.
Bókabúðin Borg er einkar
þægileg verslun, enda er þar
oftast þröng á þingi, stað-
setningin frábær, úrval af
bókum og blöðum mjög gott,
einnig ritföngum.
þjóðakvöld og m.a. munu
koma hingað til lands Japan-
ir, sem munu kynna hina
gómsætu rétti lands síns,
m.a. hið fræga Sushi. í miðri
viku er píanóbar, lifandi tón-
list og uppákomur, en fólk
getur þá setið yfir rauðvíns-
glasi og ostabakka og notið
þess sem fram fer.
Bjarni sagði að mikil vinna
hefði farið í að gjörbreyta
matseðlum hússins. Þeir eru •
nú að taka gildi og lofa sann-
arlega góðu. Lítum nánar á
þetta. I hádegi gefst fólki
kostur á skelfiskhlaðborði á
680 krónur, upplagt fyrir þá
sem eru að versla eða snatta
í miðbænum. í hádegi á laug-
ardögum er hægt að fá
þjóðlega rétti, saltfisk og
skötu ásamt þeim réttum,
sem eru á matseðli, en á
sunnudögum í hádegi er fjöl-
skyldustemmning og boðið
upp á sunnudagssteikina
sígildu, grillað lambalæri eða
hrygg, frítt fyrir krakkana,
sem geta fengið hamborg-
ara eða annað, vilji þau ekki
steikina.
Á kvöldin er matseðill a la
carte, sem greinilega hefur
verið mikið lagt í. Við rennd-
um yfir seðlana. Þar er margt
og mjög girnilegt og ekki
laust við að vatn kæmi í
Tímaritarekkarnir hafa að
geyma tugi eða hundruð titla
erlendra og innlendra rita.
Landinn fylgist vel með
hugðarefnumn sínum. Með-
al ritanna voru sérlega góð
svissnesk húsbúnaðartima-
rit sem aðeins fást hjá Borg.
Axel segir að fjölmargir kaupi
áskrift hjá versluninni, bæði
af tímaritum og eins erlend-
um dagblöðum.
Vasabækur fást í góðu úr-
vali i Borg, en væntanlega
verða þær að þoka á næstu
vikum. Þá hefst árstíð jólabó-
kanna.
„Það er alltaf gaman að jóla-
bókaflóðinu sem sumir kalla
svo,“ sagði Axel. „Bækurnar
fara senn að koma ein af
annari, svo skellur á flóð-
bylgja. Þetta er mjög jákvætt
munninn við þann lestur.
Súpur, m.a. skelfisksúpa,
sveppasúpa með villtum
íslenskum birkisveppum.
Fiskur, m.a. glóðarsteikt
stórlúða með kryddsmjöri og
blönduðum rækjum, karfi
með capers og vínberjum,
eldsteiktur í koníaki, gratín-
eraðar gellur í rjómahvít-
laukssósu og Fiskirétta-tríó
Óperu, þrjár bestu fáanlegu
fisktegundirnar hverju sinni.
Og kjötið, glóðarsteikt villi-
kryddað heiðalamb með
lyngsósu, nautalundir með
rjómasósu, lauk, sveppum
og capers, gljáðar grísa-
hryggssneiðar með hun-
angshnetum. Jafnvel
kanínusmásteik með Cantar-
el-svepp, og er þá margt
óupptalið og eftirréttirnir
ekki síður girnilegir og sér-
stakir.
„Við viljum að þessi staður
verði fínn staður, án þess
þó að hér verði nokkurn tíma
þvingað andrúmsloft. Góður
matur, góð þjónusta og
notalegheit verða okkar
keppikefli," sagði Bjarni.
ÓPERA opnar kl. 11:30 fyrir
hádegi alla daga. Á kvöldin
virka daga eftir kl. 22:00 er
í gangi smáréttaseðill. Opið
er alla daga til kl. 23:30 fyrir
sérréttamatseðil.
að mínu mati. Fólk spekúler-
ar mikið áður en af kaupum
verður, og það þarf að svara
mörgum spurningum. Hing-
að koma rithöfundar til að
fylgjast með sínum bókum
og það eru annir frá morgni
til lokunnar að kvöldi."
-Bókin er þá ekki í hættu?
„Nei, nema síður væri. Ég
held að hún sé þvert á móti
á uppleið. Milli áranna 1985
og 1986 held ég að hafi orð-
ið 80—90% aukning á
bókasölu. Ég þekki marga
sem strax eru ákveðnir í að
gefa ekkert nema bækur i
jólagjafir. Þar fyrir utan selj-
ast bækur jafnt og þétt allan
ársins hring, ekki bara fyrir
jólin. Þarna hefur orðið
breyting á til góðs," sagði
Axel að lokum.
H___________GULL & SILFUR Á LAUGAVEGI 35
TRÚLOFUNARHRINGUNUM VAR VARP-
AÐ ÚR FLUGVÉL TIL ELSKENDANNA!
H_______________________BÓKABÚÐIN BORG
BÓKIN ER STÖDUGT Á UPPLEIÐ