Morgunblaðið - 26.09.1987, Qupperneq 25

Morgunblaðið - 26.09.1987, Qupperneq 25
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. SEPTEMBER 1987 Herskip úr ítalska flotanum halda af stað til gæslustarfa á Persaflóa. geti gefið þá staði upp sem áfanga- staði. Eftir að hafa fylgt Isomeria út úr Flóanum tók Andromeda að sér að fylgja risaolíuskipinu BT Ban- ker, sem er 323.000 tonn, skráð í Gibraltar, og á þar af leiðandi rétt á brezkri vemd. Skipin mættust á miðnætti, og olíuflutningaskipið gaf fyrirfram ákveðið kennimerki með því að slökkva á siglingarljósunum í tíu sekúndur. Næstu tólf klukkustund- imar skiptust áhafnir skipanna tveggja ekki á einu orði. Það er stefna Breta að láta ekki líta svo út sem um skipulagða skipavemd sé að ræða þar sem vemduðu skip- in taki við fyrirmæium frá herskip- um. Ekki varð heldur vart við mikil fjarskipti milli allra bandarísku her- skipanna á Flóanum, og alls engin frá frönsku herskipunum. „Við höfum gagnleg samskipti við Bandaríkjamennina, en fram- kvæmum ekki samræmdar aðgerð- ir,“ sagði Rankin. „Við höfum enga samvinnu eða samhæfingu í að- gerðum okkar, þótt við látum hvom annan vita óformlega hvemig málin standa." Siglingar um Flóann, sem em miklar fyrir, aukast enn með komu tundurduflaslæðara frá Bretlandi og Frakklandi, og síðar einnig frá Hollandi, Ítalíu og Belgíu. Orðsendingar sem borizt hafa til Andromedu benda til þess að ótti vegna síaukinnar áreitni við olíu- flutningaskip á Persaflóa hafi rekið æ fleiri brezk skip út í að sækja um „vemd“. Armillá-flotadeildinni eru sendir listar yfir „réttindaskip" frá vamarmálaráðuneytinu í Lond- on. Aðeins skip sem þar em skráð eiga rétt á herskipavemd. Þegar olíuflutningaskipunum hefur verið fylgt út af hættusvæð- inu senda þau þakkarskeyti fyrir aðstoðina. Þar er sjaldnast um að ræða þessi fyndnu orðaskipti, sem svo oft ganga milli skipá á höfum úti. En fyrir nokkm sendi þakklátur skipstjóri svohljóðandi kveðju: „Sálmur 23, vers 4“, en þessi texti er svohljóðandi: „Jafnvel þótt ég fari um dimman dal, óttast ég ekkert illt, því að þú ert hjá mér, . . .“ Höfundur skrifar um vamarmál fyrir brezka blaðið The Observ- er. Hann skrifaði þessa grein sina í ferð um Persaflóa með freigátunni Andromedu, en freigáta með því nafni kom nokk- uð við sögu í þorskastríði okkar. er hár blóðþrýstingur vegna áfeng- is, sem einnig skemmir hjartavöðv- ana og hindrar hjartað í að slá eðlilega. Kynhvötin í hættu Kynhvöt karla getur spillst við mikla drykkju. Dregur úr fram- leiðslu kynhormóna en við það minnkar áhugi á kynlífi og hæfni til ásta og leiðir jafnvel til getuleys- is. Áhrif áfengisneyslu á konur að þessu leyti em minna rannsökuð en margt bendir til að úr áhuga þeirra á kynlífi dragi við mikla áfengisneyslu líkt og hjá karl- mönnum. Því minna sem drukkið er, því betra Ýmsum aðferðum hefur verið beitt til að draga úr heilsutjóni vegna áfengisneyslu. Meðal að- ferða sem flestir sérfræðingar em sammála um er fræðsla, hvatning til þeirra sem neyta áfengis um að halda drykkju sinni í skefjum, takmörkun á aðgengi og verðlagn- ing sem geri áfengisneyslu að munaði. En þrátt fyrir ailt þetta er ábyrgðin hjá hveijum og einum og hafa ber í huga að því minna sem dmkkið er því betra fyrir lík- amann. (Úr World Health - The Magazine of the World Health Organization. Júní 1987.) r NIPPARTS Það er sama hverrar þjóðar bíllinn er. Við eigum varahlutina. EIGUM A LAGER: KÚPLINGAR, KVEIKJUHLUTI/BREMSUHLUTI, STARTARA, ALTERNATORA, SÍUR,AÐALLJÓS, BENSÍNDÆLUR, ÞURRKUBLÖÐ ofl. KREDITKORTA ÞJÓNUSTA Úrvals varahlutir AMERÍSKAN BÍL. BiLVANGUR sf HÖFÐABAKKA 9 5ÍMI 687300
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.