Morgunblaðið - 26.09.1987, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 26.09.1987, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. SEPTEMBER 1987 37 Skagfirska söngsveitin. Skagfirska söngsveitin gefur út plötu SKAGFIRSKA söngsveitin hefur nú við upphaf vetrar- starfs gefið út plötu er nefnist „Söngurinn göfgar og glæðir.“ Á plötunni eru fimmtán lög, eftir innlenda og erlenda höfunda og var hún hljóðrituð í Hlégarði með staf- rænni tækni, af Halldóri Víkingssyni. Auk kórsins koma fram fimm Soffía Halldórsdóttir, Óskar Pét- einsöngvarar: Halla S. Jónasdóttir, ursson, Guðbjörn Guðbjömsson og Fræðslurit um gæðamál FÉLAG íslenskra iðnrekenda hefur nýverið gefið út fræðslurit um gæðamál í iðnaði, að því er segir í fréttatilkynningu frá fé- laginu. Ritið nefnist Gæðaátak - alitaf - alls staðar. Ritið er 16 blaðsíðna bæklingur og fjallar hann um gæðastjórnun. Tilgangurinn með honum er sá að reyna að auka skilning og áhuga stjómenda og starfsmanna fyrir- tækja á gæðum og gæðastjórnun. Ennfremur að benda á hvernig hægt er að ná settum markmiðum í gæðastjómun með sem minnstum tilkostnaði. Einnig segir í tilkynningunni að framleiðslugæði ráðist ekki af til- viljun, heldur af skipulögðu fram- lagi allra starfsmanna viðkomandi fyrirtækis. Gæðamál séu ekki einkamál einnar deildar eða eins starfsmanns fyrirtækisins. Fjölmiðlar og auglýsendur vaði oft í þeirri villu að orðið jjæði þýði að öllu jöfnu munaður. I ræðu og riti sé rætt um „gæðavörur" og Fróöleikur og skemmtun fyrir háa sem lága! „gæðamerki" og þá sé oftast átt við dýrar munaðarvörur. Þessi skil- greining eigi ekki við rök að styðj- ast. „Gæðavara er sú vara sem upp- fyllir kröfur og ætlanir notandans. Hins vegar eru notendur eins mis- munandi og þeir eru margir og þeir skilgreina gæði hver á sinn máta“, segir í tilkynningunni. Félagið segir að helsta markmið gæðastjómunar sé að samræma alla þá þætti sem móti endanleg gæði framleiðslunnar. Það eigi að gera með markvissri stefnumótun, áætlunum og stöðugugu eftirliti með því að settum markmiðum sé náð. Útgefandi bæklingsins heldur því einnig fram að virk og þróttmikil gæðastjórnun stuðli ekki einungis að bættum vörugæðum, heldur lækki hún einnig framleiðslukostn- að og auki framleiðni. FÍM-salurinn: SÍÐASTA sýningarhelgi er á styrktarsýningu Sam- bands íslenskra myndlist- armanna, SÍM, í Garða- stræti 6. Fjöldi myndlistarmanna hefur Kristinn Sigmundsson. Píanóleik- ari er Olafur Vignir Albertsson og Einar S. Jónsson leikur á trompett. Skagfírska söngsveitin hefur nú sungið í sautján ár. Hin fyrstu þrettán undir stjórn frú Snæbjarg- ar Snæbjamardóttur en síðustu árin hefur Björgvin Þ. Valdimars- son verið stiómandi kórsins. (Úr fréttatilkynningu) Samtök kríst- inna kvenna með fund FYRSTI fundur Samtaka kristinna kvenna, AGLOW, verður haldinn í dag, laug- ardaginn 26. september, kl. 16.00 í Holiday Inn. AGLOW em alþjóðleg samtök kristinna kvenna úr fjölda kirkju- deilda og er starfsemi samtakanna nú að hefjast í Reykjavík. Fram- vegis verða fundir samtakanna haldnir síðasta laugardag hvers mánaðar á sama stað. Fundirnir em opnir öllum kon- um. gefið verk á sýninguna og styrkja ■ þar með hagsmuna- og stéttarfé- lag sitt SÍM. Sýningin er í FÍM-salnum að Garðastræti 6. Opið er í dag, laug- ardag, og á morgun kl. 14.00-19. 00. Síðasta sýningarhelgi STÆRÐIR: 8-16. VERÐ:3.600-3.940 Margaraðrargerðirfrákr. 2.970.- ± ÚTILÍF Glæsibæ, sími 82922. P Bladid sem þú xaknar vid! ALLT I HELGARMATINN! Rauðvínslegin lambalæri. Kryddlegin lambalæri og sériega meyrt og Ijúffengt lambakjöt sem þið getið kryddað eftir eigin smekk. -Náttúruafurð sem bráðnar uppi í manni. is innmtffu œíSKmsswœsKxæ. HAGKAUP SKEIFUNNl KRINGLUNNI KJÖRGARÐI AKUREYRI NJARÐVÍK
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.