Morgunblaðið - 26.09.1987, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 26.09.1987, Blaðsíða 44
44 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. SEPTEMBER 1987 r r r VILTU EIGNAST ORLOFSHUS A SPANI? Viltu tryggja þér sólríka framtíð í hlýju og notalegu umhverfi við ströndina COSTA BLANCA, þar sem náttúrufegurðin er hvað mest á Spáni. Komið og kannið möguleikana á að eignast ykkar eigið orlofshús, sem staðsett er í afmörkuóu lúxuxhverfi LAS MIMOSAS (TORREVIEJA). PARHÚS m/lóð, frá ÍSL.KR. 1.200.000.- RAÐHÚS m/lóð, frá ÍSL.KR. 1.500.000.- EINBÝLISHÚS, frá ÍSL.KR. 2.200.000.- Við bjóðum upp á hagstæða greiðsluskilmála. ■t ito*. Á og við LAS MIMOSAS eröll hugsanleg þjónusta sem opin eralla daga: Stórmarkaður, veitinga- staðir, barir, næturklúbbar, diskótek, sundlaug, tennis- og „squass“vellir, gufuböð, mini- golf, aqualand, 18 holu golf- völlur, félagsmiðstöð, siglingaklúbbur, köfunarklúbbur, reiðklúbbur o.m.m.fl. Þið eruð velkomin á kynningarfund okkar á Laugavegi 18 (5. hæð) laugardag og sunnudag frá 11.00 til 19.00. G.ÓSKARSS0N&C0. Laugavegi 18,101 Reykjavík. Sími 91-15945/17045. takteinunum. Ég var alveg óreynd- ur, hafði aldrei spilað í hljómsveit áður og vinnan verkaði á mig eins og vítamínsprauta. Nú þurfti ég sannarlega að vinna, vann tvöfalt á við aðra. I sinfóníuhljómsveitinni tíðkaðist að hafa um fímm æfíngar fyrir tónleika. En eftir flögur ár var mér farið að leiðast þessi vinna. Hljómsveit- inni var holað niður í gryfjuna, eins og er í óperum. Ég vildi hins vegar komast á sviðið, ekki vera ósýnileg- ur. Þá vildi svo til að ég spilaði trompetkonsert með útvarpshljóm- sveitinni í Búdapest og var boðin staða þar. Og þetta var líka stólpa- heppni, því hljómsveitin spilar bókstaflega allt, dans- og kvik- myndatónlist, óperur, klassík, dægurtónlist og ekki sízt finnst mér fengur að samtímatónlist. í Ung- veijalandi er það aðallega útvarpið sem pantar nútímaverk og hljóm- sveitin spilar þau. Þar spila ég því fyrir hlustendur allt frá léttmeti, sem er notað sem fylliefni og upp í samtímatónlist. Fyrir ellefu árum hófum við að spila saman sjö blásarar, köllum okkur Modern Brass Ensemble á ensku. Þessi hópur er mjög mikil- vægur í lífi mínu. Við ferðumst mikið um Evrópu og erum nú að fara í fjórðu tónleikaferðina til Bandaríkjanna, spilum Scott Joplin, nútímatónlist, barokk, svo eitthvað sé nefnt.“ Hvað er að segja um hljóðfærið sjálft, trompetið, hvað er heillandi við það? „Það sem er mest heillandi við trompetið er að það er hljóðfæri hetjunnar, hliðstætt hetjutenór í söng, það er hetja hljómsveitarinn- ar. Trompetið getur gert tónleika eftirminnilega, en líka eyðilagt þá alveg. Yfir því er einhver dulmögn- un, það er alltaf í hálfgerðri þoku, því það eru svo fáir, sem ná góðu taki á því. Það geta slæðst með fleiri hundruð og fímmtíu villur í píanóleik og enginn tekur eftir þeim, en ef trompetleikari gerir eina villu, þá heyra allir hana. Hljóðfærið bíður upp á ótrúlega möguleika, í raun er hægt að leika allt á trompet. Tæknilega, eins og þarf í Býflugu Rimský-Korsa- koffs ...“ — ... og hér suðaði Geiger Býflugu Korsakoffs á trompetið... „Í Rienziforleik Wagners þarf að halda einum tóni, láta hann vaxa og deyja út. Öll hljómsveitin hlustar, líka þúsund áheyrendur og stjómandinn, sem á æfingum hefur stanzlaust verið að gefa ábendingar um aðeins sterkara eða veikara. En fæstir vita, að þeg- ar trompettónninn er spilaður veikt, þá er eðli hans að hækka, svo það þarf að hafa þá tækni á valdi sínu að viðhalda tóninum, þó hann sé veiktur. Bara þetta eina atriði þarf að æfa á hveijum einasta degi.“ Og hér lék Geiger upphafstóninn úr Rienzi forleiknum, hristi höfuðið yfir honum í fyrra skiptið, sá dugði ekki. Sá seinni... viðunandi. . . En hvað segir Geiger um muninn á klassískri og samtímatónlist, þar sem trompetið er annars vegar? „Munurinn er mjög mikill. í klassískri tónlist er kannski þögn í 48 takta og þá einn tónn, sem verð- ur þá líka að vera alveg nákvæmur. Annars er verkið eyðilagt. í nútíma- verkum er spilað miklu meira. Þá heyrist kannski ekki þó byijunin sé ekki alveg fullkomin, en þar eru líka gerðar meiri tæknikröfur." Geiger kennir við tónlistarkenn- araháskólann í Búdapest, auk þess sem hann kennir á námskeiðum hingað og þangað. Þegar kemur að kennslunni í samtalinu, segist Geiger í raun ekki vera neitt sér- lega góður kennari. Það er erfitt að taka þá fullyrðingu alvarlega, eftir að hafa hlustað á hann og horft á hann lokka nemendur sína til betri verka undir dyggri leið- sögn, svo við Gunnsteinn kimum . . . „Nei, í raun er ég ekki góður kennari, kenni nefnilega ekki með bók eða segi nemandanum að gera svona og svona, heldur læt hann spila og leiðrétta sig, eftir því sem hann heyrir. Ég reyni að sýna þeim sem mest með hljóðfærinu sjálfur, gef þeim gott fordæmi sem tromp- etleikari, reyni að ala þá upp sem trompetleikara. I raun er mér sama þó nemendur komi með sömu æf- ingu og síðast, því þar er örugglega að finna sömu vitleysu og síðast. Mér þykir þeir nemendur beztir, sem taka ekki aðeins eftir því, sem kennarinn segir heldur hlusta líka á hann spila — og — hlusta svo eftir eigin spili og leiðrétta sig sjálf- ir. Ég kann vel að meta greinda nemendur, sem fara ekki aðeins eftir orðum kennarans í blindni, heldur hugsa sjálfir . . Vinningshafar í verðlaunaget- raun Rafmagnseftirlits ríkisins DREGIN hafa verið út nöfn vinn- ^ ingshafanna i verðlaunagetraun Rafmangseftirlits rikisins sem efnt var til á sýningunni „Veröld 87“. Vinningshafar voru 25, en nöfn þeirra voru dregin út í þættinum „Laugardagsrásin" í ríkisútvarpinu laugardaginn 19. september. Vinningshafar voru þessir: Brynja Björgvinsdóttir, Úthlíð 10, Rvk. BADMINTON ! Eftirtaldir tímar eru lausir í vetur: /1{ús 1 <5 valla ÍUÍ8); > HANUD.ÞRIÐJUD.llIÐVlKUD.FmMTUD.FÖSTUD.LAUGARD.SUNNUD. 08.00 08.00 08.00 08.00 08.00 09 10 0910 10.30 10.30 10.30 10.30 10.30 10.00 10.00 11.20 11.20 11.20 11.20 11.20 11.40 11.40 13.00 13.00 13.00 13.00 13.00 22.10 12.30 HÖ5 2 (12 valla húg): WÁNUD ÞRIÐJUD MIÐVIKUD.FIHHTUD FÖSTUD LAUCARD SUNNUD 12.00 12.00 12.00 12.00 12.00 09 20 09 20 16.50 10.10 10.10 1920 11.00 11.00 21.00 11.50 11.50 21.50 13.30 12.40 22.40 22.40 22.4 0 22.40 22.40 13 30 14.20 1510 16.00 16.50 17.40 14.20 1510 16.00 1 6.50 17.40 UNPLINPATlHAR: MÁNUD.ÞRIÐJUD.MIÐVlKUD.FinnTUD.FÖSTUD. 09.40 09.40 13 30 1330 1 3 30 13 30 13 30 14.20 14.20 14.20 1510 1510 1510 15 10 1510 16.00 16.00 16.00 16.00 16.00 Tennis- og badmintonfélag Reykjavíkur Gnoðarvogi 1 s.ð2266 Birgir Erlendsson, Þrastarhólum, Rvk. Katrín Downs Rox, Tómasar- haga 27, Rvk. Valdís A. Amórsdóttir, Þverá, Hálsahr., S.Þing. Thelma Ögn, Skógarlundi 11, Garðabæ Kristín Sigurgeirsdóttir, Garða- braut 56, Garði Brynjar Þórisson, Hjallabraut 21, Hafnarf. Kristín Guðmundsdóttir, Aðal- landi 14, Rvk. Jóhanna Arnardóttir, Keldu- hvammi 5, Hafnarf. Erla Ebba Gunnarsdóttir, Háa- leitisbraut 113, Rvk. Margrét Sigurðardóttir, Smára- grund 19, Sauðárkróki Anna L. Guðmundsdóttir, Tóm- asarhaga 42, Rvk. Arna Björk, Holtagerði 4, Kópa- vogi Asta K. Ámadóttir, Sogavegi 96, Rvk. S. Lára Sævarsdóttir, Grettis- götu 82, Rvk. Kristín Pétursdóttir, Flyðm- granda 8, Rvk. Petrea Friðriksdóttir, Háaleitis- braut 40, Rvk. Ingimar Róbertsson, Hagalandi 14, Rvk. Sigurður Sigurðsson, Háaleitis- braut 37, Rvk. Sigurlaug Siggeirsdóttir, Lága- bergi 4, Rvk. Kristbjörg Haraldsdóttir, Fýls- hólum 11, Rvk. Bergþór Guðjónsson, Logalandi 3, Rvk. Rakel Valdimarsdóttir, Hlíðar- byggð 53, Garðabæ. Gunnar Gunnlaugsson, Kaldaseli 26, Rvk. Halldór Marteinsson, Barmahlíð 8, Rvk. Rafmagnseftirlit ríkisins þakkar ágæta þátttöku í getrauninni og óskar vinningshöfum til hamingju. (Úr fréttatilkynningu) rGBGN SIAÐGREHMJ EIMSKIP Kaupum og seljum hlutabréf Eimskips gegn staðgreiðslu. Kaupverð nú er kr. 2.710,- fyrir hverjar 1.000,- kr. nafnverðs. s.-mi Hlulabréfamarkaóurinn hf. 21677 Skólavörðustíg 12, 3.h., 101 Reykjavik. m targpnt) W tefrtfr Góðan daginn! i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.