Morgunblaðið - 26.09.1987, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 26.09.1987, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. SEPTEMBER 1987 45 Brids Arnór Ragnarsson Hótel Arkar-mótið í Hveragerði Vel yfir sextíu pör eru skráð til leiks í Hótel Arkar-mótið sem spilað verður helgina 3.-4. október nk. Fullbókað mun vera í hótelið og eru menn þegar komnir á biðlista. Frestur til að tilkynna þátttöku rennur út miðvikudaginn 30. sept- ember kl. 16. Eftir þann tíma geta spilarar ekki búist við að fá að vera með (mæting á mótsstað i þeirri von að fá inni er ekki í dæminu). Ástæðan fyrir þessu er fyrirfram gjöf spila og keyrsla á gjöfinni, sem verður dreift til spilaranna að lok- inni hverri lotu. Spilamennska hefst stundvíslega kl. 13 sem þýðir að menn verða að vera mættir tímanlega til skráning- ar á mótsstað. Allir spilarar verða að vera sestir kl. 13 þannig að þeir sem taka þessa áminningu ekki al- varlega geta eytt helginni á öðrum stað. Skráning fer fram á skrifstofu BSÍ (Ólafur) sem einnig veitir allar nánari upplýsingar. Bridsfélag- Breiðholts Síðastliðinn þriðjudag var spilað- ur eins kvölds tvímenningur í tveimur riðlum, 14 og 10 para. Röð efstu para var þessi. A-ríðUl, 14 para Stig: Stefán Oddsson — Ragnar Ragnarsson 189 Ólafur H. Ólafsson — Hallgrímur Sigurðsson 188 Andrés Þórarinsson — Halldór Þórólfsson 184 Guðjón Jónsson — FriðrikJónsson 173 Meðalskor 158 B-ríðill, lOpara Stig: Burkni Dómaldsson — Jón I. Ragnarsson 129 Guðjón —Daði 118 Þorvaldur Valdimarsson — Bjöm Svavarsson 114 Guðbrandur Guðjohnsen — Þorvarður Guðmundsson 114 Meðalskor 108 Næsta þriðjudag hefst þriggja kvölda hausttvímenningur. Spilar- ar, vinsamlegast mætið tímanlega til skráningar. Spilað er í Gerðu- bergi og hefst spilamennska kl. 19.30 stundvíslega. Nýju bridslögin Bridssamband íslands hefur dreift til allra félaganna innan vé- banda Bridssambands Islands nýju lögunum, sem taka formlega gildi 1. október nk. Formenn/ábyrgðar- menn féláganna eru ábyrgir fyrir því að þessi lög verði kynnt á spila- kvöldum í október og á þessu keppnisári. I október mun svo Bridssambandið dreifa til félaganna nýju skorblaði, sem stungið verður í hvert sagnbox. Þar með sparast sá kostnaður, sem annars fæli í sér að endumýja alla dobl- og redobl- miða í landinu. Öllum nánari upplýsingum um nýju lögin má einnig fletta upp í Bridsblaðinu, sem Guðmundur Páll Amarson hefur kynnt, svo og á skrifstofu BSÍ. Bridsdeild Húnvetn- ingafélagsins Spilaður var upphitunartvímenn- ingur 23. september í tveimur 10 para riðlum og urðu úrslit þessi: A-riðill: Skúli Hartmannsson — ' Eiríkur Jóhannesson 137 Ólína Kjartansdóttir — Lovísa Þórðardóttir 114 Sigrún Straumland — Sigríður Ólafsdóttir 112 Garðar Sigurðsson — Lovísa Eyþórsdóttir 110 B-riðíll: Ólafur Ingvarsson — Jón Ólafsson 126 Garðar Björnsson — Elín Bjömsdóttir 125 Baldur Ásgeirsson — Hermann Jónsson 124 Karl Adolphsson — Eggert Guðmundsson 110 30. september hefst aðaltvímenn- ingur vetrarins. Spilað er í Skeif- unni 17 kl. 19.30. Allt bridsfólk er velkomið meðan húsrúm leyfir. Nánari upplýsingar er hægt að fá í síma 75377 (Ólaf- ur) eða 37757 (Valdimar). Bridsdeild Barðstrend- ingafélgsins Mánudaginn 28. september hefst spilamennskan af fullum krafti og er fyrsta keppnin fimm kvölda tvímenningur. Spilað er í Ármúla 40 og hefst spilamennska kh 19.30. Námskeið Námskeið eru haldin í þróun- arheimspeki, sálarheimspeki og stjörnukortagerð (Esot- eric Astrology). Stjörnukortarannsóknir, sími 79763. ÖRUGGOG ARÐBÆR ÁVÖXTUNARLEIÐ Bankabréf Verzlunarbankans eru verötryggð skuldabréf útgefin af veödeild Verzlunarbanka íslands hf. Bréfin eru seld meö afföllum er gefa kaupanda 9,5% ávöxtun umfram verðbólgu. Nafnverð bréfa er kr. 100.000,- og kr. 250.000,- Öruggur greiðandi; veðdeild Verzlunarbankans. Bréfin eru greidd út í einu lagi á gjalddaga eftir 1,2,3,4 eða 5 ár. Sölustaðir eru í Verzlunarbankanum Bankastræti 5 og Húsi verzlunarinnar. HAFÐU FJÁRMÁL ÞÍN Á HREINU OG SKIPTU VIÐ ÖRUGGAN AÐILA. VCRZUJNRRBRNKINN -vúmunnteðfiéri! FYRIR NTT HEIMIU UMBAFRAMPARTAR......kr.224 Lambaframhryggssneiðar kr. 448.- kg. Lambasmásteik, krydduð kr. 329.- - Lambaleggir, kryddaðir kr. 283.- - Lamba„sirloin‘‘ kr. 273- - Lambahryggir, kryddaðir kr. 409.- kg. Lambalæri, krydduð kr. 449.- - Lambaframpartur, hálfúrbeinaður kr. 378.- - AIIKLIG4RDUR MIKIÐ FYRIR LÍTIÐ VIS/UII
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.