Morgunblaðið - 26.09.1987, Page 45

Morgunblaðið - 26.09.1987, Page 45
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. SEPTEMBER 1987 45 Brids Arnór Ragnarsson Hótel Arkar-mótið í Hveragerði Vel yfir sextíu pör eru skráð til leiks í Hótel Arkar-mótið sem spilað verður helgina 3.-4. október nk. Fullbókað mun vera í hótelið og eru menn þegar komnir á biðlista. Frestur til að tilkynna þátttöku rennur út miðvikudaginn 30. sept- ember kl. 16. Eftir þann tíma geta spilarar ekki búist við að fá að vera með (mæting á mótsstað i þeirri von að fá inni er ekki í dæminu). Ástæðan fyrir þessu er fyrirfram gjöf spila og keyrsla á gjöfinni, sem verður dreift til spilaranna að lok- inni hverri lotu. Spilamennska hefst stundvíslega kl. 13 sem þýðir að menn verða að vera mættir tímanlega til skráning- ar á mótsstað. Allir spilarar verða að vera sestir kl. 13 þannig að þeir sem taka þessa áminningu ekki al- varlega geta eytt helginni á öðrum stað. Skráning fer fram á skrifstofu BSÍ (Ólafur) sem einnig veitir allar nánari upplýsingar. Bridsfélag- Breiðholts Síðastliðinn þriðjudag var spilað- ur eins kvölds tvímenningur í tveimur riðlum, 14 og 10 para. Röð efstu para var þessi. A-ríðUl, 14 para Stig: Stefán Oddsson — Ragnar Ragnarsson 189 Ólafur H. Ólafsson — Hallgrímur Sigurðsson 188 Andrés Þórarinsson — Halldór Þórólfsson 184 Guðjón Jónsson — FriðrikJónsson 173 Meðalskor 158 B-ríðill, lOpara Stig: Burkni Dómaldsson — Jón I. Ragnarsson 129 Guðjón —Daði 118 Þorvaldur Valdimarsson — Bjöm Svavarsson 114 Guðbrandur Guðjohnsen — Þorvarður Guðmundsson 114 Meðalskor 108 Næsta þriðjudag hefst þriggja kvölda hausttvímenningur. Spilar- ar, vinsamlegast mætið tímanlega til skráningar. Spilað er í Gerðu- bergi og hefst spilamennska kl. 19.30 stundvíslega. Nýju bridslögin Bridssamband íslands hefur dreift til allra félaganna innan vé- banda Bridssambands Islands nýju lögunum, sem taka formlega gildi 1. október nk. Formenn/ábyrgðar- menn féláganna eru ábyrgir fyrir því að þessi lög verði kynnt á spila- kvöldum í október og á þessu keppnisári. I október mun svo Bridssambandið dreifa til félaganna nýju skorblaði, sem stungið verður í hvert sagnbox. Þar með sparast sá kostnaður, sem annars fæli í sér að endumýja alla dobl- og redobl- miða í landinu. Öllum nánari upplýsingum um nýju lögin má einnig fletta upp í Bridsblaðinu, sem Guðmundur Páll Amarson hefur kynnt, svo og á skrifstofu BSÍ. Bridsdeild Húnvetn- ingafélagsins Spilaður var upphitunartvímenn- ingur 23. september í tveimur 10 para riðlum og urðu úrslit þessi: A-riðill: Skúli Hartmannsson — ' Eiríkur Jóhannesson 137 Ólína Kjartansdóttir — Lovísa Þórðardóttir 114 Sigrún Straumland — Sigríður Ólafsdóttir 112 Garðar Sigurðsson — Lovísa Eyþórsdóttir 110 B-riðíll: Ólafur Ingvarsson — Jón Ólafsson 126 Garðar Björnsson — Elín Bjömsdóttir 125 Baldur Ásgeirsson — Hermann Jónsson 124 Karl Adolphsson — Eggert Guðmundsson 110 30. september hefst aðaltvímenn- ingur vetrarins. Spilað er í Skeif- unni 17 kl. 19.30. Allt bridsfólk er velkomið meðan húsrúm leyfir. Nánari upplýsingar er hægt að fá í síma 75377 (Ólaf- ur) eða 37757 (Valdimar). Bridsdeild Barðstrend- ingafélgsins Mánudaginn 28. september hefst spilamennskan af fullum krafti og er fyrsta keppnin fimm kvölda tvímenningur. Spilað er í Ármúla 40 og hefst spilamennska kh 19.30. Námskeið Námskeið eru haldin í þróun- arheimspeki, sálarheimspeki og stjörnukortagerð (Esot- eric Astrology). Stjörnukortarannsóknir, sími 79763. ÖRUGGOG ARÐBÆR ÁVÖXTUNARLEIÐ Bankabréf Verzlunarbankans eru verötryggð skuldabréf útgefin af veödeild Verzlunarbanka íslands hf. Bréfin eru seld meö afföllum er gefa kaupanda 9,5% ávöxtun umfram verðbólgu. Nafnverð bréfa er kr. 100.000,- og kr. 250.000,- Öruggur greiðandi; veðdeild Verzlunarbankans. Bréfin eru greidd út í einu lagi á gjalddaga eftir 1,2,3,4 eða 5 ár. Sölustaðir eru í Verzlunarbankanum Bankastræti 5 og Húsi verzlunarinnar. HAFÐU FJÁRMÁL ÞÍN Á HREINU OG SKIPTU VIÐ ÖRUGGAN AÐILA. VCRZUJNRRBRNKINN -vúmunnteðfiéri! FYRIR NTT HEIMIU UMBAFRAMPARTAR......kr.224 Lambaframhryggssneiðar kr. 448.- kg. Lambasmásteik, krydduð kr. 329.- - Lambaleggir, kryddaðir kr. 283.- - Lamba„sirloin‘‘ kr. 273- - Lambahryggir, kryddaðir kr. 409.- kg. Lambalæri, krydduð kr. 449.- - Lambaframpartur, hálfúrbeinaður kr. 378.- - AIIKLIG4RDUR MIKIÐ FYRIR LÍTIÐ VIS/UII

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.