Morgunblaðið - 26.09.1987, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 26.09.1987, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. SEPTEMBER 1987 Hafnarfjörður - Norðurbær Nýkomin til sölu 3ja herb. íb. 94,6 fm á 2. hæð í fjöl- býlishúsi á rólegum stað við Suðurvang. Stórar svalir. Ekkert áhv. Laus strax. V. 3,5-3,6 millj. Einkasala. Opið í dag Árni Gunnlaugsson, hri., frá kl. 13-16 Austurgötu 10, sími: 50764. HÚSÁ SELFOSSI HÚSEIGNINÁ ENGJA VEGI49 ER TIL SÖLU. Stórglæsilegt hús með 2 íbúðum og bílskúr. Húseignin er til sýnis í dag frá kl. 14-18 (laugardag). UPPLÝSINGAR í SÍMA 99-1 548. Til sölu í Hafnarfirði 3ja herb. íbúð í Norðurbænum: Á 2. hæð á góðum stað við Suðurvang. Ekkert áhv. Laus strax. V. 3,5-3,6 millj. Einkasala. Gott timburhús í miðbænum: í húsinu eru tvær íbúðir. 5-6 herb. íb. á hæð og í risi, en eitt herb. og eldh. í kj. með sér inng. auk geymslu og þvhúss. Ekkert áhv. Laust strax. Einkasala. 4ra herb. íbúð við Álfaskeið: Á 2. hæð í fjölbýlishúsi. Suðursv. Bílskúr. Matvöruverslun í Suðurbænum: Verslunin er á góðum stað og í fullum rekstri. Opiðídag Árni Gunnlaugsson, hrl., frá kl. 13-16 Austurgötu10,sími 50764. SIMAR 21150-21370 "*■ S0LUSTJ LARUS Þ VALDIMARS' L0GM J0H ÞOROARSOtí HOL Til sölu og sýnis meöal annarra eigna: Úrvalsíbúð við Engihjalla 3ja herb. á 2. haeð 86,9 fm nettó (ekki í háhýsi). Nýtt parket. Stórar sólsvalir. Danfosskerfi. Ágæt sameign. Mikið útsýni. Langtímalán kr. 1,2 millj. (búöin er að koma r sölu. Einbýlishús — hagkvæm skipti Steinhús á einni hæð 135 fm nettó auk bílsk. 26 fm nettó. Húsiö stend- ur á fallegri ræktaöri lóð vestarlega i Vesturb. í Kóp. Bein sala eða í skiptum fyrir góða 3ja herb. íb. helst í lyftuhúsi innarlega við Klepps- veg eða Sólheima. Eignin er að koma f sölu. Skammt frá KR-heimilinu 3ja herb. suðuríb. á 4. hæð um 70 fm nettó. Vel skipulögö. Ágæt sameign. Sólsvalir. Skuldlaus. Útsýni. Ákv. sala. Ódýr rishæð í Hlíðunum 4ra herb. rishæð ekki stór en vel skipulögð. Sérhiti. Góð geymsla í efra risi. Ný þakklæðning. Trjágarður. Verð aðeins 2,8 millj. Lítið einbhús í Hafnarfirði Nýlega endurbyggt steinhús rúmir 70 fm nettó með 3ja herb. vistlegri ibúð. Stækkunarmöguleiki. Laust eftir 3 mán. Ákv. saia. í gamla góða Austurbænum Endurbyggt timburhús með 4ra-5 herb. íbúð á hæð og í risi. Snyrting á báðum hæðum. Góður kj. til margskonar nota. Húsið stendur á rúm- góðri eignarlóð með háum trjám. Laust fljótlega. Fjöldi fjársterkra kaupenda af íbúðum, einbýlis- og raðhúsum. Sérstaklega óskast góð 4ra-5 herb. hæð. Bflskúr þarf að fylgja. Rétt eign verður borguð út. Opið í dag, AtMENNA ki. 11 oo-i e.óo. FAjSTjyjDjA^Aji^ LAUGAVEG118 SÍMAR 21150 - 21370 28444 Opið frá kl. 11.00-14.00 BOLLAGARÐAR. Ca 190 fm raðhús á tveimur hæðum, 4 svefnherb., stór stofa og baðstofuloft, fokheldur bílsk. Að mestu frág. eign. Ákv. sala. Stórkostl. Útsýni. V. 7,0 m. LYNGMÓAR. Ca 100 fm 3ja herb. íb. á 2. hæð ásamt bílsk. Gullfalleg eign og stórbrotið útsýni. Fæst í skiptum fyrir sérb. ca 150 fm í Garðabæ. HRÍSATEIGUR. Ca 245 fm einb. á tveimur h. 5 svherb. og 2 stofur, arinn. Bílsk. Sérl. góð staðsetn. Ákv. sala. V.: Tilboð. GARÐABÆR. Ca 450 fm glæsil. einb. á tveimur hæðum og tvöfaldur bílsk. Eignin sk. í 3 íb. 160 fm hæð, 3 herb. íb. aðeins yfir jarðh. og 2ja herb. íb. í kj. Allt fyrsta flokks. Ákv. sala. Sk. mögul. V.: Tilboð. MOSFELLSBÆR. Ca 160 fm einb. á einni hæð 4 svefn- herb., sjónvhol og stofa. Sökklar u. bílsk. Gullfallegt timburhús. Mögul. í sk. fyrir 5 herb. íb. í fábýli í Reykjavik. Uppl. á skrifst. HOLTSBÚÐ. Ca 180 fm glæsilegt raðhús á tveimur hæðum og bílskúr. 4 svefnherb. Einstakl. falleg og góð eign. Ákv. saia. V. 6,6 m. VESTURBORGIN. Ca 100 fm 3 herb. íb. á 2. hæð ásamt bílsk. Sérstakl. falleg eign í fábýli. Parkett á gólfum. Suðursv. Fæst aðeins í skiptum fyrir ca 140 fm sérb. og bílsk. í Vesturb. ARNARNES. Glæsil. einbhús á einni hæð. Nýlegt hús og allt fullfrág. Topp eign. íb. ca 170 fm og tvöf. bílsk. 40 fm. Ákv. sala. HLÍÐARHJALLI KÓP. Vorum að fá í einkasölu 200 fm glæsil. einbhús á tveimur hæðum + bílsk. Afh. tilb. u. trév. og fullb. að utan í júní 1988. Topp eign. V. 7,2 m. 2ja herb. SKALAGERÐI. Ca 70 fm á 1. hæð + bílsk. Afh. tilb. u. trév. V. 3,1 m. BOÐAGRANDI. Ca 65 fm á 8. hæð í lyftubl. Frábært útsýni. Góð íb. V.: Tilboð. FLYÐRUGRANDI. Ca 75 fm á jarðh. Einst. eign. V.: Tilboð. HVERFISGATA. Ca 55 fm á 2. hæð og aukaherb. V. 1,8 m. 3ja herb. KAPLASKJÓLSVEGUR. Ca 95 fm ib. á 1. hæð. Góð íb. V. 3,6 m. FANNBORG. Ca 105 fm endaíb. á 3. hæð. Glæsil. eign m. bílskýli. V. 4,2 m. HRAUNBÆR. Ca 95 fm á 2. hæð. Suðursv. V. 3,6 m. HOFTEIGUR. Ca 97 fm góð kjíb. Ákv. sala. V. 3,5 m. 4ra-5 herb. UÓSHEIMAR. Ca 117 fm á 6. hæð í lyftuh. V. 3,8 m. SKÓLAVÖRÐUSTÍGUR. Ca 110 fm góð íb. á 3. hæð. V. 4,0 m. BRÆÐRABORGARSTÍGUR. 105 fm á 2. hæð í forsk. húsi. Mikið áhv. V.: Tilboð. ÁLFHEIMAR. Ca 117 fm á 1. hæð. Mjög góð íb. Suðursv. Frábær staður. V.: Tilboð. VESTURBORG. Ca 110 fm á 1. hæð. Klassaeign. V. 5,0 m. 5 herb. og stærri SÓLHEIMAR. Ca 125 fm á 2. hæð. Bílskréttur. Mjög skemmtil. íb. V. 4,2 m. SEUAHVERFI. Ca 120 fm á tveimur hæðum. Glæsileg íb. ásamt bílsk. V. 4,8 m. KAMBSVEGUR. Ca 115 glæsil. jarðhæð í skiptum fyrir 4-5 herb. sérb. helst m/bilsk. Uppl. á skrffst. Raðhús - parhús BREKKUBÆR. Ca 310 fm 2. hæð og kj. Eign í toppst. 5-6 herb. Bílsk. Garður. V. 8,8 m. LEIFSGATA. Ca 200 fm, 2 hæðir og kj. Bílsk. 5 svefn- herb., 3 stofur. Sauna. Mjög góð eign. Ákv. sala. V.: Tilboð. FÁLKAGATA. Ca 120 fm á tveimur hæðum. Afh. fokh. og tilb. að utan nóv./des. 1987. Einstök eign. V. 4,0 m. LANGAMYRI GB. Ca 300 fm á þremur hæðum. Glæsil. eign. Afh. eftir samkomul. snemma ’88. Uppl. og teikn. á skrifst. BRATTHOLT - MOS. Ca 130 fm hæð og kj. Mjög góð eign. Ákv. sala. V. 4,2 m. 28444 Einbýlishús ARBÆR. Ca 150 fm + bílsk. Blómaskáii og fallegur garður. Góð eign. V.: Tilboð. BLIKANES. Ca 340 fm á tveim- ur hæðum. Tvöf. bílsk. Góð staðsetn. Ákv. sala. V.: Tilboð. HAFNARFJÖRÐUR. Ca 140 fm timburh. Tvær hæðir + kj. 2ja herb. ib. tilb. u. trév. Laus nú þegar. V.: Tilboð. EFSTASUND. Ca 250 fm nýtt á tveim hæðum. Glæsil. eign. Gert ráð f. blómaskála. Bilsk. Garður. V.: Tilboð. HRÍSATEIGUR. Ca 275 fm á tveimur hæðum. Topp eign. 5 svefnh. Bílsk. Ákv. sala. V.: Tilb. BUGÐUTANGI - MOS. Ca 250 fm á einni hæð. Virkil. vönduð eign. Allt rými undir húsinu nýt- anl. Stórkostl. útsýni. V.: Tilboð. HLÍÐARHJALLI KÓPAV. Vor- um að fá í einkasölu 200 fm glæsil. einbhús á tveimur hæð- um + bílsk. Afh. tilb. u. trév. og fullb. að utan i júní 1988. Topp eign. V. 7,2 millj. Atvinnuhúsnæði HRINGBRAUT. Söluturn á góð- um stað. Velta ca 1 millj. Verðhugm. 2,5 m. LAUGAVEGUR. Ca 450 fm skrifsthúsn. í nýju húsi. Afh. tilb. u. trév. V.: Tilboð. BRAUTARHOLT. Ca 415 fm á 3. hæð. Vörulyfta. Gott húsn. er hentar fyrir iðnað, skrifst. o.s.frv. Uppl. á skrifst. HÖFÐABAKKI. Ca 245 fm á götuhæð. Tvær innkdyr. Gott húsn. Uppl. á skrifst. SUÐURLANÐSBR. Ca 400 fm nýlegt á götuhæð. Uppl. á skrifst. LYNGHÁLS. Ca 1000 fm á neðri hæð. V. 23 þús. per. fm. Afh. tilb. u. trév. og fullfrág. að utan. Allar uppl. á skrifst. BREIÐHOLT/BREIÐHOLT. Bráðfallegt hús til sölu. Hentar undir léttan iðn. 500 fm gólffl. m/innkdyrum. 305 fm skrifst. V.: Tilboö. Okkur bráðvantar fyrir fjársterka kaupendur: RAÐHÚS. Ca 120-150 fm og bílsk. á Seltjarnarnesi. OKKURBRAÐVANTAR ALLAR GERÐIR AF FASTEIGNUM Á SÖLUSKRÁ. Við bendum fólki á að skrá sig á kaupendaskrá, því sumar eignir auglýsum við ekki að ósk seljenda. HÚSEIGMIR VELTUSUNDI 1 8% HfeMfHHH SIMI 28444 W*. Daníel Ámason, lögg. fast., Helgi Steingrímsson, sölustjóri. Húsnæðis- lán í „Gamla bakaríið“ á Siglufirði Alþýðuflokkur á móti HÚSNÆÐISMÁLASTJÓRN ák- vað á fundi sínum á þriðjudag að veita lán að upphæð 18,1 millj- ón úr Byggingasjóði verkamanna til byggingar átta leiguíbúða í „Gamla bakaríinu" á Siglufirði. Um þessar íbúðir hefur staðið styr á Siglufirði og urðu þær meðal annars til þess að sprengja bæjarstjórnarmeirihlutann þar síðastliðið vor þar sem Alþýðu- flokkurinn var þeim andvígur. Lánið verður greitt út á fram- kvæmdatímanum. Skilyrði fyrir lánveitingunni er að engar þinglýst- ar skuldir hvíli á húsinu og að síðasti hluti framkvæmdalánsins fari til að greiða seljanda kaupverð. Ágreiningur var um málið í Hús- næðismálastjórn en lánveitingin var samþykkt með 9 atkvæðum gegn 1. Það var fulltrúi Alþýðuflokksins sem greiddi atkvæði gegn láninu. Dómsmálaráðu- neytið: Leitað að húsnæði undir kvenna- fangelsi DÓMSMÁLARÁÐUNEYTIÐ er þessa dagana að vinna að því að fá húsnæði undir starfsemi kvennafangelsis. Að sögn Þor- steins A. Jónssonar, deildarstjóra í dómsmálaráðuneytinu, er ráðu- neytið með ákveðið húsnæði í huga en eins og stæði gæti hann ekki upplýst hvaða húsnæði um væri að ræða. Enn væru ýmis mál ófrágengin og þá helst hvert ætti að flytja þá starfsemi sem þar væri nú til staðar. Kvennafangelsi hefur fram að þessu ekki verið starfrækt hérlend- is og hafa kvenfangar aðallega verið vistaðir í Hegningarhúsinu við Skólavörðustíg eða að Bitru í Hraungerðishreppi. Sagði Þor- steinn A. Jönsson að gert væri ráð fyrir því að húsnæði þyrfti fyrir 5-6 kvenfanga að jafnaði. AUCLÝSINCASTOFA MYNDAMÖTA HF
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.