Morgunblaðið - 26.09.1987, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 26.09.1987, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. SEPTEMBER 1987 ÚTVARP / SJÓNVARP SJOIMVARP / MORGUNN 09:00 09:30 10:00 10:30 11:00 11:30 12:00 12:30 13:00 13:30 b STOD-2 <® 9.00 ► Meðafa. Þátturfyriryngstu börnin. Afi 4BM0.30 ► Perla. Teiknimynd um 43M1.30 ► - f skemmtir og sýnir börnunum stuttar myndir: Skeljavfk, unga stúlku sem starfar hjá útgáfu- Fálkaeyjan. I Kátur og hjólakrflin og fleiri leikbrúðumyndir. Emilía. fyrirtæki, en getur breytt sér í Um unglinga á Teiknimynd. Blómasögur. Randalausa býflugan. Teikni- vinsæla söngkonu. eyju við Ástr- mynd. Litll folinn mlnn. Teiknimynd. Allar myndirnar 4BM0.55 ► Köngurlóarmaður- alíu. eru með íslensku tali. Afi: Örn Árnason. inn. Teiknimynd. 12.00 ► Hló. SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 15.05 ► Rflcl ísbjarnarlns. Endursýning. Þriðji hluti breskrar dýralífsmyndar frá norðurslóðum. Þýðandi og þul- ur:JónO. Edwald. 16.00 ^ Spœnskukennsla I: Hablamos Espafiol. 3. og 4. þátt- ur. Islenskarskýringar: Guðrún HallaTulinius 17.00 ► íþróttir. 18.30 Leyndardómar gull- borganna. Teiknimyndaflokkur um ævintýri í Suður-Ameríku. 19.00 ► Litli prinsinn. Banda- rískur teiknimyndaflokkur. 19.25 þ Fróttaágrip á táknmáli. 4BM5.15 ► Ættarveld- I8 (Dynasty). Alexis fær Mark, fyrrum eiginmann Krystle, til þess að koma til Denver. 4BM6.00 ► Fjalakötturinn — Kvikmyndaklúbbur Stöövar 2. Sultur (Sult). Mynd þessi er gerð eftir hinni frægu sögu Knut Hamsun og þyk- ir hún draga upp einstaklega góða mynd af ungum, sveltandi listamanni. Per Oskarson fékk Gullpálmann í Cannes fyrir leik sinn. Aðalhlutverk: Per Oscarson og Gunnel Lindblom. Handrit og leikstjórn: Henning Carls- en. Kvikmyndataka: Henning Kristiansen. 17.55 ► Golf. Sýnt erfrá stórmót- um víðs vegar um heim. Kynnir er Björgólfur Lúövíksson. Umsjónar- maður er Heimir Karlsson. 18.55 ►Sæld- arlíf (Happy Days). Skemmti- þáttur sem gerist á gullöld rokksins. 19.19 ► 19:19. SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.30 ► 20.00 ► Fréttirog veður. 21.10 ► Kvikmyndahátfð Listahátiðar. 22.20 ► Ralph McTell. 23.05 ► Olía í Oklahóma (Oklahoma Crude). Leik- Smellir. 20.40 ► Lottó. 21.15 ► Maðurvikunnar. Hinn kunni, breski þjóð- stjóri: Stanley Kramer. Aðalhlutverk: George C. 20.45 ► Fyrirmyndarfaðir(TheCosby 21.25 ► Ungfrú Svfnka í öðru veldi (The lagasöngvari, sem þekkt- Scott, Faye Dunaway og John Mills. Kjarnakonan Show). Fantastic Miss Piggy Show). Meðal gesta astur er fyrir lag sitt The Lena býður stærsta olíufyrirtæki fylkisins birginn og Svínku verða glæsimennin George Hamil- Streets of London, neitar að láta af hendi olíulind sína. ton, John RitterogTonyClifton. skemmtir áheyrendum. 00.55 ► Otvarpsfréttir f dagskrárlok. 19.19 ► 19:19. 4BD20.50 ► lllurfengur 4BS21.40 ► Churchill 43Þ22.25 ► Rokkhátfð(Prince’sTrust 4BÞ23.35 ► Tll leigu f sumar 19.45 ► íslenski listinn. Bylgjan og Stöð 2 kynna (Lime Street). Flug númer (The Wilderness Years). Rock Gala). Upptaka frá rokktónleikum (Summer Rental). Bandarísk bíó- 40 vinsælustu popplög landsins í veitingahúsinu 401. Culver og Wingate eru Breskur myndaflokkur í sem haldnirvoru á Wembley ijúní sl. á myndfrá 1985. Evrópu. Umsjón: Helga Möllerog PéturSteinn á slóð flugræningja sem átta þáttum um líf og starf vegum styrktarsjóðs prinsins af Wales. 4BÞ 1.05 ► Náttfarar (Night- Guðmundsson. komst undan með 5 milljónir Sir Winston Churchills. Tónleikunum verður útvarpað samtímis á hawks). Bíómyndfrá 1981. 20.25 ► Klassapfur (Golden Girls). dollara. 7. þáttur. Bylgjunni FM 98,9 í steríó. 2.50 ► Dagskrárlok. UTVARP © 06.45 Veöurfregnir. Bæn. 07.00 Fréttir. 07.03 Góöan daginn góðir hlustendur. Gerður G. Bjarklind sér um þáttinn. Fréttir eru sagöar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim lokum eru sagðar frétt- ir á ensku en síöan heldur Gerður G. Bjarklind áfram að kynna morgunlögin. 9.00Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.15 í garöinum með Hafsteini Hafliða- syni. (Endurtekinn þáttur frá miðviku- degi.) 09.30 I morgunmund. Guðrún Marinós- dóttir sér um barnatíma. (Frá Akureyri.) 10.00 Fréttir, tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Óskalög sjúklinga, umsjón Helga Þ. Stephensen. Tilkynningar. 11.00 Tíðindi af Torginu. Brot úr þjóð- málaumræðu vikunnar i útvarpsþætt- inum Torginu og þættinum Frá útlöndum. Einar Kristjánsson tekur saman. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist eftir Respighi, Glazunov og Ravel. (Af hljómplötum.) Varðturninn að er með blessaða menning- una að hún er líkust akri bóndans er fer í órækt, sé ekki sáð og svo vakað yfir landinu. Sjaldn- ast fer þetta ræktunarstarf fram með brauki og bramli, en svo einn daginn gefur akurinn af sér ilmandi uppskeru. Akurinn Svo lengi sem elstu menn muna hefur þátturinn Gestir í útvarpssal hljómað á rás 1. Með þessum þætti vinna starfsmenn ríkisútvarpsins mikilsvert starf, því þar er lögð rækt við flytjendur klassískrar tón- listar, sem flestir hverjir eiga fremur erfítt uppdráttar á markað- inum margfræga og verða því oftast að láta sér nægja að leika hlutverk tónlistarkennarans, sem er vissu- lega göfugt hlutverk. Samt held ég nú að innst inni blundi í þeim ein- staklingum, er hafa komist gegnum eldraun áralangs tónlistamáms, 14.00 Sinna. Þáttur um listir og menn- ingarmál í umsjón llluga Jökulssonar. 15.00 Nóngestir. Umsjón: Edda Þórar- insdóttir. Gestur þáttarins er Guðni Franzson. 16.00 Fréttir, tilkynningar, dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Stundarkorn í dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. (Þátturinn verður endurtekinn ,nk. mánudagskvöld kl. 00.10.) 17.50 Sagan: „Sprengingin okkar'' eftir Jon Miohelet. Kristján Jónsson les þýð- ingu sfna (11). 18.20 Tónleikar, tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir, dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Tónlist frá Kúbu. Leo Brouwer leikur á gítar. (Af hljómplötu.) 19.50 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Sig- urður Alfonsson. 20.20 Konungskoman 1907. Frá heim- sókn Friðriks áttunda Danakonungs til (slands. Níundi og lokaþáttur: til Akureyrar, Seyðisfjarðar og heim. Umsjón: Tómas Einarsson. Lesari með honum: Snorri Jónsson. 21.00 Islenskir einsöngvarar. Benedikt Benediktsson syngur lög eftir C.E.F. Weyse, Árna Thorsteinsson, Jón Þór- arinsson og Sigfús Halldórsson. draumurinn um að standa á hinu stóra sviði. Þátturinn Gestir í út- varpssal gefur þessu góða fólki færi á að standa við hlið tónlistar- gyðjunrtar á hinu víða Ijósvakasviði brot úr kvöldstund. Og svo sannarlega ljómaði tóna- akurinn er þeir Martin Berkovski og Gunnar Kvaran mættu í gesta- stofu rásar eitt í fyrrakveld og léku þar tilbrigði eftir Ludwig van Beet- hoven. Tónagaldur þeirra félaganna snart mig einhvernveginn allt öðruvísi en hinn gerilsneyddi leikur stórstjamanna er hljómar hvunndags. Skömmu eftir að gestimir hurfu úr útvarpssalnum mætti þar til leiks , enn einn ræktunarmaðurinn. Sá nefnist Símón Jón Jóhannsson og flutti okkur lokaþátt Leiks að ljóð- um, en í þessari þáttaröð hefir Sfmon kynnt rithöftmda er hafa ljóðagerð sem einskonar aukabú- grein. í lokaþættinum kynnti Símon þá Thor Vilhjálmsson og Guðberg Guðrún A. Kristinsdóttir og Ólafur Vignir Albertsson leika á píanó. (Hljóð- ritanir Ríkisútvarpsins.) 21.20 Tónbrot. Umsjón: Kristján R. Kristjánsson. (Frá Akureyri.) (Þátturinn verður endurtekinn nk. mánudag kl. 15.20.) 22.00 Fréttir, dagskrá morgundagsins og orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 „Endurlit", smásaga eftir Rod- erick Wilkinson. Þýðandi: Margrét Oddsdóttir. Lesari: Þórarinn Eyfjörð. 23.00 Sólarlag. Tónlistarþáttur frá Akur- eyri í umsjón Ingu Eydal. 24.00 Fréttir. 00.06 Miönæturtónleikar. Umsjón: Sig- uröur Einarsson. 1.00 Veðurfregnir. Næturúrvarp á sam- tengdum rásum til morguns. 00.10 Næturvakt útvarpsins. Þorsteini. G. Gunnarsson stendur vaktina. 6.00 I’ bítið. Leifur Hauksson. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. Fréttir sagðar á ensku kl. 8.30. 9.05 Með morgunkaffinu. Umsjón: Guömundur Ingi Kristjánsson. Fréttir kl. 10.00. Bergsson, sem eru betur þekktir sem skáldsagnahöfundar en ljóð- skáld. Eg bjóst satt að segja við því að Símon tæki þá Thor og Guð- berg tali í lokaþættinum, en hann lét nægja að lesa ljóðin og spjalla stuttlega um höfundana. Þótti mér notalegt að hlýða á Símon, en Ijóð- in hrifu mig ekki uppúr stólnum utan Spánarljóðin hans Guðbergs, er fluttu mig andartak um set til töfraheims Katalóníu. Ódýrt ferða- lag það og slíkar ferðir fást senni- lega ekki lengur keyptar hjá íslensku ferðaskrifstofunum. Haltu áfram að rækta akur ljóðsins, Símon, þó ekki væri nema til að spara ferðagjaldeyri. Illgresi Eins og ég sagði hér við upphaf greinarkomsins þá eru það algild sannindi að það verður að hugsa vel um akurinn ef illgresið á ekki að ná yfírtökunum. Hinn örsmái 11.00 Fram að fréttum. Þáttur í umsjón fréttamanna útvarpsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Laugardagsrásin. Umsjón: Sig- urður Þór Salvarsson og Þorbjörg Þórisdóttir. Fréttir kl. 16.00 18.00 Við grillið. Kokkar að þessu sinni eru dagskrárgerðarmenn Rásar 2. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Rokkbomsan. Umsjón: Ævar Örn Jósepsson. Fréttir kl. 22.00. 22.07 Út á lífið. Andrea Jónsdóttir kynn- ir dans- og dægurlög frá ýmsum tímum. Fréttir kl. 24.00. 00.05 Næturvakt útvarpsins. Óskar Páll Sveinsson stendur vaktina til morg- uns. 8.00 Jón Gústafsson á laugardags- morgni. Jón leikur tónlist og tekur á móti gestum. Fréttir kl. 8.00 og 10.00. 12.00 Fréttir. 12.10 ÁsgeirTómasson á léttum laugar- degi. Fréttir kl. 14.00. 15.00 íslenski listinn. Pétur Steinn leikur 40 vinsælustu lög vikunnar. Fréttir kl. 16.00. 17.00 Haraldur Gíslason. Popptónlist. 18.00 Fréttir. menningarakur smáþjóðanna er í stöðugri hættu vegna ásóknar hins alþjóðlega vitundariðnaðar og því verðum við að vaka yfir honum nótt sem nýtan dag, og svo sannar- lega eru yfírmenn ljósvakamiðlanna hér vel á verði og reyna að íslenska nánast hvert útlent orð. En efst í varðtuminum situr hæstvirtur menntamálaráðherra. Ég vil leyfa mér að benda honum á illgresisflekk er ég rakst á í fyrra- kveld, skömmu eftir að ég hafði ferðast um hinn ilmandi akur rásar 1. Frá klukkan 22.00 til klukkan 24.00 hlýddi ég á allskyns predik- anir á ensku, ég endurtek á ensku, og það í íslenskri útvarps- stöð er nefnist Alfa. Ég hef áður minnst á þetta atriði, en orðin náðu ekki upp í turninn. Ólafur M. Jóhannesson 20.00 Anna Þorláksdóttir í laugardags- skapi. 22.20 Princes's Trust Rock Gala. Tón- leikar fyrir styrktarsjóð Karls Breta- prins. Samtengd útsending Bylgjunnar og Stöðvar 2. Fjöldi þekktra lista- manna kemur fram. 23.00 Þorsteinn Ásgeirsson nátthrafn Bylgjunnar. 4.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Kristján Jónsson. 8.00 Anna Gulla Rúnarsdóttir. 10.00 Stjörnufréttir (fréttasími 689910). 10.00 Leopóld Sveinsson. 12.00 Stjörnufréttir. 13.00 Örn Petersen. 17.00 Árni Magnússon. 18.00 Stjörnufréttir. 22.00 Helgi Rúnar Óskarsson. 03.00 Stjörnuvaktin. ALFA FM-102,9 13.00 Fjölbreytileg tónlist. 14.30 Tónlistarþáttur í umsjón Hákonar Möller. 16.00 Á beinni braut. Unglingaþáttur. 17.00 Hlé. 22.00 Vegurinn til lífsins. Tónlistarþáttur með ritningarlestri. 24.00 Næturdagskrá. Tónlist leikin. 04.00 Dagskrárlok. HUÓÐBYLGJAN AKUREYRI 10.00 Barnagaman. Þáttur fyrir yngstu hlustendurna, tónlist, sögur og viðtöl. Umsjón Rakel Bragadóttir. 12.00 Tónlist frá gullaldarárunum spiluð ókynnt. 13.00 Fréttayfirlit. Frétta-og blaðamenn spjalla um fréttir og fréttatengt efni vikunnar. 14.00 Líf á laugardegi. (þróttaþáttur í umsjón Marínós V. Marínóssonar. 17.00 Alvörupopp. Umsjónvarmaður Gunnlaugur Stefánsson. 18.30 Þungarokk. Umsjónarmenn Pétur og Haukur Guðjónssynir. 20.00 Vinsældalistinn. Benedikt Sigur- geirsson kynnir vinsældalista Hljóð- bylgjunnar og lög sem líklegt eru til vinsælda. 23.00 Næturvakt Hljóðbylgjunnar. 4.00 Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP AKUREYRI 18.00 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni — FM 96,5. Fjallað um íþróttaviðburði helgarinnar á Norður- landi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.