Morgunblaðið - 26.09.1987, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 26.09.1987, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐJJVUGARDAGUR 26. SEPTEMBER 1987 55 Bjórþamb í Bæjara- landi Oktoberfest þeirra Bæjara hófst nú í þessarri viku - þó að það sé nú að vísu ennþá september - og búast menn við 6 milljónum bjórþambara hvað- anæva að úr heiminum, sem hyggjast svala þorsta sínum í þá 16 daga sem hátíðahöldin fara fram. Það mun hafa verið árið 1810 sem Þjóðverjar hófu að halda formlega Oktoberfest, og er þessi sú 154. í röðinni. Það er venjulega mikið um dýrðir í Múnchen af þessu til- efni, og á sunnudaginn fór þar fram skrúðganga 7.000 manna í þjóðbúningum víðsvegar að úr Evrópu. Það blandast þó engum hugur um að bæverski bjórinn er það sem einna helst dregur menn til Múnchenar á Oktoberfest, enda þurfa menn í Þýskalandi ekki að skreppa út í næstu flugstöð til að kaupa þennan görótta drykk, heldur er hann borinn fram í lítratali af fimum og fílsterkum þjón- ustustúlkum, eins hratt og menn geta svolgrað mjöðinn. Reutcr Þessi bæverska þjónustu- stúlka jafnhattar 11 lítrakr- úsir af bjór eins og að drekka vatn. Söngmenn Karlakórinn Fóstbræöur getur bætt viö sig söng- mönnum. Upplýsingar í síma 84870 eftir kl. 7 í kvöld og næstu kvöld. SJÁVARRÉTTA HLAÐBORÐ (in HELGINA FÖSTGDAGSKVÖLD LACIGARDAG OG SGNNGDAG í HÁDEGING OG Á KVÖLDIN A okkar girnilega hlaðborði er ma.: Grafin lúða Grafinn karfi Gellur í portvínshlaupi Gellur í hvítvínssósu Fiskisúpa Krabbaklær omfl. VEITINGA HÚSIÐ NYBYLAVEGI 26 KÓPAVOGI SÍMI 46080 Rúnar JjL_\ ■L jnr 1 r rt 1 rn- \\ri í kvöld spila þeir Rúnar, og Stjáni almenni- lega músík! Sudurlandsbraut 26 Stjáni MALVERKA- sýning á málverkum eftir Sigurð Kristjánsson, listmáiara, I Eden Hveragerði, dagana 23. sept — 6. okt. SANNKÖLLUÐ KRÁARSTEMMNING Wftss2?»--*así30' dúett með S°« , lágu VC[S, 130 tú Rúllugjald kr. 200.- ^ (eftir kl. 22.00). Ölver, Glæsibæ, Álfheimum 74 s: 866220
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.