Morgunblaðið - 26.09.1987, Side 55

Morgunblaðið - 26.09.1987, Side 55
MORGUNBLAÐIÐJJVUGARDAGUR 26. SEPTEMBER 1987 55 Bjórþamb í Bæjara- landi Oktoberfest þeirra Bæjara hófst nú í þessarri viku - þó að það sé nú að vísu ennþá september - og búast menn við 6 milljónum bjórþambara hvað- anæva að úr heiminum, sem hyggjast svala þorsta sínum í þá 16 daga sem hátíðahöldin fara fram. Það mun hafa verið árið 1810 sem Þjóðverjar hófu að halda formlega Oktoberfest, og er þessi sú 154. í röðinni. Það er venjulega mikið um dýrðir í Múnchen af þessu til- efni, og á sunnudaginn fór þar fram skrúðganga 7.000 manna í þjóðbúningum víðsvegar að úr Evrópu. Það blandast þó engum hugur um að bæverski bjórinn er það sem einna helst dregur menn til Múnchenar á Oktoberfest, enda þurfa menn í Þýskalandi ekki að skreppa út í næstu flugstöð til að kaupa þennan görótta drykk, heldur er hann borinn fram í lítratali af fimum og fílsterkum þjón- ustustúlkum, eins hratt og menn geta svolgrað mjöðinn. Reutcr Þessi bæverska þjónustu- stúlka jafnhattar 11 lítrakr- úsir af bjór eins og að drekka vatn. Söngmenn Karlakórinn Fóstbræöur getur bætt viö sig söng- mönnum. Upplýsingar í síma 84870 eftir kl. 7 í kvöld og næstu kvöld. SJÁVARRÉTTA HLAÐBORÐ (in HELGINA FÖSTGDAGSKVÖLD LACIGARDAG OG SGNNGDAG í HÁDEGING OG Á KVÖLDIN A okkar girnilega hlaðborði er ma.: Grafin lúða Grafinn karfi Gellur í portvínshlaupi Gellur í hvítvínssósu Fiskisúpa Krabbaklær omfl. VEITINGA HÚSIÐ NYBYLAVEGI 26 KÓPAVOGI SÍMI 46080 Rúnar JjL_\ ■L jnr 1 r rt 1 rn- \\ri í kvöld spila þeir Rúnar, og Stjáni almenni- lega músík! Sudurlandsbraut 26 Stjáni MALVERKA- sýning á málverkum eftir Sigurð Kristjánsson, listmáiara, I Eden Hveragerði, dagana 23. sept — 6. okt. SANNKÖLLUÐ KRÁARSTEMMNING Wftss2?»--*así30' dúett með S°« , lágu VC[S, 130 tú Rúllugjald kr. 200.- ^ (eftir kl. 22.00). Ölver, Glæsibæ, Álfheimum 74 s: 866220

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.