Morgunblaðið - 26.09.1987, Síða 37

Morgunblaðið - 26.09.1987, Síða 37
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. SEPTEMBER 1987 37 Skagfirska söngsveitin. Skagfirska söngsveitin gefur út plötu SKAGFIRSKA söngsveitin hefur nú við upphaf vetrar- starfs gefið út plötu er nefnist „Söngurinn göfgar og glæðir.“ Á plötunni eru fimmtán lög, eftir innlenda og erlenda höfunda og var hún hljóðrituð í Hlégarði með staf- rænni tækni, af Halldóri Víkingssyni. Auk kórsins koma fram fimm Soffía Halldórsdóttir, Óskar Pét- einsöngvarar: Halla S. Jónasdóttir, ursson, Guðbjörn Guðbjömsson og Fræðslurit um gæðamál FÉLAG íslenskra iðnrekenda hefur nýverið gefið út fræðslurit um gæðamál í iðnaði, að því er segir í fréttatilkynningu frá fé- laginu. Ritið nefnist Gæðaátak - alitaf - alls staðar. Ritið er 16 blaðsíðna bæklingur og fjallar hann um gæðastjórnun. Tilgangurinn með honum er sá að reyna að auka skilning og áhuga stjómenda og starfsmanna fyrir- tækja á gæðum og gæðastjórnun. Ennfremur að benda á hvernig hægt er að ná settum markmiðum í gæðastjómun með sem minnstum tilkostnaði. Einnig segir í tilkynningunni að framleiðslugæði ráðist ekki af til- viljun, heldur af skipulögðu fram- lagi allra starfsmanna viðkomandi fyrirtækis. Gæðamál séu ekki einkamál einnar deildar eða eins starfsmanns fyrirtækisins. Fjölmiðlar og auglýsendur vaði oft í þeirri villu að orðið jjæði þýði að öllu jöfnu munaður. I ræðu og riti sé rætt um „gæðavörur" og Fróöleikur og skemmtun fyrir háa sem lága! „gæðamerki" og þá sé oftast átt við dýrar munaðarvörur. Þessi skil- greining eigi ekki við rök að styðj- ast. „Gæðavara er sú vara sem upp- fyllir kröfur og ætlanir notandans. Hins vegar eru notendur eins mis- munandi og þeir eru margir og þeir skilgreina gæði hver á sinn máta“, segir í tilkynningunni. Félagið segir að helsta markmið gæðastjómunar sé að samræma alla þá þætti sem móti endanleg gæði framleiðslunnar. Það eigi að gera með markvissri stefnumótun, áætlunum og stöðugugu eftirliti með því að settum markmiðum sé náð. Útgefandi bæklingsins heldur því einnig fram að virk og þróttmikil gæðastjórnun stuðli ekki einungis að bættum vörugæðum, heldur lækki hún einnig framleiðslukostn- að og auki framleiðni. FÍM-salurinn: SÍÐASTA sýningarhelgi er á styrktarsýningu Sam- bands íslenskra myndlist- armanna, SÍM, í Garða- stræti 6. Fjöldi myndlistarmanna hefur Kristinn Sigmundsson. Píanóleik- ari er Olafur Vignir Albertsson og Einar S. Jónsson leikur á trompett. Skagfírska söngsveitin hefur nú sungið í sautján ár. Hin fyrstu þrettán undir stjórn frú Snæbjarg- ar Snæbjamardóttur en síðustu árin hefur Björgvin Þ. Valdimars- son verið stiómandi kórsins. (Úr fréttatilkynningu) Samtök kríst- inna kvenna með fund FYRSTI fundur Samtaka kristinna kvenna, AGLOW, verður haldinn í dag, laug- ardaginn 26. september, kl. 16.00 í Holiday Inn. AGLOW em alþjóðleg samtök kristinna kvenna úr fjölda kirkju- deilda og er starfsemi samtakanna nú að hefjast í Reykjavík. Fram- vegis verða fundir samtakanna haldnir síðasta laugardag hvers mánaðar á sama stað. Fundirnir em opnir öllum kon- um. gefið verk á sýninguna og styrkja ■ þar með hagsmuna- og stéttarfé- lag sitt SÍM. Sýningin er í FÍM-salnum að Garðastræti 6. Opið er í dag, laug- ardag, og á morgun kl. 14.00-19. 00. Síðasta sýningarhelgi STÆRÐIR: 8-16. VERÐ:3.600-3.940 Margaraðrargerðirfrákr. 2.970.- ± ÚTILÍF Glæsibæ, sími 82922. P Bladid sem þú xaknar vid! ALLT I HELGARMATINN! Rauðvínslegin lambalæri. Kryddlegin lambalæri og sériega meyrt og Ijúffengt lambakjöt sem þið getið kryddað eftir eigin smekk. -Náttúruafurð sem bráðnar uppi í manni. is innmtffu œíSKmsswœsKxæ. HAGKAUP SKEIFUNNl KRINGLUNNI KJÖRGARÐI AKUREYRI NJARÐVÍK

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.