Morgunblaðið - 03.10.1987, Qupperneq 21

Morgunblaðið - 03.10.1987, Qupperneq 21
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. OKTÓBER 1987 21 með 10—15 sm millibili. Smágerð- ari laukar eins og krókusar, perlu- lilja og stjömulilja þurfa 7—10 sm dýpi og 5—7 sm millibil. Balkansól- ey og vorboði fara á 5—7 sm dýpi með sama bili á milli hnýða. Að lokum nokkur góð ráð sem efla góðan árangur: Takið holumar fyrir laukana nokkuð rúmar og losið um moldina svo að rætumar eigi greiða leið og fái nægt loft. Það er áhrifaríkast að setja lauk- ana saman í hópa 5—10 lauka í hvem. Einn og einn túlípani í stakri röð njóta sín. ekki sem skyldi. Þnr þétt saman og síðan bil í næstu er miklu sterkara að sjá. Vökvið vel jrfir beðið eftir að búið er að leggja laukana, þá er ömggt að laukamir ná góðu sam- bandi við moldina og eins verða þeirekki músumjafn auðveld bráð. Ruslið laufi og öðm loftmiklu afraki úr garðinum til skjóls yfir laukabeðin til vamar gegn hol- klaka. Leyfið laukunum að vaxa upp úr því — þeir hylja nokkuð vel og ruslið er orðið að huggulegri mold áður en við tökum eftir því. Hafsteinn Hafliðason Aths.: Nafn höfundar síðasta þáttar (nr. 69) féll þvf miður niður I prentun. Hann er Kristinn Guðsteinsson. • Fermingar á morgun Fermingarböm í Reykjavíkur- prófastsdæmi sunnudaginn 4. október 1987. Fella- og Hólakirkja: Ferming og altarisganga sunnu- daginn 4. október kl. 14. Prestur sr. Hreinn Hjartarson. Fermd verða: Birgir BreiðQörð Agnarsson, Fannarfelli 10 Birgir Áling Halldórsson, Þómfelli 10 Guðný Júlía Gústafsdóttir, Þómfelli 10 Vignir Már Sævarsson, Kmmmahólum 2 Helgarverð frá kr. 15.559,— 5 daga verð frá kr. 19.762,- Vikuverð frá kr. 21.923,- Sértílboð þriðjudaga - laugardaga frákr. 16.639,— Grensáskirkja: Ferming og altarisganga sunnu- daginn 4. október kl. 14. Prestur sr. Halldór S. Gröndal. Fermd verða: Aðalsteinn Haukur Sverrisson, Hvassaleiti 41 Gísli Baldur Róbertsson, Háleitisbraut 113 Helga Soffía Einarsdóttir, Hjallaseli 9 Helga Berglind Snæbjömsdóttir, Blönduhlíð 25 Jóhann Már Jónsson, Fellsmúla 15 Sóley Jónsdóttir, Fellsmúla 15 Þórlaug Sigfúsdóttir, Kringlunni 71 Þorsteinn Helgi Gíslason, Skipasundi 48 Langholtskirkja: Ferming og altarisganga sunnu- daginn 4. október kl. 14. Prestur sr. Sig. Haukur Guðjónsson. Fermd verður: Amdís Dögg Amardóttir, Melgerði 1, Kópavogi Innifalið í verði: Flug, gisting og morgunverður. Hótelmöguleikar: HOSPITALITY INN, INGRAM, CREST. Allar nánari upplýsingar færðu á söluskrifstofum Flugleiða, hjá umboðsmönnum og ferðaskrifstofum. ‘Gildistími 15/9 ’87 - 31/3 ’88 "Gildistími lrá 15/9 ’87 - 15/12 ’87 Verð miðast við einstakling í tveggja manna herbergi. P.S. Það er fleira skemmtilegt að gera í GLASGOW en að fara í búðir. FLUGLEIÐIR -fyrírþíg- Söluskrifstofur Flugleiða: Lækjargötu 2, Hótel Esju og í Kringlunni. Upplýsingasími 25 100. m Att II AUK W. 110.29/SlA
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.