Morgunblaðið - 03.10.1987, Page 21

Morgunblaðið - 03.10.1987, Page 21
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. OKTÓBER 1987 21 með 10—15 sm millibili. Smágerð- ari laukar eins og krókusar, perlu- lilja og stjömulilja þurfa 7—10 sm dýpi og 5—7 sm millibil. Balkansól- ey og vorboði fara á 5—7 sm dýpi með sama bili á milli hnýða. Að lokum nokkur góð ráð sem efla góðan árangur: Takið holumar fyrir laukana nokkuð rúmar og losið um moldina svo að rætumar eigi greiða leið og fái nægt loft. Það er áhrifaríkast að setja lauk- ana saman í hópa 5—10 lauka í hvem. Einn og einn túlípani í stakri röð njóta sín. ekki sem skyldi. Þnr þétt saman og síðan bil í næstu er miklu sterkara að sjá. Vökvið vel jrfir beðið eftir að búið er að leggja laukana, þá er ömggt að laukamir ná góðu sam- bandi við moldina og eins verða þeirekki músumjafn auðveld bráð. Ruslið laufi og öðm loftmiklu afraki úr garðinum til skjóls yfir laukabeðin til vamar gegn hol- klaka. Leyfið laukunum að vaxa upp úr því — þeir hylja nokkuð vel og ruslið er orðið að huggulegri mold áður en við tökum eftir því. Hafsteinn Hafliðason Aths.: Nafn höfundar síðasta þáttar (nr. 69) féll þvf miður niður I prentun. Hann er Kristinn Guðsteinsson. • Fermingar á morgun Fermingarböm í Reykjavíkur- prófastsdæmi sunnudaginn 4. október 1987. Fella- og Hólakirkja: Ferming og altarisganga sunnu- daginn 4. október kl. 14. Prestur sr. Hreinn Hjartarson. Fermd verða: Birgir BreiðQörð Agnarsson, Fannarfelli 10 Birgir Áling Halldórsson, Þómfelli 10 Guðný Júlía Gústafsdóttir, Þómfelli 10 Vignir Már Sævarsson, Kmmmahólum 2 Helgarverð frá kr. 15.559,— 5 daga verð frá kr. 19.762,- Vikuverð frá kr. 21.923,- Sértílboð þriðjudaga - laugardaga frákr. 16.639,— Grensáskirkja: Ferming og altarisganga sunnu- daginn 4. október kl. 14. Prestur sr. Halldór S. Gröndal. Fermd verða: Aðalsteinn Haukur Sverrisson, Hvassaleiti 41 Gísli Baldur Róbertsson, Háleitisbraut 113 Helga Soffía Einarsdóttir, Hjallaseli 9 Helga Berglind Snæbjömsdóttir, Blönduhlíð 25 Jóhann Már Jónsson, Fellsmúla 15 Sóley Jónsdóttir, Fellsmúla 15 Þórlaug Sigfúsdóttir, Kringlunni 71 Þorsteinn Helgi Gíslason, Skipasundi 48 Langholtskirkja: Ferming og altarisganga sunnu- daginn 4. október kl. 14. Prestur sr. Sig. Haukur Guðjónsson. Fermd verður: Amdís Dögg Amardóttir, Melgerði 1, Kópavogi Innifalið í verði: Flug, gisting og morgunverður. Hótelmöguleikar: HOSPITALITY INN, INGRAM, CREST. Allar nánari upplýsingar færðu á söluskrifstofum Flugleiða, hjá umboðsmönnum og ferðaskrifstofum. ‘Gildistími 15/9 ’87 - 31/3 ’88 "Gildistími lrá 15/9 ’87 - 15/12 ’87 Verð miðast við einstakling í tveggja manna herbergi. P.S. Það er fleira skemmtilegt að gera í GLASGOW en að fara í búðir. FLUGLEIÐIR -fyrírþíg- Söluskrifstofur Flugleiða: Lækjargötu 2, Hótel Esju og í Kringlunni. Upplýsingasími 25 100. m Att II AUK W. 110.29/SlA

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.