Morgunblaðið - 03.10.1987, Qupperneq 37

Morgunblaðið - 03.10.1987, Qupperneq 37
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. OKTÓBER 1987 37 Kaffi er keypt með söiuskatti. Því er allt „hráefnisverðið" frá- dráttarbært. Mjólkina í kaffinu á að skattleggja. sulta yrði undanþegin Vafi leikur á fram- kvæmd skatflagningar Skólamötuneyti skattlögð, en matarsala í heimavist ekki? Klúbbfélagar ganga frá perupökkum. Lionsklúbbur Hafnarfjarðar: Perusala um helgina LIONSKLÚBBUR Hafnarfjarðar hefur um árabil safnað fé til ýmissa velferðarmála með perusölu á haustin og i vetrarbyrjun. Klúbbfélagar heimsækja Hafnfirðinga um þessa helgi, í dag og sunnudag, o g bjóða þeim perupakka. Klúbbfélagar eru Hafnfirðingum ur látið hagnað af perusölunni, sölu þakklátir fyrir þær góðu móttökur, jólapappírs ofl. m.a. renna til rönt- sem þeir hafa fengið undanfarin gentækjasjóðs St. Jósefsspítala og ár, og vonast til að svo verði áfram. til tækjakaupa fyrir deild þroska- Lionsklúbbur Hafnarfjarðar hef- heftra að Víðivöllum. Óvarlega farið með skotvopn FÆÐISSALA mötuneyta á vinnustöðum og í skólum ber söluskatt frá 1. október. Fjár- málaráðuneytið hefur ekki lokið gerð leiðbeininga um skattinn, en þeim verður dreift síðar í mánuðinum. Vegna fjarveru fjármálaráðherra leikur vafi á nákvæmri útfærslu reglugerðar- innar að sögn ráðuneytisins. Fjármálaráðuneytið áætlar að söluskatturinn leiði til um 5% hækk- unar á verði matar í mötuneytum og veitingahúsum. í veitingahúsum er algengt að hráefni nemi 25%-30% af verði réttar. Vegi matreiðsla og þjónusta þyngra í veltu fyrirtækis gæti hækkunin orðið meiri, að sögn Emu Hauksdóttur framkvæmda- stjóra Sambands veitinga og gisti- húsa. Veitingahús og mötuneyti eiga framvegis að greiða 10% söluskatt af mat og drykk en 25% söluskatt af öðrum vörum. Til þessa hafa veitingahúsin ein greitt söluskatt. Hann var lagður á heildarveltu eft- ir að búið var að draga innkaups- verð hráefnis frá að viðbættri 25% álagningu. Nýju reglumar gera ráð fyrir að einungis 75% hráefnisverðs megi draga frá heildarveltunni áður en söluskatturinn er lagður á. Sömu reglur eiga framvegis að gilda um mötuneyti og veitingahús til að gæta jafnræðis að sögn Láms- ar Ögmundssonar deildarlögfræð- ings ráðuneytisins. Veitingahús geta eftir sem áður keypt hráefni á heildsöluverði án söluskatts, en því eiga mörg mötuneyti ekki kost á. Láms sagði tryggt að ekki yrði um tvísköttun að ræða. Engan sölu- skatt þyrfti að leggja á hráefni sem keypt væri með söluskatti. Ef dæmi er tekið um litla kaffi- stofu á vinnustað þar sem starfs- maður sér um að hita kaffi, smyrja samlokur og kaupa kaffibrauð gilda um hana þessar reglur að mati ráðuneytisins: Innkaupsverð á svaladrykkjum, kaffi, brauði, kök- um, áleggi og öðm hráefni sem keypt er með söluskatti dregst frá heildarveltu „mötuneytisins." Verð á landbúnaðarvömm, sem em sölu- skattsfijálsar, dregst frá að þremur fjórðu hlutum. Þá standa eftir vinnulaun og annar kostnaður og ber að greiða 10% skatt af þeirri upphæð. Ef umsjónarmaður kaffi- stofunnar væri á launaskrá fyrir- tækisins og fæðið selt á kostnaðar- verði yrði ekki krafist söluskatts, að sögn Lámsar. Væri farið út í þá sálma gæti avinnurekandinn bókfært kostnað af húsnæði eða tækjum og fleiri vafamál kæmu til skjalanna. Reglunum verður því ekki fylgt út í æsar að þessu leiti. Bandalag íslenskra sérskóla- nema hefur skorað á Qármálaráð- herra að falla frá því að leggja söluskatt á mötuneyti skóla. Ráðu- neytið boðar að matarsala í heima- vist verði ekki skattlögð en ráðherra bíður ákvörðun um stefnu gagnvart öðmm skólum. Bakarinn selur brauðið með sölu- skatti. Ostinn og smjörið verður LÖGREGLAN á Selfossi hafði fyrir skömmu hendur í hári manna sem héldu uppi skothríð í niðamyrkri. Fólki á nálægum bæjum varð bylt við skothríðina og gerði lögreglunni viðvart. Mennirnir kváðust vera að stilla Haustmót Taflfé- lags Reykjavíkur hefst á sunnudag HAUSTMÓT Taflfélags Reykjavíkur hefst sunnudaginn 4. október og verður teflt i húsa- kynnum félagsins að Grensás- vegi 44-46. I aðalkeppninni verður þátttak- endum skipt í flokka með hliðsjón af Eló-skákstigum Skáksambands íslands. Tefldar verða ellefu um- ferðir í öllum flokkum. í efri flokkunum verða tólf keppendur, sem tefla einfalda umferð allir við alla, en í neðsta flokki verður teflt eftir Monrad-kerfí. byssur sínar, að sögn Jóns Guð- mundssonar yfirlögregluþjóns. í byijun vikunnar þurfti Selfoss- lögreglan að hafa afskipti af manni sem hafði valið sér tengiskáp Landsímans að skotmarki. Þeim byssuglaða hafði tekist að eyði- leggja skápinn og ijúfa þannig samband á nokkrum símalínum. Að sögn Jóns eru þessi mál að fullu upplýst og verður að líkindum beitt sektum í báðum tilvikum. Leiðrétting í Morgunblaðinu var birt athuga- semd þar sem nafn þess er ritaði hana féll niður. Athugasemdin var vegna spjalls við Johan Bargum, annan höfund leikritsins „Eru tígrisdýr í Kongó?" og var það Bergljót Gunnarsdóttir fram- kvæmdastjóri Alþýðuleikhússins sem ritaði athugasemdina. Matarbiti á kaffistofu. Eftir 1. október gilda nýjar reglur um verðlagningu hans. Morgunblaðið/Svemr/GÓI [®J Perstorp EKKIBARA OFNAR HARÐPLAST TIL ÁLÍMINGA Ótrúlegt litaúrval Líttu við í Smiðjubúðinni. HF.OFNASMIÐJAN SÖLUDEILD HÁTEIGSVEGI7 S: 21220 ÞYSKAN, APANSKAN, SÆNSKAN EÐA NIPPARTS Það er sama hverrar þjóðar bíllinn er. Við eigum varahlutina. EIGUM A LAGER: KÚPLINGAR, KVEIKjUHLUTI/BREMSUHLUTI, STARTARA, ALTERNATORA, SÍUR,AÐALLJÓS, BENSÍNDÆLUR, ÞURRKUBLÖÐ ofl. KREDITKORTA ÞJÓNUSTA Úrvals varahlutir AMERÍSKAN BÍL. BíLVANGURsf HÖFÐABAKKA 9 5ÍMI 687300
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.