Morgunblaðið - 09.10.1987, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 09.10.1987, Blaðsíða 1
80 SIÐUR B/C 228. tbl. 75. árg._________________________________FÖSTUDAGUR 9. OKTÓBER 1987________________________________Prentsmiðja Morgunblaðsins Brasilía: Sextíu hætt komn- ir vegna geislavirkni Río de Janeíro, Reuter. Reuter Lögregluþjónar i Stokkhólmi skoða myndir af sovéska njósnaranum Stíg Bergling, sem flúði eftír að honum var leyft að fara heim tíl sín á mánudag. Ringulreið í Svíþjóð vegna flótta njósnara BRASILÍSKA rannsóknarlög- reglan hefur nú hafið rannsókn á atburði, sem leiddi til þess að Tíbet: Erlendum fréttarit- urum vís- að brott Lhasa, Nýju Delhf, Reuter. KÍNVERJAR hafa fyrirskipað öllum erlendum fréttamönnum í Tíbet að hverfa brott fyrir mið- nættí í kvöld. Hefur þessi ákvörðun vakið ótta meðal íbúa Tíbet um að herinn látí tíl skarar skriða gegn aðskilnaðarsinnum. Talsmaður indversku stjómar- innar sagði í gær að Dalai Lama, trúarlegu leiðtogi Tíbetbúa, hefði verið beðinn að skipta sér ekki af stjómmálum. Dalai Lama hélt blaðamannafund á miðvikudag þar sem hann skoraði á íbúa Tíbet að sýna kínverskum yfírvöldum „þegn- Iega óhlýðni". Kínversk stjómvöld í Tíbet kvöddu 15 erlenda ft-éttaritara á sinn fund á miðnætti á miðvikudag og veittu þeim tveggja sólarhringa frest til þess að yfírgefa landið eða taka afleiðingunum annars. Sjá leiðara á miðopnu: „Frelsi handa Tíbet“ gærkvöldi að þeir hefðu sökkt þremur írönskum hraðbátum á Persaflóa. Fred Hoffman, tals- maður varnarmálaráðuneytisins, 58 menn urðu fyrir geislavirkni. Romeu Tuma, yfirmaður rann- sóknarlögreglunnar, sagði að þeir sem bæru ábyrgð á þessum harmleik ættu heima á bak við lás og slá. Að minnsta kosti 58 manns urðu fyrir geislavirkni eftir að brota- jámssali opnaði hylki utan á geisla- meðferðartæki, sem skilið hafði verið eftir fyrir utan læknamiðstöð í einkaeigu. Fimm menn, þar á meðal brota- jámssalinn og fímm ára gömul dóttir hans, vom lagðir inn á sjúkra- hús í Rio og em taldir í lífshættu. 28 fómarlömb geislavirkninnar em í einangmn á íþróttavelli í bænum Goias í Goiania-héraði, þar sem atvikið átti sér stað. Bandarískir, sovéskir og arg- entískir sérfræðingar í meðferð fómarlamba geislavirkni em komn- ir til Brasilíu til þess að veita sjúklingunum hjálparhönd. Forseti brasilísku kjamorku- stofnunarinnar sagði að ekki væri hætta á að fleira fólk yrði fyrir geislavirkni, en íbúar Goiania óttast að slysið eigi enn eftir að draga dilk á eftir sér, að sögn sjónvarps í Brasílíu. „Við héldum að Chemo-' byl væri langt í burtu, en nú emm við í svipaðri aðstöðu," sagði götu- sali í sjónvarpsviðtali. Brasilískur efnafræðingur sagði að geislavirknin, sem komst út í andrúmsloftið frá efninu sesíum-137, yrði að minnsta kosti ár að hverfa. Kjamorkustofnunin gaf út yfír- lýsingu um að héðan í frá yrði eftirlit hert með sjúkrahúsum, þar sem geislavirk efni em notuð. sagði á blaðamannafundi í Was- hington að íranskir byltíngar- verðir hefðu skotið á þyrlu bandariska sjóhersins. Henni hefði borist liðsauki og írönsku Stokkhólmi, Reuter. SÆNSKA stjómin hélt í gær neyð- arfund vegna flótta iyósnarans Stigs Bergling, sem var handtek- inn í Israel árið 1979, framseldur til Svíþjóðar og dæmdur fyrir qjósnir í þágu Sovétmanna. Bergl- ing var fylgt heim tíl sín f leyfi úr fangelsinu til að hitta konu sína á mánudag. Þegar áttí að sækja hann daginn eftir greip lögreglan í tómt. bátamir verið skotnir f kaf. Sagði Hoffman að augljóslega hefði verið um sjálfsvöra að ræða. Hoffman sagði að einn íranskur Flótti Berglings hefur vakið hlátur Svía en Ingvari Carlsson forsætisráð- herra er ekki skemmt. „Ég tel að þetta sér mjög alvarlegt mál. Það er ekki nóg að bregðast við með tákn- rænum aðgerðum," sagði Carlsson þegar hann kom af neyðarfundi sljómarinnar. „Við verðum að kom- ast til botns í þessu máli. Stjómarandstaðan í Svíþjóð er æf af bræði vegna þessa atviks og hafa bátur hefði komist undan og ekki væri vitað til þess að Bandaríkja- menn hefðu orðið fyrir manntjóni. Að sögn Hoffmans var þyrla Banda- ríkjahers á eftirlitsferð yfír alþjóð- legu hafsvæði á Persaflóa þegar skotið var á hana úr þremur eða Qómm hraðbátum. Áhöfn þyrlunn- ar hefði kallað á hjálp og stærri þyrlur komið til hjálpar. Sagði Hoffman að þremur írön- um hefði verið bjargað og væru tveir þeirra í lífshættu. Ekki væri vitað hvað margir hefðu verið um borð í bátunum. Kvað talsmaðurinn árásina hafa átt sér stað skammt undan írönsku eynni Farsi. Þetta er öðru sinni sem Bandaríkja- menn ráðast á írana. 21. september réðust þyrlur á landgönguskip íranska sjóhersins og sögðu Banda- ríkjamenn að áhöfn þess hefði verið í þá mund að leggja tundurdufl í Persaflóa. íranar hafa hótað hefndum fyrir þetta atvik. Þrír skipverjar biðu bana og tveggja var saknað. leiðtogar hennar krafist þess að mönnum verði vikið úr starfí. Yfir- menn lögreglu deila um það hver beri ábyrgð á flótta Berglings. „Hvemig gat þetta gerst? Flóttinn vekur alvarlegar efasemdir um dóms- kerfí okkar og þjóðaröryggi," sagði Carl Bildt, leiðtogi íhaldsflokksins. Anders Björck, flokksbróðir Bildts, krafðist þess að Sten Wickbom dóms- málaráðherra segði af sér. „Dóms- málaráðherrann ber endanlega ábyrgð á þessu máli. Forsætisráð- herra ber skylda til þess að krefjast afsagnar hans,“ sagði Björck. Ekki hefur enn verið útskýrt hvers vegna tíu klukkustundir liðu frá því að upp komst um flótta Berglings þar til lýst var eftir honum um alla Svíþjóð. Þessi óskiljanlega töf veitti njósnaranum mikið forskot á verði laganna. Að auki hefur komið í ljós að Bergling fékk að taka sér nýtt nafn og var gefíð út nýtt vegabréf á því nafni, þótt hann sæti í fangelsi og afplánaði lífstíðardóm. „Fyrir utan að kaupa handa Bergling flugmiða hefðum við ekki getað gert mikið meira fyrir hann," var haft eftir sænskum embættismanni. Sænska lögreglan hefur gert al- þjóðlegu lögreglunni Interpol viðvart um flóttann. Aftur á móti sagði Es- bjöm Esbjömsson, yfirmaður sænsku öryggislögreglunnar, að Bergling gæti hæglega verið komin til Sov- étríkjanna. Wickbom dómsmálaráðherra neit- ar alfarið að kenna megi ríkisstjóm- inni um flótta Berglings og segir að við öryggislögreglu og fangelsisyfir- völd sé að sakast. Hann hefur skipað Bengt Hamdahl saksóknara að hefja þegar rannsókn á því hver beri ábyrgð á flóttanum. Bergling starfaði áður í sænsku öryggislögreglunni og þegar hann var handtekinn í mars 1979 var hann í friðargæslusveitum Sameinuðu þjóð- anna í ísrael. Hann var fundinn sekur um að hafa látið Sovétmenn hafa gögn á ámnum 1973 til 1977. Ætlar að létt- ast um 450 kg Blökkumaðurinn Walter Hud- son er um 546 kg að þyngd og hefur í sautján ár ekki komist út frá heimili sínu á Long Is- land í Bandaríkjunum. Nú hyggst hann megra sig og nýt- ur aðstoðar skemmtikraftsins Dicks Gregory, sem heldur hér í hönd Hudsons. Gregory rekur megrunarmiðstöð á Bahama- eyjum. Hudson hefur sett sér það markmið að léttast niður í 96 kg. Reuter Bandaríkjamenn sökkva þremur írönskum bátum Washington, Reuter. BANDARÍKJAMENN tílkynntu í

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.