Morgunblaðið - 09.10.1987, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 09.10.1987, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 9. OKTÓBER 1987 ÚTVARP/SJÓNVARP SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 18.20 ► Ritmðlsfréttir 18.30 ► Nilli Hólmgeirsson. 18.55 ► Síðasti pokabjörninn. 19.15 ► Ádöfinni 19.20 ► Fréttaágrip ó táknmáli 19.25 ► Popptoppurinn <®>16.35 ► Youngblood. Aðalhlutverk: Rob Lowe, Clynthia Gibb og Patrick Swayze. Leikstjóri: Peter Markle. Þýðandi: Hersteinn Pálsson. <®>18.15 ► - <®>18.50 ► Lucy Brennuvargur- Ball. Lucyávinnu- inn. (Fire Raiser). markaðinum. 19.19 ► 19:19. Við eigum afmæli í dag. SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.25 ► - 20.00 ► Fréttirog 20.40 ► Yoko Ono Lennon — Þá 21.40 ► Derrick Þýskursaka- 22.40 ► Tópas. Bandarísk spennumynd frá árinu 1969, gerð eftir Popptoppur- veður og nú. Heimiidamynd um ævi Yoko málamyndaflokkur með Derrick metsölubók eftir Leon Uris. Leikstjóri: Alfred Hitchcock. Aðalhlutverk inn. 20.35 ► Auglýsing- Ono. lögregluforingja. John Forsythe og Frederick Stafford. Franskur njósnari er ráðinn á arog dagskrá vegum bandarísku leyniþjónustunnar til þess að fá upplýsingar um þátttöku Russa i stjórnmálum á Kúbu. 00.50 ► Útvarpsfróttir f dagskrárlok 19.19 ► 19:19. Við eigum afmæli í dag. 20.50 ► - Ans-ans. 21.20 ► Hvalakyn og hval- veiðar við Island. <®>22.15 ► Víg í sjónmáli.(A View to a Kill.) Aðalhlutverk: Roger Moore, Grace Jon- es og ChristopherWalken. Leikstjóri: John Glen. Tónlist: Duran Duran og John Barry. Tónlist: Duran Duran og John Barry. <®>00.25 ► 39 þrep (39 Steps). Aöalhlutverk: Robert Powell, David Warner og John Mills. 02.05 ► Dagskrárlok UTVARP © RÍKISÚTVARPIÐ 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 f morgunsárið með Kristni Sig- mundssyni. Fréttayfirlit kl. 7.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Til- kynningar lesnar kl. 7.25, 7.57 og 8.27. 8.30 Fréttayfirlit. Morgunstund barnanna: „Líf" eftir Else Kappel. Gunnvör Braga les þýð- ingu sína (3). Bamalög. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.05 Dagmál. Umsjón: Sigrún Björns- dóttir. 9.30 Landpósturinn — frá Norðurlandi. 10.00 Fréttir og tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Mér eru fornu minnin kær. Um- sjón: Einar Kristjánsson frá Hermund- arfelli og Steinunn S. Sigurðardóttir. (Frá Akureyri.) 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. (Þátturinn verður endurtek- inn að loknum fréttum á miðnætti.) 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.30 Miðdegissagan: „Dagþók góðrar grannkonu" eftir Doris Lessing. Þurið- ur Baxter les þýðingu sína (15). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Ljúflingslög. Svanhildur Jakobs- dóttir kynnir. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. 15.05 „Ástkona franska lautinantsins". Þáttur um skáldsögu John Fowles. Umsjón: Magdalena Schram. (Áður útvarpað í nóvember sl.) Eg verð að segja Bylgjumönn- um til hróss að þeir fylgjast vel með umferðinni hér í borg. Nýjasta framtakið eru stutt inn- skot Elínar Hirst fréttamanns er sér stað í dagskránni rétt fyrir klukkan átta og níu á morgnana, en með þessum umferðarinnskot- um er ætlunin að... leiðbeina ökumönnum á háumferðartíman- um. Hefur Elín aðsetur niðrá lögreglustöð að sögn þeirra Bylgju- manna og er þátturinn þar með unninn að vissu marki í samvinnu við lögregluna. Fyrrgreint umferðarátak Elín- ar Hirst á Bylgjunni kveikti á perunni góðu: Hafa lesendur tekið eftir því að í nánast öllum frétta- pistlum er berast frá bílasýningum út í hinum stóra heimi, eru mynd- ir af 21. aldar tilraunabflum er gjaman skarta flóknum — um- ferðarleiðsagnarkerfum er eiga að sögn að auðvelda mönnum að rata um hinn stórhættulega asfalt- 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.05 Dagbókin. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. Tilkynningar. 17.05 Tónlist á síðdegi. a. „Kátu konurnarfrá Windsor", forleik- ur eftir Otto Nicolai. Filharmoníusveit Vinarborgar leikur; Willi Boskovsky stjórnar. b. „Als Bublein klein an der Mutter Brust" úr Kátuu konunum frá Winds- or". Arnold van Mill syngur með kór og hljómsveit; Robert Wagnerstjórnar. c. Tvö lög úr óperunni „Keisari og smiður" eftir Albert Lortzing. Arnold van Mill syngur með kór og hljóm- sveit; Robert Wagner stjórnar. d. Atriöi úr fyrsta þætti óperunnar „Hans og Gréta" eftir Engelbert Hum- perdinck. Ilse Grammatzki, Edda Moser, Herann Prey o.fl. syngja með Kölnar-barnakórnum og Gurzenich- hljómsveitinni; Heinz Wallberg stjórn- ar. 18.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónlist. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 20.00 Lúðraþytur. Skarphéðinn H. Ein- arsson kynnir lúðrasveitartónlist. 20.30 Kvöldvaka. a. Þáttur af Kristínu sterku. Gils Guð- mundsson les úr Sagnaþáttum Þjóöólfs. Síðari hluti. b. Um þilskipaútgerð á isafirði. Jón Þ. Þór flytur erindi. Fyrri hluti. c. Vísur um samfélagið. Ragnar Ágústsson fer með stökur eftir ýmsa höfunda. 21.20 Valsar eftir Chopin. Claudio Arrau leikur valsa op. 18, 34, 42 og 64 eftir Frederic Chopin. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. frumskóg. Gamla sagan um að sækja vatnið yfir bæjarlækinn? Að sjálfsögðu eiga lögregluyfír- völd og aðrir þeir er koma nálægt umferðarstjóm að nota nærtæk- asta umferðarleiðsagnarkerfíð — blessað útvarpið. Velflestar bifreið- ir em búnar þessu — umferðarleið- sagnarkerfí — og þá er bara að nota tæknina sem er fyrir hendi til hins ýtrasta. Elín Hirst ríður á vaðið niðri á lögreglustöð en þang- að berast úr öllum áttum upplýs- ingar um ástand umferðarinnar úr lögreglubílunum er sveima um frumskóginn. Framtíðarmarkmið útvarpslöggæslumannanna hlýtur að vera að bjóða ökumönnum uppá daglanga leiðsögn um asfaltfrum- skóginn. Hugsum okkur til dæmis að einn virkan daginn uppúr klukk- an fímm hafí myndast nánast óleysanlegur umferðarhnútur á Hringbrautinni að Miklatorgi og nú tekur umferðarieiðsagnarstjór- inn Elín Hirst við: Kæru bifreiðar- Hualakyn og hvajveiðar viðísland BB Kvikmyndin Hvala- 20 kyn og hvalveiðar við ísland verður sýnd á Stöð 2 í kvöld. Páll Steingríms- son gerði myndina sem spannar sögu hvalveiða frá landnámstíð til dagsins í dag. Myndin er leik- in að hluta. Sýnt er frá hand- skutlun o g eijum út af hvalskurði í gamla daga, nútímahvalveiðum og þá eru einnig tökur frá rannsóknaskip- um af hvaltalningu og hval- merkingu. í myndinni eru mörg sérstæð aðtriði af lifnaðarhátt- um hvala og hvalveiðum. 22.15 Veöurfregnir. 22.20 Hljómplöturabb Þorsteins Hann- essonar. 23.00 Andvaka. Umsjón: Pálmi Matt- híasson. (Frá Akureyri.) 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 1.00 Dagskrárlok. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. stjórar, það er greið leið upp Njarðargötu, niður Egilsgötu, upp Snorrabraut og Flókagötu, niður Lönguhlíð og svo til vinstri upp Miklubraut. Hugsið ykkur pening- ana og tímann sem slíkt umferðar- útvarp gæti sparað og vonandi fækkaði eitthvað SLYSUNUM. Sjónvarpið hefír líka oft komið til aðstoðar í asfaltfrumskóginum. Hygg ég að að öðrum ólöstuðum standi Omar Ragnarsson frétta- maður ríkissjónvarsins þar fremst- ur í flokki umferðargæslumanna. Annars er vart hægt að ætlast til þess að sjónvarpsmenn hjálpi til við daglega umferðarstjóm á svip- aðan hátt og starfsfélagamir á útvarpsstöðvunum, því enn er í gildi bann við þessum litlu skemmtilegu sjónvarpstækjum er passa svo vel við hljómtækjasam- stæðuna í bílnum. En hvert er þá hlutverk sjón- varpsmanna við umferðarstjómun? Ómar hefír gjaman bent á ýmsar 00.10 Næturvakt útvarpsins. Guðmund- ur Benediktsson stendur vaktina. 7.03 Morgunútvarpið. Dægurmálaút- varp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30 og veðurfregnum kl. 8.1 5. Tilkynningar lesnar kl. 7.27, 7.57 og 8.27. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 10.05 Morgunsyrpa i umsjá Kristínar Bjargar Þorsteinsdóttur. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Umsjón: Gunnar Svanbergsson og Magnús Einarsson. Fréttir kl. 15.00 og 16.00. 16.05 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Fréttir kl. 17.00 og 18.00. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Eftírlæti. Umsjón: Rafn Ragnar Jónsson. Fréttir kl. 22.00 og 24.00. 22.07 Snúningur. Umsjón: Andrea Jóns- dóttir. 00.10 Næturvakt útvarpsins. Erla B. Skúladóttir stendur vaktina til morg- uns. 7.00 Stefán Jökulsson og Morgun- bylgjan. Tónlistarþáttur. Fréttir kl 7.00, 8.00 og 9.00. 9.00 Pétur Steinn Guðmundsson á létt- um nótum. Morgunpoppið á sínum stað, afmæliskveöjur og kveðjur til brúðhjóna. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Fréttir. 12.10 Páll Þorsteinsson á hádegi. Létt hádegistónlist og sitthvað fleira. Frétt- ir kl. 13.00. slysagildrur og einnig oft vikið að aksturslagi íslenskra ökumanna. Ég hygg að þessar leiðbeiningar Ómars hafí haft töluverð áhrif á umferðarmenningu landans. Og svona að lokum þessa spjalls kvikn- ar enn á perunni góðu: Hvað til dæmis um hin nýbyggðu hverfi borgarinnar, Ómar? Aðalumferðar- æðin um Grafarvog nefnist því fagra nafni Fjallkonuvegur. Braut- in liggur fram hjá Grafarvogsskóla en þannig vill til að gegnt skólan- um hefír nú risið risastórt blokka- hverfí og þaðan streyma bömin frá því eldsnemma á morgnana yfir illa lýsta hraðakstursbrautina. Á Fjallkonuvegi eru ekki þessi ágætu umferðarþrengsl sem hafa bjargað svo miklu fyrir framan Fellaskóla og Hólabrekkuskóla, að ekki sé talað um undirgöng. Eftir hveiju eru mennimir að bíða? Ólafur M. Jóhannesson 14.00 Ásgeir Tómasson og föstudags- popp. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 17.00 Hallgrímur Thorsteinsson í Reykjavík síðdegis. Tónlistarþáttur. Saga Bylgjunnar. Fréttir sagðar kl. 17.00. 18.00 Fréttir. 19.00 Anna Björk Birgisdóttir. Bylgju- . kvöldiö hafið með tónlist og spjalli við hlustendur. Fréttir kl. 19.00. 22.00 Haraldur Gislason nátthrafn Bylgj- unnar. Tónlistarþáttur. 3.00— 8.00 Næturdagskrá Bylgjunnar — Kristján Jónsson leikur tónlist fyrir þá sem fara seint í háttinn og hina sem snemma fara á fætur. 7.00 Þorgeir Astvaldsson. Morguntón- list, frétt og fréttapistill frá Kristófer Má í Belgíu. 8.00 Stjörnufréttir. 9.00 Gunnlaugur Helgason. Góð tón- list, gamanmál og vísbending í Stjörnuleiknum. Fréttir kl. 10.00 og 12.00. 12.00 Hádegisútvarp. Rósa Guöbjarts- dóttir við stjórnvölinn. 13.00 Helgi RúnarÓskarsson. Tónlistar- þáttur. Stjörnuleikurinn. Fréttir sagðar kl. 14.00 og 16.00. 16.00 Mannlegi þátturinn. Jón Axel Ól- afsson. Fréttir sagðar kl. 18.00. 18.00 (slenskirtónar. Islensk dægurlög. 19.00 Stjörnutíminn. Ókynnt tónlist. 20.00 Árni Magnússon. Árni er kominn í helgarskap. 22.00 Kjartan „Daddi" Guöbergsson. 3.00— 8.00 Stjörnuvaktin. ALFA FM-102,9 8.00 Morgunstund, Guðs orð og bæn. 8.15 Tónlist. 12.00 Hlé. 13.00 Tónlistarþáttur. Fjölþreytileg tón- list leikin. 19.00 Hlé. 21.00 Blandaö efni. 24.00. Dagskrárlok. HUÓÐBYLGJAN AKUREYRI 8.00 Morgunþáttur. Þráinn Brjánsson. Fréttir kl. 8.30. 11.00 Arnar Kristinsson. Fréttir kl. 12.00. 14.00 Olga Björg Örvarsdóttir. Fréttir kl. 15.00. 17.00 I sigtinu. Umsjónarmenn: Ómar Pétursson og Friðrik Indriðason. Frétt- ir kl. 18.00. 19.00 Ókynnt tónlist spiluö. 20.00 Jón Andri Sigurðsson spilar allar tegundir af tónlist. 23.00 Næturvakt Hljóðbylgjunnar. 4.00 Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP AKUREYRI 18.03-19.00 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni - FM 96,5. Umsjón: Kristján Sigur- jónsson og Margrét Blöndal. Asfalsfrumskógurinn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.