Morgunblaðið - 09.10.1987, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 09.10.1987, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 9. OKTÓBER 1987 í DAG er föstudagur 9. október, Díónýsíusmessa. 282. dagur ársins 1987. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 7.23 og slðdegisflóð kl. 19.42. Sólarupprás í Reykjavík kl. 7.58 og sólar- lag kl. 18.31. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.15 og tunglið er í suðri kl. 2.45. (Almanak Háskóla íslands.) Augu mín fljóta í tárum, af þvf að menn varðveita eigi lögmál þitt. (Sálm. 119, 136.) KROSSGÁTA 1 2 3 4 ■ ■ 6 7 8 9 ■ 11 ■ 13 14 ■ ■ ■ 17 .. LÁRÉTT: - 1. höggva í sama far- ið, 5. grastotti, 6. fortölur, 9. fugl, 10. ósamstæðir, 11. samhljóðar, 12. ótta, 13. þungi, 15. skelfing, 17. tregðu. LÓÐRETT: — 1. hjálplegur, 2. eind, 3. smáseiði, 4. óhreina, 7. lofa, 8. ekki gömul, 12. sundfæri, 14. rödd, 16. óþekktur. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1. sekk, 5. eyða, 6. Rafn, 7. æf, 8. priks, 11. Pá, 12. rak, 14. umli, 16. ristir. LÓÐRÉTT: — 1. skreppum, 2. kefli, 3. kyn, 4. tarf, 7. æsa, 9. rámi, 10. krit, 13. kær, 15. ls. ÁRNAÐ HEILLA Q A ára afmæli. í dag, 9. OU október, er áttræð Jó- hanna Þorvaldsdóttir frá Raufarfelli undir Eyjafjöll- um, Nóatúni 26 hér í bænum. Hún ætlar að taka á móti gestum í kvöld á heimili sonar síns og tengdadóttur í Kúr- landi 20 í Fossvogshverfí. Eiginmaður hennar var Guð- mundur Bogason verkamaður og sjómaður frá Flatey á Breiðafirði. Lengst af bjuggu þau í Lönguhlíð 15. Hann er látinn fyrir 12 árum. FRÉTTIR ENN hefur hann hert frost- ið á landinu. Var t.d. 6 stiga frost hér í bænum í fyrri- nótt og 10 stig austur á Hellu, á Blönduósi, og norð- ur á Nautabúi. Uppi á hálendinu mældist 13 stiga frost. Hvergi varð teljandi úrkoma í fyrrinótt, 4 millim. á Staðarhóli. í spár- inngangi Veðurstofunnar var því slegið föstu að ekk- ert lát yrði á frostinu. Hér í bænum var sólskin í fyrra- dag í 7,20 klst. Þessa sömu nótt í fyrra var frostlaust á landinu. NESKIRKJA. Félagsstarf aldraðra. Á morgun, laugar- dag, verður farið upp að Álafossi og verksmiðjan heimsótt. Lagt verður af stað frá kirkjunni kl. 15. BANDALAG kvenna í Hafn- arfírði efnir til kvöldverðar- fundar á sunnudaginn kemur kl. 19 í Gafl-Inn og verður þar minnst 15 ára afmælis bandalagsins. í tilefni af- mælisins flytja ávörp fyrrver- andi formenn þess og núverandi, frú Hjördís Þor- steinsdóttir, Mávahrauni 9. KVENFÉLAG Bústaða- sóknar. Nk. mánudag, 12. þ.m., verður fundur í safnað- arheimilinu kl. 20.30. Frá Ferðafélagi íslands kemur gestur á fundinn. Ætlar hann að kynna starfsemi félagsins í máli og myndum. ÁTTHAGAFÉLAG Strandamanna efnir til spila- kvölds annað kvöld, laugar- dag, í Domus Medica. Verður byijað að spila félagsvist kl. 20.30. FÉLAG eldri borgara hefur opið hús í dag í Goðheimum, Sigtúni 3, eftir kl. 14. KIRKJUR__________________ DÓMKIRK J AN: Barnasam- koma á morgun, laugardag, í umsjá Egils Hallgrímssonar, guðfræðinema, kl. 10.30. KÁLF ATJ ARN ARSÓKN: Bamasamkoma á morgun, laugardag, kl. 11 í Stóru- Vogaskóla kl. 11. Sr. Bragi Friðriksson. Vísindi Drykkja fækkar sveinum KIRKJUR Á LANDS- BYGGÐINNI____________ AKRANESKIRKJA: Kirkju- skóli yngstu bamanna í safnaðarheimili kirkjunnar á morgun, laugardag, kl. 10.30. Stjómandi Axel Gústafsson. Sr. Bjöm Jónsson. KELDNAKIRKJA á Rang- árvöllum: Guðsþjónusta á sunnudaginn kl. 14. Sr. Stefán Lárusson. KIRKJUHVOLSPRESTA- KALL: Sunnudagaskóli í Þykkvabæjarkirkju nk. sunnudag kl. 10. Sr. Auður Eir Vilhjálmsdóttir sóknar- prestur. SKIPIN REYKJAVÍKURHÖFN: Esja er væntanleg af strönd- inni í dag. í gær fór annað olíuskipanna sem kom um helgina og í dag fer þýska eftirlitsskipið Walter Her- vig. H AFN ARF J ARÐ ARHÖFN: Fjallfoss lagði af stað til út- landa í gærkvöldi. I gær kom inn til löndunar togarinn Keilir. Þá er gasskipið Eva Tolstrup væntanlegt í dag, föstudag. Það fer að bryggju í Straumsvík. Þá kom dansk- ur rækjutogari, Helen Basse, til viðgerðar. Stn karlmau áfnun um aö geta börn og kjósa fremur að dgnaat ayni en djetur er eins gott fyrir þá aö hietta aö drekka brennivÍD og leggja niður störf ef þau valda miklu álagi á taugar. laflD0 Íí _!_-rw J§l Ép j Jrr srG-MtyMD Það mátti svo sem vita að þessar stelpur væru bara eitthvað sem kæmi undir í fylleríi. Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 9. október til 15. október, að báðum dögum meötöldum er í Apótekl Austurbæjar. Auk þess er Breiöholts Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvik- unnar nema sunnudag. Læknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Læknavakt fyrir Reykjavfk, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur viö Barónsstíg fró kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nónari uppl. í síma 21230. Borgarspftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans sími 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmi8aðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöö Raykjavfkur ó þriöjudögum kl. 16. 30-17.30 Fólk hafi með sór ónæmisskírteini. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varóandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viðtalstímar miðvikudag kl. 18-19. Þess ó miili er símsvari tengdur viö númerið. Upplýsinga- og róögjafa- sími Samtaka *78 mónudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari ó öörum tímum. Krabbamein. Uppl. og róögjöf. Krabbameinsfól. Virka daga 9—11 s. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viðtalstíma ó miövikudögum kl. 16—18 f húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíö 8. Tekiö ó móti viötals- beiönum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Sehjamames: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Neaapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garöabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjaröarapótek: OpiÖ virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Noröurbæjar: Opiö mónudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sfmi 51100. Keflavfk: Apótekið er opið kl. 9-19 mónudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símþjónu8ta Heilsugæslustöðvar allan sólar- hringinn, s. 4000. Satfosa: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fóst í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranat: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálparstöö RKÍ, TJarnarg. 36: ÆtluÖ börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eða persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vfmulaus æska Síöumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriöjud., miövikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoð viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eða oröið fyrir nauögun. Skrifstof- an HlaÖvarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-fálag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Kvennaráögjöfin Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjálfshjálpar- hópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500, símsvari. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Sfðu- rnöla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp I viölögum 681515 (sfmsvari) Kynningarfundir í Slöumöla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjökrast. Vogur 681615/84443. Skrlfstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sfmi 19282. AA-samtökin. Eigir þö við áfengisvandamál aö stríða, þá er simi samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sálfrnðlatöðin: Sálfræöileg ráögjöf s. 623075. Stuttbylgjuaendingar Útvarpslns til ötlanda daglega: Til Noröurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Kl. 12. 15—12.45 á 13759 kHz, 21.8m og 9675 kHz, 31 .Om. Daglega: Kl. 18.55-19.35/45 á 9985 kHz, 30.0m og 3400 kHz, 88.2m eöa 4924 kHz, 60,9m. Laugardaga er hádegissending kl. 12.30—13.00. Til austurhluta Kanada og Bandarikjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11733 kHz, 25.6m, kl. 18.55-19.35/45 á 11855 kHz, 25.3m. Kl. 23.00-23.35/45 á 11733 kHz, 25.6m. Uugardaga og sunnudaga kl. 16.00—16.45 á 11820 kHz, 25.4m, eru hádegisfréttir endursendar, auk þess sem sent er frétta- yfirlit liöínnar viku. Hlustenduin f Kanada og Bandaríkjun- um er einnig bent ó 9675 khz kl. 12.15 og 9985 kHz kl. 18.55. Allt ísl. tfmi, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartínar Landspftallnn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. ki. 19.30-20. Snngurfcvenna- delld. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Bamaspftali Hringaina: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlnknlngadelld Landapftalana Hétöni 10B: Kl. 14-20 og efrir samkomulagi. - Landakotaapft- ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild 16—17. — Borgarapftallnn I Foaavogl: Ménu- daga til föstudaga kl. 18.30 tll kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðlr: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandlð, hjökrunerdeild: Heimsóknartlmi frjáls alla daga. Grenaáa- dalld: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilauverndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðlngarhelmlll Reykjavlkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftall: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadelld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffllsstaðaspftali: Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhllö hjökrunarhelmlli í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og oftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkur- læknishéraös og heilsugæslustöðvar: Neyöarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöö Suöurnesja. Slmi 14000. Keflavlk - sjökrahösið: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjökrahösið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr- aöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröstofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana ó veitukerfi vatns og hlta- veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveftan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu við Hverfisgötu: Aðallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Hóskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 25088. Þjóöminjasafnlö: Opiö kl. 13.30-16.00 alla daga vikunn- ar. í Bogasalnum er sýningin „Eldhúsiö fram á vora dagau. Listasafn íslands: Opið sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafniö Akureyri og Hóraösskjalasafn Akur- oyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánudaga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugrlpasafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aöalsafn, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bústaöaaafn, Bústaöakirkju, sími 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, sími 36814. Borg- arbókasafn f Geröubergi, Geröubergi 3—5, sími 79122 og 79138. Frá 1. júní til 31. ágýst verða ofangreind söfn opin sem hór 8egir: mánudaga, þriöjudaga og fimmtudaga kl. 9—21 og miðvikudaga og föstudaga kl. 9—19. Hofsvallasafn verður lokaö frá 1. júlí til 23. ágúst. Bóka- bflar veröa ekki í förum frá 6. júlí til 17. ágúst. Norræna húsiö. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Opiö eftir samkomulagi. ÁsgrfmBsafn BergstaÖastræti 74: Opið sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30 til 16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opið alla daga kl. 10-16. Ustasafn Einars Jónasonar: Opiö laugardaga og sunnu- daga 13.30—16. Höggmyndagarðurinn opinn daglega kl. 11.00-17.00. Hús Jóns SigurAssonar í Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalsstaöir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19. Símlnn er 41577. Myntsafn Seölabanka/Þjóöminjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nánar eftir umtali s. 20500. Náttúrugripasafniö, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufræöistofa Kópavogs: Opiö á miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjasafn íslands Hafnarfiröi: Opið um helgar 14—18. Hópar geta pantað tíma. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaöir í Reykjavfk: Sundhöllin: Opin mánud.—föstud. kl. 7-19.30, laugard. fró kl. 7.30-17.30, sunnud. kl. 8—13.30. Laugardalslaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00—20. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga fró kl. 8.00—15.30. Vesturbæjarlaug: Mánud.—föstud. fró kl. 7.00—20. Laugard. fró kl. 7.30-17.30. Sunnud. fró kl. 8.00—15.30. Sundlaug Fb. Breiöholti: Mánud.— föstud. frá kl. 7.20-9.30 og 16.30-20.30. Laugard. fró 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-15.30. Varmártaug f Mosfellssveit: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavfkur er opin mónudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mónudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miöviku- daga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga fró kl. 8-16 og sunnudaga fró kl. 9- 11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7- 21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Sehjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8- 17.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.