Morgunblaðið - 09.10.1987, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 09.10.1987, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 9. OKTÓBER 1987 3 BYLTINGAR AFMÆU Stöð 2 er 1 árs í dag! Þegar Stöð 2 hóf starfsemi sína 9. október í fyrra, varð bylting í íslenskri fjölmiðlun. Hefðbundin viðhorf viku fyrir nýrri, ferskri hugsun. Ekki spáðu allir króanum langlífi, en reyndin varð önnur, —til heilla fyrir alla aðila. Stöð 2 er nú sterk og sjálfstæð sjónvarpsstöð með óháða, lifandi dagskrárstefnu. Mest er þó um vert að Stöð 2 hefur metnað til að gera enn betur. - Byltingin er rétt að byrja.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.