Morgunblaðið - 09.10.1987, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 09.10.1987, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 9. OKTÓBER 1987 43 Reuter Sylvester Stallone flettir sig skyrtunni í ísrael, en kærastan Katy felur sig á bak við dökk sólgleraugu. Rambó og nýja kærastan Sylvester Stallone er nú kominn til ísraels, þar sem hann mun dveljast í einn mánuð við tökur á þriðju myndinni um hetjuna Rambó. Með honum í ferðinni er nýja kær- astan hans, hún Katy Lynn Davis, en eins og einhveijir kannski muna, þá skýrði Fólk í fréttum frá því fyrir skömmu þegar þau sáust fyrst opinberlega saman á hljómleikum í París, en þá vissu menn engin deili á kvenmanni þessum. Ekki vitum við hvort Katy á að leika í nýju myndinni, en Stallone er kannski orðinn hvekktur á kvenfólki sem notar hann einungis sem stökkpall til flár og frægðar, eins og fullyrt er að hin kaldrifjaða Brigitte Niels- en hafi gert. Dýrasta evrópska kvikmyndin Nú standa yfir tökur á dýrustu kvikmynd sem gerð hefur verið í Evrópu, en kostnaður við myndina er áætlaður um 25 milljónir bandaríkjad- ala, sem er jafnvirði eins milljarðs íslenskra króna. Myndin fjallar um ævintýri Munchausens baróns, þess virðulega og vellygna aðalsmanns, og er tek- in að mestum hlut í Cinecitta-kvikmyndatökuverinu í Róm. Leikstjóri myndarinnar, Terry Gilliam, er reynd- ar bandarískur að uppruna, en hann vann sér fyrst frægð með ensku háðfuglunum í Monty Python- genginu. Hann hefur síðan gert nokkrar myndir upp á eigin spýtur, þar á meðal „Time Bandits" og „Brazil", sem hlutu góðar viðtökur hjá bæði gagmýnendum og áhorfendum. Myndin dýra um Munchausen á að vera gamansöm ævintýramynd, en ekki er vitað hvenær hún verður frumsýnd. Reuter Shakespeare-leikarinn John Neville sem stórlygarinn Munchausen barón. hótef SEUOSS Eyravegi 2, sími 2500 Næstkomandi laugardag LADDI, EDDA BJÖRGVINS og JÚLÍUS BRJÁNSSON ásamt hljómsveitinni KARMA kynna: GRÍNIÐJUNA Næstu sýningar: 10. okt. Uppselt. 17. okt. Lausir miðar; 24. okt. Lausir miðar. 31.okt. Uppselt. MIÐAVERÐ: kr. 2.400,- Hópafsláttur. Miöaveröa á dans- leik kr. 450,- Stórkostleg skemmtidagskrá með úrvals skemmtikröftum. Húsið opnað kl. 19.00. - Matur framreiddur fró kl. 20.00. - Dansleikurfrá kl. 23.30. Dansleikur föstudagskvöld frá kl. 22.00-03.00. Hljómsveitin KARMA leikur. MIÐAPANTANIR: Frá mánud. 28. sept. i Hótelinu. Forsala aðgöngumiða hefst fimmtuó. 1. okt. frá kl. 17.-22. nauíiúiitHVíA. mi o wjum* UTSALA Ka.rlmannaföt kr. 4.975,- og 6.500,- Stakirjakkarkr. 3.975,- Terylenebuxur kr. 1.195,- og 1.395,- Gallabuxur kr. 745,- og 795,- Flauelsbuxur kr. 795,- Skyrtur, peysur, nærföt o.fl. ódýrt. Andrés, Skólavörðustíg 22, sími 18250. Innilegar þakkir til allra vina og vandamanna, sem glöddu mig á margvíslegan hátt á sjötugs- afmœlisdaginn minn, þann 27. sepí. GuÖ blessi ykkur öll. Sigurbjörg Sigurjónsdóttir. Innilegar þakkir og kveðjur til barna minna, barnabarna, tengdabarna og langafabarns, vina, vinnufélaga og þeirra, sem glöddu mig meö góöum gjöfum, símskeytum og heimsókn- um á 70 ára afmœli mínu 2. október sl. Sigmundur Jónsson, Hörgatúni 11, Garðabæ. / KVOLD ^ob 'a mec-uöj. ‘ÍCA SABLA NCA. Skiiiaqniii .r S 11-SO niCAnriiFrtlir DJSCOTHEOUE Dönsku vetrarkápurnar eru komnar í stærðum 38 til 50 Ullarkápur ★ Ullarjakkar Loðfóðraðar kápur lympíi Laugavegi 26, si'mi 13300 - Glæsibæ, sími 31300

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.