Morgunblaðið - 09.10.1987, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 09.10.1987, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, PÖSTUDAGUR 9. OKTÓBER 1987 13 P&Ó/SlA ÍH V01V0 Kaupendur Volvo vita að hverju þeir ganga; öruggri flárfestingu í bifreið sem stenst ströngustu kröfur hvað varðar Skeifunni 15, Slmar-. 91-691600-691610 öryggi, gœði og endingu. Hátt endursöluverð, hámarks öryggi ogending-þannig er nútímabíll. Pannig er Volvo. VOLVO 300 Þekktur fyrir framúrskar- andi aksturseiginleika. Hér er eitthvað við allra haefi, 360GLT, 360GL 340GL eða 340DL. Fjögurra eða fimm dyra. Fjórar vélarstœrðir. Verð frá 514.000 með ryðvörn. Kynnið ykkur Volvo og Volvokjörin '88. Bíl- arnir eru til sýnis í Volvosalnum, Sölumenn veita allar nánari upplýsingar. Tökum flesta notaða bíla upp I nýja. ÁTTA ÁRA RYÐVARNARÁBYRGD Cpið 1 Volvosal: mán.-fös. 9-18 laugardaga 10-16 VOLVO 760 Nýtt útlit með mýkri línum, plussinnrétting, fullkomið ECC mið- stöðvar- og loftkœlingarkerfi, nýr aftur- öxull með sjálfstœðri fjöðrun á hvoru afturhjóli, ABS bremsur, sjálfvirk hœðar- stilling, rafdrifnar rúður, lœsingar, speglar og sóllúga.V-6, 2,8 lítra, 156 ha„ vél með beinni innspýtingu. Aflmikill glœsi- vagn í fararbroddi hjá Volvo. Allt þetta fyrir kr. 1.577.000 með ryðvörn. VOLVO 740 Kraftmikill, öruggur og hlaðinn þœgindum. Vökvastýri, bein- skiptur eða sjálfskiptur, 4ra eða 5 dyra, GL, GLE eða Túrbó útfœrsla, Fjórar véla- stœrðir. Verð frá; 893.000 VOLVO 240 Sígildur bíll og síungur. Fyrirmynd að öryggi og endingu um ára- bil. Vökvastýri, beinskiptur eða sjálfskiptur, 4ra eða 5 dyra, DL GL, GLi eða GLT út- fœrsla. Þrjár vélarstœrðir. Verð frá 726.000 með ryðvörn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.