Morgunblaðið - 09.10.1987, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 09.10.1987, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 9. OKTÓBER 1987 17 Brids Amór Ragnarsson Norðurlandsmót í tvímenningi Um síðustu helgi fór fram á Siglufírði Norðurlandsmót í tvímenningi og sigruðu bræðumir Jón og Asgrímur Sigurbjömssynir. Er þetta annað árið í röð sem Jón vinnur þetta mót en hann sigraði í fyrra ásamt yaltý Jónassyni. í öðru sæti urðu Ólafur Ágústsson og Sveinbjöm Jónsson en þeir urðu einnig í öðm sæti í fyrra. 34 pör tóku þátt í mótinu sem var spilað í tveimur lotum — 32 spil í hvorri lotu. Flest pörin vom frá Siglufírði og Akureyri, engin þátttaka úr Þingeyjarsýslum og lítil úr Húna- vatnssýslum. Lokastaðan: Ásgrimur Sigurbjömss., Siglufirði — _ Jón Sigurbjömsson 1191 Ólafur Agústsson, Akureyri — Sveinbjöm Jónsson 1163 Guðmundur Ámason, Siglufirði — Níels Friðbjamarson 1126 Grettir Frimannsson, Akureyri — Stefán Ragnarsson 1106 ísak Ólafsson, Siglufirði — ViðarJónsson 1097 Öm Einarsson, Akureyri — Hörður Steinbergsson 1095 Bjarki Tryggvason, Sauðárkróki — HalldórTryggvason 1072 Björk Jónsdóttir, Siglufirði — Stefanía Sigurbjömsdóttir 1056 Anton Sigurbjömsson, Siglufirði — Bogi Sigurbjömsson 1049 Erlingur Sverrisson, Hvammstanga — UnnarA. Guðmundsson 1045 Frimann Frímannsson, Akureyri — PéturGuðjónsson 1028 Keppnisstjóri var Albert Sigurðs- son og reiknimeistari Margrét Þórðardóttir. Bridsfélag Breiðholts Sl. þriðjudag, 6. október, var framhaldið hausttvímenning félags- ins. Úrslit kvöldsins urðu þessi. A-riðiU: María Ásmundsdóttir — Steindór Ingimundarson 199 Magnús Þorkelsson — Friðvin Guðmundsson 191 Friðrik Jónsson — Guðjón Jónsson 174 Ingunn Bemdburg — Eiður Guðjohnsen 174 B-riðiU Ámi Már Bjömsson — Guðmundur Grétarsson 183 Anton R. Gunnarsson — Hjördís Eyþórsdóttir 181 Daði Bjömsson — Guðjón Bragason 177 Meðalskor 156 Efstu pör eftir tvö kvöld. Magnús Þorkelsson — Friðvin Guðmundsson 367 María Ásmundsdóttir — Steindór Ingimundarson 357 Ámi Már Bjömsson — Guðmundur Grétarsson 355 Friðrik Jónsson — Guðjón Jónsson 349 Studió ÆLAÍA! Harsnyrting fyrir dömur og herra un 3a Helgi Skúlason — Loftur Pétursson 348 Sæmundur Jóhannsson — Sigurður Karlsson 345 Ingunn Bemdburg — Eiður Guðjohnsen 341 Næsta þriðjudagskvöld lýkur keppninni, en þriðjudaginn 20. október hefst Barometer. Skráning hefst næsta þriðjudagskvöld á keppnisstað, en líka má skrá sig hjá Baldri í síma 78055. Spilað er í Gerðubergi kl. 19.30 stundvíslega. Minnmgarmótið á Selfossi Fullvíst má telja að skráning í Minningarmótið um Einar Þorfínns- son, sem Bridsfélag Selfoss gengst fyrir laugardaginn 24. október nk., sé lokið. Fullbókað er í Reykjavík (18 pör af 36) og er þetta er ritað má telja fullvíst að austanmenn nýti sér afgang. Valdimar Braga- son, formaður félagsins annast skráningu þar. Mótið verður baro- meter með þátttöku 36 para og 2 spil milli para, alls 70 spil. Keppnis- stjóri verður Hermann Lámsson. Islandsmót kvenna/ yngri spilara í tvímenningi Bridssambandið minnir á skrán- inguna í íslandsmót kvenna og yngri spilara í tvímenning, sem spil- að verður í Sigtúni 7.-8. nóvember nk., og hefst kl. 13 á laugardegin- um. Skráð verður út þennan mánuð, á skrifstofu sambandsins. Spilað verður um gullstig. Birgir ekki Björn í bridsþætti sl. fimmtudag misrit- aðist nafti hótelstjóra Hótel Arkar. Hann heitir Birgir Guðjónsson ekki Bjöm Guðjónsson. Hlutaðeigendur eru beðnir velvirðingar á þessu mis- tökum. 315 LÍTRA 5A5 LÍTRA • 4rastjömufrystigaeði. Stórt hraðfrystihólf - 2 geymslukorfur. Hitastilling með orkusparandi stillingu. Hraðfrystihnappur. Ftennur a hplu . MÁL: 95 x 86,5 x 64,5 cm. 155 LÍTRA Á^tjömúfr^tigæörstort hrað- stihólf. Hitastilling með orkuspar- di stillingu. Hraðfrystihnappur. Sit liólum. MÁL: 60x86,5x64,5 945 LÍTRA 450 LÍTRA 330 LÍTRA Stórt hraðf rystihólf VERÐ ERU MIÐUÐ V® STAÐGHEIÐSLU HAFNARSTRÆTI 3 - KR.NGLUNNI - SÆTÚNI8

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.